Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 2
Svefn- lyfin hættu- legust Það var í marzmánuði s.l. að tvítu’gur unglingur, brezkur Josh að nafni kafnaði í eigin spýju. Josh var gáfaður strákur, skáld gott og mjög vinsaelil — a.m.k. á meöail þeirra sem störfuðu að velferðarmálum — Josh var nefnilega eitudyfjaæta. Hann kafnaði heima hjá sér í Norður- London eftiir að hafa hellt í sig O'f miiklu magni af eitri, og síðar í Vimunni fór hann að kasta upp. Hann át svo mikið, tók svo mikið inn af LSD og heróini, að það hefur ekki tekizt að úrskurða hvo,rt eitrið raunverulega drap hann. Það hefur hins vegar kom- ið í ijós við athuganir, að Josh hefur látizt af áöur óþekktu fyrir baeri sem feiðiir af eiturvananum, hann opnaði sér æð í handleggn- um og sett'i þar inn töflu, bara venjulega ’amfeta'míntöflu — eða önnur lyf svipuð, sem fólk setur venjulega í munn sér og gleypir. Josh komst að því, eins og flei.ri eiturætur, að þannig er hægt að ná áhrifum, rétt eins og af heró- íni. Jos'h notaði mikið svefnlyf alMs konar t.d. lyf sem kaliast sone- ryl, seconal nembutal, amytal og luminal. í Bretlandj eru mjög ströng við urlög við sölu og notkun héróins og annarra siikra lyfja. l&SS, þeg ar yfirvöld hófu herferð 'gegn eit- urbölinu, og reístu fjöilmörg hæli fyrir eiturlyfjaætur, þá dró mjög úr tíðni dauðsfailiia af völdum eil uráýs. Hins vegar tófcst ekki að koma í veg fyrir að fóik keypti sér eitur, eða afllaði þess á einhvern hátt, á svörtum markaði. Og það fðlk sem verzlar á svörtum mark aði, hættir á endanum að geta borgað. Yfirvöld þrangja hring- inn, stöðugt erfiðara verður að útvega eitrið, og grunur fellur oft fijótt á smyglara. Það fólk sem skiptir við þessa menn, reynir með einhverju móti að verða sér úti um eitur. Og svefnlyf eru til muna lífshættuilegri en sum á- vanallyfm, — jaifnvel þótt þau TSlijst ekki eins vanamyndandi. Slfiuisfcu 10 árin hefur dauðs- föllum af völdum svefnlyfja. fjölgiað meira en tvöfalt í Bret- landi. Það sem hún sá kostaði hana sjónina Unga S'túiikan á meðfylgjandi mynd er 17 ára gömul og heitir Wilma Chestnuts. Hún varð fyrir skömmu vitni að lítilsháttar inn- broti strokufanga, en hann kom auga á hana og tiil að koma í veg fyrir að hún gæti siðar meir bent á hann í vitnastúkunni og sagzt þekkja hann gerði hamn tillraun til að stinga úr henni augun. Honum tökst það raunar ekki, en sjóninni gat hann svipt Wiknu. Þetta var á miðju síðastliðnu sumri, og hafa læknar unnið þrot laust að því síðan, að reyna að færa stúilkunni sjónina að nýju og hafa enn ekki gefið upp von- ina um að það geti tekizt. Fari þó svo þrátt fyrir a'llt, að það mistakist með skurðaðgerðum þeirra, geta læknairnir hughreyst Wiilmu með því, að einhvemtíma á næstu fimm árum verði þeim mögulegt að framkvæma augn- flutninga. t Vill selja snekkjuna ARISTOTELES ONASSIS hefur óskaplegia gaman af bátaileik svo sem kunnugt er Hann puðar þó þessa dagana við að losa sig við hvíta lystisne'kkju sína eina, sem metin er á fimm tí'l sex þúsund milljónir íslenzkira króna. Onassis hefur gefið þá skýringu, að snekkj an hafi ekki verið honum ánægju- leg eign, hvorki í hjónabandi hans með Tinu, kunningss'kapnum við Maríu Callas eða þá í hjónabandi hans og Jackie. Þess vegna telur hann ráðlegast að losa sig við dallinin og láta smíða sér riýjan. Hefur einhver áhuga á kaupun um? STÚTUR FÆR Á BAUKINN! Menn sikulu ekfei halda það, að ölvun við akstur sé íþrótt, sem við Islendingar stundum einir. Þvert á móti er öilvun við akstur alþjóðleg íþrótt, sem nýtur æ mei.r ástundunar öikumanna. Japanir hafa nú skorið upp her- ör gegn ölvuðum ökumönnum, þeir eru nefnilega á því að það sé ljótt að keyra fulíur. Herör þeirra er sérstakur út- búnaður, sem komið er fyrir í stýrishjólinu og te'kur hann við sér um leið og vél bifireiðarinnar er raes't. Hann þefar þá af öku- manninum af sama næmleik og eiginkonur einar geta gert. Dæm ist ökumaðurinn óhæfur til akst- urs drepur „þefiarinn“ á bifreið- itini umyrðáiaust. Það eru Honduverksmiðjumar japönsku sem eiga heiðurinn af sm’iði þessa merkilega útbúnaðar og er í ráði að setja hann á markaðinn að vori, En ekki fe.r útbúnaöurinn í bifreiðir verk- smiðjunnar sjálfrar nema sérstak fega sé um það beðið — og þá ko'star það dágóðan Skilding. Japönsk stúlka ber vínglas að ,,þefaranum“, sem umsvifalaust drepur á vél bifreiðarinnar, er hann hefur fundið alkóhólsþefinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.