Vísir - 01.11.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 01.11.1971, Blaðsíða 12
12 V 1 S I R . Mánudagur 1. nóvember 1971. fúiniLÍ nýtt liiiiiit hðrspray HEILDVERZL. PETURS PÉTURSSONAR Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. nóvember. Hrúturinn. 21. marz—20. apríi Góður dagur til ýmissa fram væmda, og ætti að reynast hag stæður í peningamálum meö sæmilegrj gætni. Kvöldið getur orðið ánægjulegt og óvenjulegt áð sumu leyti. Nautið. 21 apríl — 21. mai. Þú færð að öllum líkindum hag stæðar fréttir í sambandi viö áhugamál þ'in, ef til vill um- sókn, sem varðar þig talsverðu eöá eitthvaö í þeim dúr. Tvíburamir 22 mal —21 júm Góöur dagur í. sambandi við störf þín og áhugamál en hætt við að eitthvað gangi heima fyrir þér móti skapi, eða valdi þér nokkrum áhyggjum. Krabbinn. 22. júnl —23. júlí. Það lítur út fyrir að þú komist í einhverja sjálfheldu ’i sambandi MM TJd 4 *spa við störf, sem þú hefur lofað að vinna. Reyndu að endur- skipuleggja tíma þinn. Ljónið. 24 júli—23 ágúst. Þú vreður fyrir einhverri heppni, sennilega í sambandi við eitt hvert starf, sem þú hefur með höndum. Heimilislífið að öllum líkindum ánægjulegt. Meyjan. 24. ágúst—23. sept. Þú skalt fara þér gætilega i dag, bæði 'i ákvörðunum þínum og eins í umferðinni. Þá getur þetta oröið góöur dagur og kvöldið ánægjulegt,- Vogin, 24. sept. —23. okt. Mjög sómasamlegur dagur ef þú hefur taumhald á óþolinmæði þinni og hugsar vel allar ákvarð anir. Hafðu samráð við þína nánustu ef þörf gerist. Drekinn, 24 okt.—22. nóv Fljótfærnisleg ákvörðun getur valdið þér erfiðleikum og tjóni, og ættirðu því að hugsa þig vel um, áður en þú tilkynnir afstöðu þína. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þótt þér bjóðist einhverjir girni legir samningar eða tækifæri, ættirðu að hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvörðun, einkum í sambandi við peninga hliðina. Steingeitin. 22. des. —20. jan. Að einhverju leyti virðist það koma í þinn hlut að taka' all þýðingarmiklar ákvarðanir, jafn vel þótt þær snerti ef til vill aðra meir en sjálfa'n þig. Vatnsberinn. 21 jan.—19. febr Einhver heppni virðist foröa þér frá að gera glappaskot. sem heföi getað komið sér illa fyr ir þig. Kvöldið ættirðu að nota til hv'ildar. Fiskamir 20. febr.—20. marz. Þú kemst ekki hjá því að taka á þig nokkra ábyrgð í sambandi viö eitthvert starf, en þú þaTft þar engu að kvíða að því er séð verður. ÞJÓNUSTA Sé hringf fyrir kl. T6, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á fímanum 16—18. SíaSgreiSsIa. „Hver ert þú?!“ „Við erum fjölskylda Maharsins .... frjálsar sálir .... lifum okkar eigin lífi. þrælum ekki fyrir neina ríkisstjórn!“ „Þið ... þið eruð fólkið frá Bulaville!“ sem hvarf „Rétt! Við höfum kastað fra okkur heimskulegu lífemi annarra manna ..... og tekið upp aðra hættl... helgum okk- ur þjónustu við Maharinnl“ „Ég hef aldrei getað þolað þig, Eddie — ekki heldur þegar þú komst með þitt stórfenglega tilboð áðan — og þar fyrir utan eigum við tveir eftir að gera upp gamla reikninga!“ „Gjörðu svo vel, McKay — þú hefur mitt leyfi til að skjóta hana niður!“ ( „Gerðu það, McKay, Snake elskar að fá aðra til að vinna skítverkin fyrir sig!“ „Vantar tvær og hálfa mínútu í þrjú.. ég þarf að halda þeim við í tvær mínútur enn....“ í upphafi skyldi endirinn skoða” SIMAR: 11660 OG 15610 SBS.ÍUXBIK. — Andskoti eru þessir leiðarar annars leið inlegir. — % hélt það væri þarfi að vera að prenta þá tvisvar...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.