Vísir - 27.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 27.10.1971, Blaðsíða 11
V IS I R . Miðvikudagur 27. október 1971 I Í DAG B i KVÖLD | í DAG B Í KVÖLD | I DAG sjónvarpj P Miðvikudagur 27. okt. 18.00 Teiknimyndir. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Ævintýri í norðurskógum. Kanadískur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og unglinga. 4. þáttur. Fjallavatnið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.50 En frangais. Endurtekinn 8. þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var si. vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 19.20 Hlé. 2».00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. Fund- ur f Vlísundafélaginu Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Nýja Guinea. Ferðazt um landið og athugaðir lifnaðar- hættir frumbyggjanna, sem sumir eru enn á menningarstigi steinaldar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálssön. 21.25 Herskiþið Potemkin. Rúss- nesk bíómynd eftir Eisenstein, gerð árið 1925 og byggð á at- burðum sem áttu sér stað tveim ur áratugum fyrr. Uppreisn var gerð meðal sjóliða í Svarta hafsflotanum, og er einn af for ingjum þeirra var drepinn breiddust átökin út til Odessa. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. útvarp^ Miðvikudagur 27. okt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. „Á heiðinni", smásaga eftir Ólaf Þorvaldsson ífyrrum þingvörð. Valdimar Lár- usson leikari les. 16.45 Lög leikin á fiðlu. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld byrjar viku legan þátt. 17.40 Litli bamatíminn. Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.0o Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarrit- ari talar. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir popptónlist. 20.30 Ófundin Ijóð Böðvars Guð- mundssonar. Flytjendur með höfundi: Silja Aðalsteinsdóttir, Sverrir Hólmarsson og Þorleif- ur Hauksson. 20.55 Aríur úr óperum eftir Mascagni, Puccini og Verdi. — Frægir einsöngvarar flytja. 21.20 „Manndráp", erindi eftir dr. Sigurð Nordal á háskólahátíð 1942. Guðrún Svava Svavars- dóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Úr endurminningum ævintýra manns“ Einar Laxness byrjar lestur úr minningum Jóns Ölafs sonar ritstjóra. 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. — Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREQ): Reykjavík slmi 11100, Hafnarfjörður stmi 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVlK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags. ef ekki næst i heim- ilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags. simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- iagskvöild til kl. 08:00 mánudags- n.orgun. simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27, simar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni simi 50131. Tannlæknavakt er I Heilsuvemd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. BELLA APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. 7 Helgarvarzla kl. 10—23:00, 23.—29. okt.: Vesturbsejárapótek — Háaleitisapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavfkursvæðinu er í Stórholti 1, sfmi 23245. Kópavogs og Keflavikurapótek em opin virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. MINNINGARSPJÖLD • Mlnningarkort SIy&avamafélags íslands fást I Minningabúðinni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði. Minningarspjöld Bamaspítala sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav Blómið Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl Jóhánn esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni. Laugavegi 56. Þoi-steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar apóteki. Garðsapóteki, Háaleitis apóteki. Útsölustaöir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arbæjarblóm ið, Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. í hvaða stjörnumerki ertu ann- ars fæddur? — í þessari viku set ég nefnilega allt mitt traust á vatns- berann! •«•••••••••••••••••••••••• Ferðin til Shiloh Afar spennandi, ný, amerisk mynd 1 iitum, er ségir frá ævintýmm 7 ungra manna og þátttöku þeirra í þrælastríðinu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. þJÓDLEIKHUSIÐ ALLT / GARÐINUM Fimmta sýning I kvöld kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning föstudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá ld. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN NYJA BÍÓ Demantaránið mikla Mjög spennandi og atburða- hröð itölsk litmynd með ensku tali og dönskum text;. Richar Harrison Margaret Lee Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBI0 Flótti Hannibals yfir Alpana lslenzkur texti. Víðfræg. snilldarvel gerð og spennandi, ný ensk-amerisk mynd t litum Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri Micha el Winner Aðalhlutverk: Oliver Reed, Mlchael J. Pollard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJ0RNUBI0 Hryllingsherbergið Islenzkur texti. Ný æsispennandi fræg ensk-am erisk hryllingsmynd i Techni- color. Eftir sama höfund og gerði Psyche. Leikstjóri: Fredd ie Francis. Með úrvalsleikurun- um: Jack Palance Burgess Meredith, Beverly Adams, Pet- er Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Útlendimjurmn Frábærlega ve eikin litmynd eftir skáldsögu Albert Camus sem lesir hefur verið nýlega í útvarpið Framleiðandi Dino de Laurentiis — Leikstjóri Luchino Visconti. íslenzkui texti. Aðalhlurverk: Marce'L Mastroianni Anna Karina Sýnd kl 5 7 og 9. Ath. Þessi mvnd hefur alls staðar hlotiö góða dóma m. a. sagði gagnrVnand: .Life“ um hana að enginn hefði efni á að láta hana fara fram njá sér. PATTY JAMES DUKE-FARENTINO * Eg, Natalie Skemmtileg og efnisrík ný bandarísk litmynd, um „Ijóta andarungann" Natalie. sem langar svo aö vera falleg og ævintýri hennar I frumskógi stórborgarinnar. Músfk: Henry Mancini. Leikstjóri: Fred Coe. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, ! .ii, !í;V 14; ? kWjSi'íi 1 li: ■* SSiij ■j i !v ■ rjií.h: í:- RAKEL Islenzkur texti Mjög áhritamikil og vel leikin ný, amerisk Kvikmynd i litum byggð á skáldsógunni ,Just of God" eftir Margaret Laurence. Aöalhlutverk Joanne Woodward, James Olson Sýnd ki. 5 og 9 K0PAV0GSBI0 KAFBATUR X-l (Submarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerð amerísk litmynd, um eina furðu legustu og djörfustu athöfn brezka flotans í síðari heims- styrjöld — ísl. texti. Aöal- hlutverk: James Caxan, Robert Davies, David Summer, Norman Bowler Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. ÍLEIKFEIAS! REYKIAVtKDR^ Kristnlhald i kvöld kl. 20.30 106. sýnmg. Hjálp 2. sýning fimmtuaag. Plógurinn föstudag, fáar sýn- ingar eftir. Máfurinn laugardag, fáar sýn- ingar eftir. Hjá’p 3. sýning sunnudag. Hitabylgja hrið'udag, 67. sýn. Síöasta sinn. Aðgöngum'ðsaian Iðnð er opin frá kl. 14. Sími 13191. * ' v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.