Vísir - 01.11.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 01.11.1971, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Mánudagur 1. nóvember 1971, Víkingur skoraði ekki í 20 mín. enkomstsamtí 1. deild Magnús Sigurðsson, fingurbrot- inn og frystur, sendir knöttinn í mark Ármanns. Hann átti skín andi leik, þrátt fyrir meiðslin. Ljósm. BB. — Ármann sigraði 15-13 og Vikingur vann jbvi á einu marki sæti i fyrstu deild i handknattleik Það var mikil keppni milli Víkings og Ármanns í gær um lausa sætið í 1. deild í handknattleik og allt til loka var ómögulegt FH gegn Israel! Dregið hefur verið í 1. umferð Evrópukeppninnar í handknatt- leik og greinilegt, að FH mun í umferðinni mæta meisturum ísrael. Það verður þv£ dýr þátt- taka liðsins £ keppninni, en ekki um að fást og FH ætti að hafa mikla möguleika til að sigra þetta lið frá ísrael. Það hefur leikið fyrri leik sinn við finnsku meistarana og sigraði með tals- verðum mun £ leiknum £ Finn- landi. Breiðablik í 1. deild! Breiðablik leikur í 1. deild Kvenna á íslandsmótinu f vetur — sigraði KR með fjögurra marka mun í siðari leik liðanna í gær i)—5 og komu þau úrslit talsvert í óvart. Fyrri leiknum lauk með iafntefli. Stúlkurnar úr Kópavogi voru njög ákveönar í þessum leik og íáðu fljótt forustu. í hálfleik höfðu pær tvö mörk yfir, en þá var lftið skorað 4—2. í síðari hálfleiknum cókst þeim enn að bæta við mörk- in og lokatölumar uröu 9—5. Liðið er £ framför, en það verður þó mjög erfið barátta, sem það lendir f £ deildinni £ vetur og það er varia — enn sem komið er Ifk- legt til mikilla afreka þar. að segja fyrir um hvort lið ið mundi hreppa það. Vík- ingur sigraði í fyrri leik lið anna með þriggja marka mun — en leikslok í gær urðu þau, að Árman sigr- aði með tveggja marka mun. Víkingur hlýtur því sætið, en iafnara gat þetta ekki verið. Þó virtist þessi mikla keppni ekki líkleg í hálfleik. Vfkingur hafði þá tvö mörk yfir — fimm f allt — og fátt virtist geta kom- ið f veg fyrir sigur liðsins. En þá skeði það furðulega. Vikingur skoraði ekki fyrstu 17 min. f s.h. og Ármenningum tókst fimm sinn- um að senda knöttinn í markið. Þá var orðið iafnt og allt á suöupunkti í höllinni. Síðastj ka'flinn var geysispennandi, en Vfkingum tókst þá að skora einu markj meira og trygaia sér sætið. Leikurinn var heldur rólegur framan af og allt f jafnvægi Þar til um miðian' hálfl'éikinn að Ár- mann náði tveggja marka forustu, 5—3. En þá kom góður leikkafli Vfkings og liöinu tókst að breyta stöðunni í 8—5 skoraði sem sagt fimm mörk án þess Ármann skor- aði. Staðan )' hálfleik var 9 — 7 fyrir Víking, Með fimm mörk yfir reyndu Víkingar að draga niður hraðann í s.h. en sú leikaðferð tókst ekki vel auk þess, sem vörn Ármanns var góð og Ragnar Gunnarsson varði frábærlega'. Staðan breyttist í 12—9 fyrir Ármann, en þá loks á 17. mfn. braut sá gamalreyndi leikmaður Ólafur Friðriksson fs- inn og skorað; fyrir Vi'king úr horninu. Strax á eftir skoraðj Páll úr víti og staðan var 12—11 fyrir Ármann. Lokin voru mjög skemmtileg. Þegar fimm mfn. ! Stór dagur | Breiðabliks I Þáð var sannarlega stór dag- j ur hjá hinu unga liði í Kópa- j vogi — Breiðablik; — í gær. Félagið stóð li eldlínunni á ) tvennum vígstöðvum og bar | sigur úr býtum á þeim báðum. , Fyrst vann knattspyrnulið Breiðabliks Fram í undanúrslit- I um Bikarkeppni KSÍ með 1 — 0 ) á Melavellinum, sem var miklu , líkarj sundlaug en knatt- spyrnuvelli — og þar með er 1 Breiðablik komið í úrslit í , kepnninni — li fyrsta skipti, •etn félagið nær svo langt. Breiðablik sigraði f 2. deild í fyrrahaust — og mætir 1 úrslita- leiknum nú liðinu, sem sigr- aöi í 2. deild £ haust — Vfkingi. Og rétt áður en leikur Breiðá- bliks og KR hófst f Laugardals- höllinni í meistaraflokki kvenna um lausa sætið í 1. deild í vetur / í handknattleik bárust stúlkun- ) um í Breiðabliki þær fréttir. aö \ strákarnir í knattspymuliðinu i væru komnir í úrslit í Bikar- ? keppninni. Og þetta hafði mjög J örvandi áhrif á þær — þær léku J skfnandj vel í leiknum og sigr- i uðu með yfirburðum, 9—5. / Óvænt úrslit vissulega, og ) Breiðablik leikur þvf í 1. oeíld- 1 inn í meistaraflokkj kvenna í i vetur. — hsfm. 1 voru eftir stóð 14 — 12 fyrir Ár- mann en þá skoraði Magnús fyrir Víking og Ármenningum tókst aðeins að skora eitt mark lokamfn- úturnar — en þá léku þeir „mað- ur á mann“. Tveir af beztu leikmönnum Vík- ings gengu ekkj heilir til leiks — Dómari grýttur í fyrsta leik íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöldj kom fyrir atvik, sem kann að hafa einhver eftirköst — fimmeyring var kastað með miklu afli í and- lit annars dómarans, Björns Kristjánssonar. j Hafnfirzku áhorfendurnir voru mjög hlutdrægir og létu f ljós með ýmsum hætti óánægju sína, þegar hinir ágætu dómar- ar leiksins Björn og Karl Jó- hannsson dæmdu á Haukaliðið — þá var mikið púað. Undir lok fyrrj hálfleiksins lék einn leikmaður Hauka upp — gaf frá sér knöttinn og hélt áfram í mikilli ferð beint á varnar- mann Fram. B’örn dæmdi strax á þennan leikmann Hauka og Shorfendur létu í ljós með miklum öskrum álit sitt á dómn um — og einum þeirra fannst það ekkj nóg og beytti fimm- eyring inn á vöHmn. Miöaði á dómarann O" tiann beint í andlitíð. Björn dæmdí áfram eins og ekkert hefði í skorizt. en eftir leikinn var hann með skurð f andlitinu. / — hsím. þeir Magnús, sem er fingurbrotinn og Sigfús auk þess, sem risinn Einar Magnússon lék ekki. Það kann að vera. að þetta hafi haft einhver áhrif í s’iðarj hálfleiknum, en Magnús sem er „vinstri- handar“maöur, var brákaöur á fingrj hægr; handar. Hann skoraði þrjú mörk f leiknum, en átti að aukj þrjú hörku-stangarskot. Þessi lið eru mjög jöfn, en mestu um úrslit þessa leiks réð miklu Talsvert heppnismark færði Leeds Utd. bæði stig in gegn Manch. Utd. á laug ardag. Það var strax á ^riðju mínútu, sem Leeds skoraði — Peter Lorimer átti skot á markið af 25 m færi og virist sem Alec Stepney mundi eiga létt með að verja en knötturinn íenti á einhverri misfellu í vellinum, breytti stefnu og hafnaði í markinu. Forusta Manch. Utd. er nú tvö stig í 1. deild, þar sem Derby sigr- aði f Nottinsham að venju. Ian Moore skoraðj ekki úr vítaspyrnu fyrir Forest 'i fyrri hálfleik, og svo náði Alan Hinton forustu fyrir Hí.r-hv íir víf: f hein, eíðari Manch. betri markvarzla hjá Ármanni. Annars er liöið gott og ætt; auö- veldlega aö sigra í 2. deild í vetur. Mörk Ármanns skoruðu Hörður og Vilberg 5 hvor. Kjartan 4 og Björn eitt, en fyrir Víking skoruöu Páll 5 (3 víti), Magnús 3, Sigfús 2, Ólafur, Björn og Guðjón eitt hver. Dmarar voru Magnús Pétursson og Sveinn Kristjánsson og komust þeir allþokkalega frá mjög erfið- um leik. — hs'im. Utd. hefur 23 stig Derby 21, Manch. City 20, Leeds og Sheff. Utd. 19. Úrslit í leikjunum á ísl. getraunaseðlinum urðu þessi. 1 Arsenal—Ipswich 2 — 1 2 C. Palace—West Ham 0—3 1 Everton—Newcastle 1—0 x Huddersfield —Manch. City 1—1 x Leicester—Chelsea 1—1 2 Manch. Utd, —Leeds 0—1 2 Nottm. For.—Derby 0 — 2 x Sheff. Utd.—Liverpool 1 — 1 x Southamoton — W.B.A. 1—1 1 Stoke —Tottenham 2—0 x Wolves —Coventry 1—1 2 Swindon—Middlesbro 0 — 1 Mahoney skoraði bæði mörk Stoke gegn Tottenham á 5 mfn. og Charlie Georg skoraöi sigur mark Arsenal, þegar átta mín voru eftir af leiknum í Tnswich. Manch City söttj mjög gegn Huddersfield í byrjun en Hudd- ersfield skoraði svo f sfnu fyrsta upphlaupi eftir 20 m’in. Nánar á moraun. — hsím Heppnismark Leeds og Manch. Utd. tapaði — en hefur samt tveggja stiga forustu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.