Vísir - 27.10.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 27.10.1971, Blaðsíða 4
4 VISIR . Miðvikudagur 27. október 1971. Kálrækt hefur gegnið með ágætum í sumar. slenzkt rauðkál í jólamatinn í ár Það fara að verða síöustu for- vöð fyrir heimili að fvrsta græn- meti til vetrarins. Búast má við verðhækkunum á grænmeti innan skamms. Það er geymslukostnaður sem mun leggjast á verðið, sem hefur verið óvenju lágt í sumar. Vísir fékk þær upplýsingar hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, áð ó venjumikið væri til af grænmeti í landinu eftir sumarið og má búast við að sumt af þVi nægi lengur fram eftir vetri en verið hefur. Búast má við því, að hvítkál /erði til fram yfir jól og rófur langt eftir vetri, tómatar fram i iesember, gulrætur fram eftir vetri og steinselja, paprikan fram eftir nóvember og grænkál, púrrur og selíeri eitthvaö fram eftir vet-ri. — Talsvert er ti-1 af rauðkáli í landinu og búizt við að þáð endist til að nota á jólum en rauðkálið spratt óvenju vel í sumar. Það komu hér sumur að rauðká) sést ekki. en þá eru sumrin stutt og köld. — SB /TAFARLAUSA ÖKU LEYFISSYIPTINGU — segir Stórstúkan SAMKVÆMT upplýsingum lögreglunnar hafa á 8. hundr- að manns verið ákærðir fyr- ir meinta ölvun við akstur í Reykjavík það sem af er þessu ári. Er hér um tals- verða aukningu að ræða frá fyrra ári, en þess ber að gæta að ökumönnum hefur fjölg- að að mun. Dómsmálaráðuneytið hefur sent ölfum bæjarfógetum og sýslumönnum landsins auk lög reglustjóra og yfirsakadómara í Reykjavík bréf, og segist telja það mjög brýnt að gengiö verði lengra í ökuleyfissviptingum en hingað til hefur verið gert vegna ölvunar við akstur eða ökumað- ur á annan hátt brotið freklega af sér í umferðinni. Framkvæmdanefnd Stórstúku íslands hefur sent dómsmilaráð herra bréf, þar sem eindregið er mælzt til þess að hann sjái um að „ströngustu ákvæðum iaga um tafarlausa sviptingu ökuleyfis sé framfylgt gagnvart þeim, sem gera sig seka um ölvun við akstur.“ Óiafur Þ, Kristiánsson, stór templar kvaðst áiíta að bréf dómsmálaráðherra til lögreglu- stjóra landsins næðj ekki nógu langt. Hin t’iðu slys af völdum ölvunar við akstur væru mjög alvarlegt mál og því yrði að beita tafarlausum ökuleyfissvipt ingum gagnvart þeim er aka ölvaðir. Oft líði langur tími frá því að menn eru teknir ölvaðir við akstur og þar til dæmt væri í málum þeirra. — SG Ökuskírteinið tekið af brotlegum ökumanni. 15% aukalega fyrir að sofa með öðrum □ Það veröur a. m. k. vikuvinna fyrir þrautþjálfaðan mann, sem er vej heima í samningum að finna Hættulegur leikur Það er næsta furðulegt hverju gestir geta fundið upp á, þegar þeir heimsækja Sædýrasafnið. Virðast sumir gestir safnsins enga grein gera sér fyrir því hvað hæfir að gera. Þrjár gosiflösbur fundust t. d. hjá sbjömunum og höfðu einhverjir 'estanna' kastað þeim niður til aeirra. Sagði Jón Gunnarsson að nesta mild; væri að ekk; hefði jrðið slys þama. Birnimir taka flöskurnar og sjúga þær þykir gott að sleikja sykurinn, en svo endar þetta með því að flgsaan brotnar, og þá skapast sú hætta að þessi þungu dýr hlammi sér ofan á glerbrotin og særist. Geta allir séð að það er erfiðieik um bundið að fremja læknisað- gerðir á þessum sterku dýrum. Bað Jón blaðið að hvetja gesti safnsins ti] að láta a'f þessu enda væri þetta eflaust meira gert í hugsun arleysi en að fólk ætlaðj að skaða skepnurnar. ~JBP út úr því hvað kröfur Sjómanna- félags Reykjavikur fyrir farmenn Þýða í raun og veru, sagðj Barði Friðriksson, skrifstofustjóri Vinnu- veitendasambands íslands í viötaii við Vísi nýlega. — Sjómanna féiagið lagði fram sérkröfur sínar á fundi nýlega, en þær eru á 14 þéttrituðum foriósíðum. □ Baröi sagðj að ekki væri í fljótu bragði unnt að henda reiður á, hverjar væru þarna helztu jkröfurnar. Sem dæmj um kröfu -gerðina mætti nefna, aö sjómenn verði að hafa síðasta orðið í því, hvernig gengið sé frá vistarverum í skipum í sm'iðum, og eldri skip- um skulj breytt þannig aö aðeins eins manns klefar veröj fyrir skip verja. í þeim tilvikum, sem ekki er unnt að koma því við, skuli hásetar fá 15% hærri laun, en þeir, sem eru í eins manns klef- um. -VJ Tveir forstjórar í sementinu Forstöðu Sementsverksmiðju rfk isins verður svo háttað í framtíð- inni, að þar munu tveir frkv.stjórar halda um stjórnvölinn, annar tækni legur hinn fjármálalegur. Munu framkvæmdastíórarnir fá erindis- bréf í samræmj við þessa skipan mála. Þegar er búið að ráða í starf tæknilega framkvæmdastjórans, — dr. Guðmundur Ó. Guðmundsson, efnaverkfræðingur, 38 ára gamáll, en hann hefur starfað undanfarin 6 ár hjá Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins. Embætti viðskipta lega framkvæmdastjórans er iaust til umsóknar til 1 desember en þá tekur dr. Guðmundur við sir.u starfi. —JBP Guðmundur Ó. Guömundsson anr | ar nýju forstjóranna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.