Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 14
f4 VI SIR . Þriðjudagur 26. október 1971 Eldhúsinnrétting, notuð, með stál vaski ogy8 innihuröir járnaöar í körmum til sölu. Sími 37284. Hringsnúrur sem hægt er að leggja saman fáanlégar aftur, og hringsnúrur með slá. Einnig ný gerö af snúrum fyrir svalir. Sími 37734 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðstöðvartæki óskast 4—5 fm. Sími 1487, Akranesi og 1728 eftir kl. 7. ■TTT'TWfU Vel með farinn barnavagn til sölu. Sími 36004 eftir kl. 6 síð- degis. Til sölu góður barnavagn og burðarrúm. Sími 42282. Til sölu kantbeygjuvél, ódýr. — Sími 41377 e. kl. 8. Til sölu er Philips plötuspilari, »elst ódýrt. Sími 26884, Fyrir verzlun. Til sölu 3 kæli- borð. 1 með djúpTrysti. Sími 50291 kl. 10—12 og 3 — 5 í dag og á morgun. Til sölu 22ja tommu Nordmende sjónvarpstæki, útvarp og plötuspil ari — a-llt sambyggt. Nýyfirfariö. Sími 26548 e. kl. 6 í dag. Tannberg stereo segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 12943. Hljóð nemar og burðartaska geta fylgt með. Æðardúnn. Til sölu fyrsta flokks æðardúnn. Sími 17371 eftir kl. 3 f dag. Vísisbókin (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Sími 187B8. Körfur. Mæður athugið. Brúðu- vöggur og barnavöggur, 7 geröir. Fallegar, ódýrar, hentugar. Sent i póstkröfu. Körfurnar aðeins seldar í Körfugerð Hamrahlíð 17, hvergi annars stacy&>. Gengið inn frá Stakkahlíð. Simi 82250, Gjafavörur: Skjalatöskur, seðla- veski, leðurmöppur á skrifborð, hól'ramöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minn- ingabækur. sjálflímandi mynda- albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta þrautir, manntöfl, matador, bingó, pepnar, pennasett, ljóshnettir, pen- ingakassar. Verzlunin Björp Krist- jánsson, Vesturgötu 4. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett herra, sódakönnur (sparklet syphon) coktail hristar, sjýssamælar, Ron- son kveikjarar, Ronson reykjarpíp- ur, pípustatív, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, sígarettu- veski m/kveikjara, arinöskubakkar, vindlaskerar, vindlaúrval, kon- fekúrval, Ver?lunin Þöll, Veltu- sundi 3 (gegnt Hótel íslands bif- reiðastæðinu) slmi 10775. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, dívana, sófaborð, Jítil þorð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverjslunin Grettis götu 31. Sími 13562. ttonda 50 óskast til kaups, árg. >68—'70. Sími 23562 milli kl. 6 og 8. Skermkerra óskast. Á sama stað er til sölu gamall barnavagn selst ódýrt. Sími 43094. Til sölu Peggy barnavagn kr. 2500, burðartaska kr. 500, barna- vagga kr. 600, ungbarnastóll kr. 350, göngugrind kr. 300, 2 dökk- brúnar hárkollur. Sími 20611. Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á barnavagna. Fyrsta flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími 50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði. tlMUISTÆKI Til sölu er nýlegur, mjög vel með farinn Philipsísskápur, 6,1 kúbíkfet. Sími 41364 eftir kl. 7. Til sölu BTH þvottavél og 50 1 Rafhapottur. Verð Ár. 6000 fyrir bæði. Sími 51718. Til sölu Pfaff saumavél í tösku, vel með farin. Sími 25398. FATNAÐUR Peysubúðin Hlín auglýsir. Jóla- buxnadress komin, stærðir 1 — 12 verð 900 kr. til 1.535 kr. Einnig mikið og fallegt úrval af barna- og dömupeysum, Póstsendum. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18 sími 12779. - Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á börnin þar sem veröið er hagstæð ast, allar vörur á verksmiðjuverði. Opið alla daga kl. 9—6 og lausar- daga frá kl. 9—4 — Prjóna- stofan Hlíöarvegi 18 og Skjólbraut 6. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt hjónarúm P 16 úr álmi og einnig 4ra sæta sóTi. Sími 83733 eftir kl. 5 næstu kvöld. Homsófasett — HornSófasett. Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin, sófarnir fást 1 öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða Svefnbekkja- settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sími 85770. BÍIAVIÐSKIPTI Til sölu er Moskvitch 1966. Góö vél, nýr gírkassi. Sími 41380 og 40856 eftir kl. 7. Gjafavörur: Fermingar og tækifær isgjafir, mikið úrval af skrau'tgripa- skrinum, styttur I ýmsum stærðum og gerðum ásamt kopar og gler- vörum, nýkomiö salt og piparsett frá Italíu og hinar margeftirspurðu Amagerhillur í 4 litum. Verzlun Jóhönnu sf. Skólavöröustíg 2. — Sími 14270. Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir og verð. Einnig 8 ofy ií bylgju tæki frá Koyo. Ódýr 6jónvarpstækj (lítil), stereoþlötu- spilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur. Einnlg notaða rafmagnsgítara, bassagítara, gítar- magnara, Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir Italskir kassagltar ar, ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst sendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl. 13-18, laugar- daga kl. 10—12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13—22. ÓSKÁSl KEYPT Barnarúm óSkast, — Sími 81912. Vil kaupa lítinn fólksbíl (t. d. mini). Ekki eldrj en 1966 módel. Sími 15158. Vil kaupa Volkswagen 166 eða yngri, má vera með bilaða vél og eða fl. Sími 85502. Willys jeppi, árg. ’47 til sölu. S.ími 82832 eftir kl. 19 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Opel Caravan árg. ’57 I góðu lagi. Skoðaður ’71, selst ó- dýrt. Sími 16696. 2- bílar Mercury Comet ’62 og Renault R-8 ’65 til sölu — Sími 36159. Tilboð óskast í Volkswagen ’58, skoðaður ’71, ónýt vél. Sími 51942. Buick ’59 til sölu, hagstæðir greiðsluskilmálar. Á sama stað Moskvitch '59 og Póbeta ’54, ó- dýrt. líppl. gefur Jöhannes Páls- son, Öldugötu 41. — Seztu bara, Emilía, ég held að þjónninn hafi komið auga á okkur! NSU Prinz til sölu ódýrt, I sæmi legu ökustandi, en óskoðaður. — Sími 33215. Ford mótor ’56 til sölu. — Sími 99-1683. Til sölu Ford ’56 skoðaður ’71 mikið af varahlutum, á kr 25—30 þús. Sími 99-3258. Tilboö óskast I 2 Volkswagen bifreiðar, önnur eftir ákeyrslu, hin f varastykki. Uppl. I Álftamýri 46, 3. hæð t. h. eftir kl. 6. BíiaViðskipti. Óska eftir góðum 5 manna bíl, 10—15 þús. kr. útborg- un og öruggar mánaðargreiðslur. — Sími 14220 eftir kl. 6. Til sölu VW ’56 I góðu ásigkomu lagi, skoðaður ’71. Símj 40171. Til sölu Opel Rekord árg. ’61. Skipti á Volkswagen eða minni bíl koma til greina. Slmi 15154 eftir kl. 6 á kvöldin. Varahlutir — Volkswagen. Hljóð kútar, stýrisendar, stuðarar, aurhlíf ar, spindjlboltar demparar, straum lokur háspennukefii, kveikjuhlutir, krómhringir, krómhlífar, mótorpúð- ar, manchettur, bremsuvökvi, bremsuslöngur. Bílhlutir hf. Suður- landsbraut 60. Sími 38365. Varahlutaþjónusta. Höfum vara-. hluti f flestar gerðir eldri bif- reiða. — Kaupum einnig bifreiðir til niðurrifs BIIapaTtasalan, Höfða- tún; 10. Símj 11397. Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó- nöglum, ýmsar stærðir. Verð og gæöi við allra hæfi. Endurneglum notaða snjóhjólbarða. Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin. Tryggva- götu 12. Sími 19154. HÚSNÆÐI í BOÐI Lítið súðarherbcrgi á 5. hæð á Ilringbraut 43, tll 'Ieigu. Mánffðar- leiga 1100. Nánarj upplýsingar 1 síma 24235 kl. 9—5. 2 Iierb. og eldhús til leigu við miðbæinn fyrir einhleyping eða barnlaus hjón. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „reglusemi 3224“ send ist augl.d. Vísis, Herbergi með húsgögnum er til leigu. Sími 26317. Gott herb. til leigu fyrir reglu saman skólapilt. Simi 33919. Til leigu 1. nóv. 2ja herb. íbúð. Tilboð merkt „Árs fyrirframgreiðsla 3206“ sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld 28. þ. m. HÚSNÆDI ÓSKAST Kona óskar eftir góðu herbergi með eldunaraðstöðu eða lítilli fbúð, helzt I mið- eða austurbænum. — Reglusemi heitið. Sími 43207 eftir kl. 2 e. h. Ungan pilt vantar nauðsynlega herbergi, helzt I Hlíðunum. Sími 30167. lbúð óskaSL Óska eftir 3ja—4ra herb. fbúð f 6 til 7 mán., helzt með húsgögnum. Sfmi 83953 eftir kl. 6. Óska að taka á leigu herbergi f Reykjavík, Kópavogi eða Garða- hreppi. Sími 17371 til kl. 20. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð f 1 ár. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 82079. Húsnæði óskast. 3—5 herb fbúð óskast, hejzt f Hlíðunum. Mikil fyrirframgreiðsja. Sími 21089 eftir kl. 5. Skólastúlka óskar eftir herb., — helzt sem næst miðbæ. — Sími 37093. Óska eftir geymsluherborgi Tyrir búslóð. Sími 32712. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á Hvérs "koflar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. Ath! Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í gamla bænum. Fyrir framgreiðsla. Sími 10471 og 21648. Óska eftir herbergi og eldunar- plássi. Sími 24405 Einar Jóhanns son. 2ja—3ja herb íbúö . óskast til leigu með húsgögnum og sfma frá 1. jan til maíloka. Tilboð sendist blaðinu merkt „3176“. Óska eftir 2ja — 3ja herb. fbúð til leigu frá nóv. til 1. maí. Sími 85349 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka utan af landi, sem starfar í banka, óskar eftir her- bergi á leigu sem fyrst, helzt 1 Hááleitishverfi. Sími 14998 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ung reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu stórt herbergi með eldhúsi, eða aögangi að eldhúsi, eða litla 2ja herb. íbúð, Sími 26373 eftir kl. 18. 2 reglusamar stúlkur utan af Iandi óska eftir 2ja herb. íbúð. — Sími 84097 eftir kl. 6 á kvöldin. 4ra t>I 5 herb, íbúð óskast. Fyrir framgreiðsla. Sími 21395 til kl. 5. Tvær stúlkur óska eftir 1 herb. eða 2ja herb. íbúð sem næst mið bænum. Sími 18941. Ungt og barnlaust par óskar eftir 1—2 herb. íbúð, helzt í vestur- eða miöbæ, þó ekki skilyrði. Sími 81265 frá kl. 18.30—20. fbúð óskast til leigu. Höfum með mæli frá fyrri húseiganda. Sími 85989. Ung kona utan af landi óskar effir herb. strnx. Sími 10373. Ungt reglusamt par sem á von á barni, óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavfk, Hafnarfiröi eða Kópav. Vinsamlegast hringiö í Síma 4075S. Lítið skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í miðbænum. Símar 37816 og 82375. íbúð óskast. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð f 6 til 7 mán., helzt með húsgögnum, Sími 83953. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getiö fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. Tapazt hefur kvengullúr f veit- ingahúsinu Lækjarteigi 2 s. 1. föstu dagskvöld. Skilvís finnandi hringi í síma 21038 e. kl. 6. Fundarlaun. Sl. laugardag tapaðist grá úlpa (kanaúlpa) f grennd við Stýrimanna skólann. Sími 13194 frá kl. 8—3 f, h. Kristján 1. D. Silfurarmband tapaðist sl. föstu dag (Bergstaðastræti, Hallveigar- stígur, miðbæ). Finnandi vinsaml. hringi f síma 10743 eftir kl. 2. Kalmannsgullúr Damas tapaðist um helgina í miðbænum eða ná- grenni. Sími 83056. Svartbröndóttur kettlingur (Iæða) í óskilum. Sími 16380. Sunnudag 24. okt. Fundizt hef ur viö Hraunbæ, Árbæjarhverfi R Fiat bíllykill G 02 (gylltur). Eig- andi vitji hans á lögreglustöðina. Fundizt hefur gullarmbandsúr. — Sími 24144 og 1184S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.