Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 26.10.1971, Blaðsíða 15
V1 SIR . Þriðjudagur 26. október 1971. 15 SAFNARINN Kaupum istenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla os erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Sköiavörðustíg 21 A. Sími 21170. Kaupum íslenzk frimerki, stimpl úð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt, seöla og póstkort. Frí- merkiahúsið. Lækjargötu 6A, sími '11814. ATViNNA I BODI Ræstingakona óskast á tannlækn lngastofu. Sími 21917. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. — Sími 36607. Vil taka að mér að vera dyra- vörður í kvikmyndahúsi í Reykja- •'■ík. Sími 18490 ki. 5—7 í dag. 19 ára skólastúlka óskar eftir vinnu seinnipart dags. Margt kem ur tii greina. Sími 30140. Kona óskar eftir starfi í Kópa- vogi (helzt austurbæ) frá kl. 1.30 til 5 eða 6. Sími 41710. Kona óskar eftir kvöld- næturvinnu. Sími 85175 eða MatráðSkona óskast á litla mat- Stófu á Suðvesturlandi. Sími 17974. Kona eða stúlka óskast á gott sveitaheimili í vetur. Sími 14894. Heildverzlun 1 miðborginni óskar að ráða unglingsstúlku til inn- heimtustarfa og snúninga nú þeg- ar. Vinnutími frá kl. 1—5. S,ími 18859 Kona óskast í Hafnarfirði til að gæta heimilis 1 dag í viku. Sími 5139S. Vanur maður öskast á traktors- gröfu. Sími 24937. eftir kl. 8 á kvöld ATVINNA OSKAST Tvítugur, reglusamur og stund- vís maður óskar eftir vinnu, þarf að vera Iaus kl. 3. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Sími 25232. Tvær stúikur öska eftir atvinnu sem allra fyrst, helzt á sama stað, hélzt ekki vaktavinnu. Sími 81762. Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum. Fleira kem ur til greina. Sími 19737. Get bætt við mönnum í fæði. — Sími 23902. BARNAGÆZLA Get tekið að mér börn í gæzlu frá kl. 9—6. Sfmi 18214 Múrbrot. Tek að roér allt minni háttar múrbrot. Einnig að bora göt fvrir rörum Árni Eiríksson, sími 51004. Getum bætt við okkur viðgerðum á múrverki og tréverki. Simi S4722. HREINGERNINGAR Hreingerningar — 15 ára starfs reynsla. Sími 36075. Stúlka eða kona óskast til að gæta 7 mán. drengs meðan móðir in vinnur, úti. Sími 14633. Bamgóð kona sem næst Álfa- skeiði óskast til að gæta fjögurrá ára drengs. Sími 52151, Stúlka óskar eftir vinnu strax. Sítni 208S6. [• Innréttingar. — Húsgagnasmiðir geta bætt við sig verkefnum fyrir áramót. Símar 36684 og 21577 éftir kl. 7 e.h. Fót- og handsnyrting Fótaaögerðastofan Bankastræti 11. Sími 25820 Sjónvarpsþjónusta. Gerum við f heimahúsum á kvöldin — Simar S5431 — 30132 Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjarni, simi 82635. Haukur sími 33049. Hreingerningamiöstöðin, Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar Sveinsson Sími 20499. Hreingemingar. Gerum hre.inar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir, Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gemm föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn stmi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna 1 heimahúsum og stofnunum Fast verö allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun Sími 35851 e. h. og á kvöldin. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis Hrað- ritun á 7 málum auðskiiið kerfi Arnór Hinriksson Simi 20338. [*Jj^ 1 * 11'1 Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson sfmi 35686 Volkswagenbifreið j Ökukennsia — Æfingatímar. — ! Kenni á Qpe! Rekord árg. ’71. — Arni H. Guðmundsson. Sími 37021. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- mgatímar fvrir þá, sem treysta s-er ‘iHa í umferöinni, Ökuskóli og próf gögn ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson sími 13276, j Lærið að aka nýrri Cortínu — : Öll pröfgögn útveguð Ffullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. KENNSLA Öska eftir kennslu á orgél fyrir 8 ár'a dreng. Uppl. I Melgerði 18 Rvík. Kennsla. Kenni ensku, dönsku og íslenzku. Les með skólafólki. Sími 33580. Geymið auglýsinguna. Áre- líus Níelsson. Hauðungaruppboð sem auglýst var í 31. 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Ljósheimum 14 A, þingl. eign Hafsteins Hjaltasonar fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudag 29. okt. 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ______ 1 Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 27. 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Hvassaleiti 157, þingl. eign Ragnars Guömundssonar fer fram eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl.j á eigninni sjálfri, föstudag 29. okt. 1971, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungnruppboð sem auglýst var í 31. 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Langholtsvegi 166, þingl. eign Elínar Þórðardóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudag 28. okt. 1971, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ÞJÓNU5TA Sprunguviðgerðir- Sími 15154. Enn er veðrátta til að gera viö sprungur í steyptum veggjum með hinu viðurkennda þanþéttikitti. Fljót og örugg þjónusta. Sími 15154. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga í síma 50311. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Klæöum og gerum upp bólstruð húsgögn, úrval áklæða — komum með ákiæðasýnishom og gerum kostnaðaráætlun ef óskað er. 1,11 ! - ."T' 1 1 " ■ 11 ..1 „ ... . ' i' > L’ 'V' I ' Þéttum. sprungur, Sími 20189. Þéttum sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Margra ára reynsia. Hreinsum einnig móta- timbur. Upplýsingar í síma 20189. TRAKTORSGRÖFUR Vélaleiga. Vanir menn. — Simd 24937. SVEFNBEKKJA |l ra Höfðatúni 2 (Sögin) Sími 15581 , LOFTPilESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna i tíma jg ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Ármúla Í8. S'imar 33544 og 85544. MAGNÚS OG MARINÚ H F. Framkvæmum hverskonar PÍPULAGNIR Skipti hita auðveidlega á hvaða stað sem er í húsi. —' Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. —Hilm- ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru við saumum skerma, svuntur, kérru- sæti og margt fléira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr jámi eða öðmm efnum. — Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgamir ef óskað ér. Sækjum um allan bæ. — Pantið 1 tíma að Eiríksgötu 9, síma 25232. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu þ-rðýtur með og áu riftanna, gröfui Brayt X 2 B og traktorsgröfui Fjarlægjum uppmokstur. Akvæðis eða timavinna. ^^arðviiwslan sf Síðumúla 25. Slmar 32480 og 31080. Helma 83882 og 33982. jarðýtuvinnu SfMB 82005 ^Jáíarastofan Stýrimannastíg lö Málum ný og gömul húsgögn í ýmsum litum og með margs xonar áferð, ennfremur í viöarlíkingu. Símar 12936 og >3596. Pressuverk hf. Tii leigu traktorsloftpressur i öll, stærri og minni vérk. Vanir menn. Símar 11786 og 14303 ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið- urföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. ) sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. HÚSG AGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduö vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling Höfðavfk við Sætún. (Borgartúni 19.) Sími 23912. Kaffikönnur á kr. 231. Prentvillupúkinn er ekki hér á ferðinni. Kaffikönnurnar á 231 kr. í orange og dökkbláu eru komnar aftur, þær taka einn lítra og eru alveg eins og notaðar voru í gagla daga, að þær eru svona ódýrar er vegna þess að þær eru keyptar beint frá verksmiðjunum, engir milliliðir koma þar nærri. Gjörið svo vel og skoðið í gluggana í verzlun okkar, þar sjáið þér glæsilegt úrval af allsk. hentugum tækifærisgjöfum, og fyrir yður sjálfa, sem hvergi fást annars staðar, skoðið í gluggana. Gjafahúsið Skólavöirðu- stig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin). Gítarkennslubók fyrir byrjendur. Undirstöðuatriði í gítarleik og nótnalestri. Einfaldar út- skýringar og hentar vel til sjálfsnáms. Fæst i hljóð- færaverzlunum, eða beint frá útgefanda. Sendi í póstkröfu. Eyþór Þorláksson, Háukinn 10, Hafnarfirði. Sími 52588. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir og viðgerðaraðstaða fyrir bíleigendur og bilstjóra. Gerið sjálfir við bilinn Einnig eru almennar bílaviögerðir. Opið virka daga 9—22, laugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bflaþjónustan. Skúlatúni 4. simi 22830 og 21721. Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúöuísetningar, og 6d; . ar viðgerðir á .eldri bflum mef plasti og jámi. Tökum aö okkur flestar almennar bit reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080. Auglýsiðí Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.