Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 9
VlSIR. Miðvikudagur 10, nóvember 1971, 9 — á meðan nagladekkin valda milljarða- tjóni og bjarga mannslifum á vixl Naglreknu hjólbarðarnir mörkuðu stórt spor fram á við í vetrarumferðinni. En þeir mörkuðu líka stór spor í malbikið og vegina. Jafnmargir og prísa nagladekkin, sem spara öku- mönnum allt baslið við keðjumar og auka öryggið í hálkuakstri, bölva þeim líka fyrir skemmdirnar, sem þau valda á götunum. Þvfl'Ikt þarfaiþing, sem nagla- dekkið er í vetrarfærðónni, þá er það um leið yfirvöldum vegamála sllkur höfuðverkur, aö gatnamálasérfræðingar norður- álfunnar hafa varið löngum tíma á sérstöku þingi, sem þeir héldu tál að bera saman bækur sínar til umræðna um skaðsemi nagladekk j anna. Og víða er notkun þeirra hreinlega bönnuö — að minnsta kosti ákveðinn ttfma ársins. Banninu er meira að segja svo strangiega fylgt eftir, að þung viðurlög, fésektir og tukthúsvist fylgja brotum á því. Þannig er það í Þýzkalandi og einnig 1 ýmsum fýlkjum og rikjum Norður-Ameríku. Eins og í Wisconsin, þar sem þyngsta refsing við notkun hjólbarðaá þjóðvegum fylkisins á tfmabil- inu frá því í april á vorin fram að nóvember á haustin er 200 dollara sekt og 6 mánaða Iöng fangelsisvist. 1 Michigan varð ar það allt að 100 dollara sekt eða 90 daga fangefei, eða hvort tveggja. 1 Minnesota I Kanada varðar það allt að 300 dollara sekt eða 90 daga fangelsá eða hvort tveggja, þótt lögreglumenn þar segi það undantekningu, * éf menn eru sektaðir um meira en 10 til 15 doTlara við*þessujn., - er fullkomlega ljóst. að veröld- gera mönnum að vonum valið afar erfitt. Hvort skal banna eða leyfa? — Þeirri ákvörðun slá þeir á frest, og á meöan hleðst upp meira og meira tjón. Helzta vonin er sú að einhver lausn finnist ... að tækninni fleygi svo áfram, að meö henni veröj fundin einhver lausn, sem losi menn við gatnaskemmdirn ar og veiti um leið áfram sama öryggið. 1 þeirri von slá gatnagerðar- yfirvöld hinna ýmsu ríkja, þar sem menn hafa eitthvað af vetr arfærð að segja. þessari erfiðu ákvörðun á frest, og bíða. Þarna var og er aðkallandi verkefni fyrir hugvitsmenn að ráða fram úr, og hver af öðrum hafa þeir reynt, en hugmyndir þeirra hafa engar hrifið. Ekki enn sem komið er. Þar til afflt I einu fara að ber ast óljósar fréttir af þvY, að norð ur á Islandi sé maður, sem telji sig hafa fundið lausnina á vandanum. Einkaleyfislögfræðingar senda fyrirspumir hjólbarðaverksmiðj ur láta f Ijós forvitni, greinar- höfundar tæknitímarita biðja um upplýsingar og athvglin vaknar. Yfirmenn flughers Bandarlkjanna, staðsettir á Keflavíkurflugvelli, skrifa hjól- barðaframleiðendum og benda á, að hugsanlega sé fundin lausnin á vanda flugvéla við lendingar I hálku o. s. frv. Allur þessi gaumurer gefinn með vissum fyrirvara og tor- tryggnd, því að þessum aðilum Áhaldið, sem galdurinn er unninn með, er ekki stærra en húslykillinn. brotum. Yfirvöld f Ontario í Kanada töldu, að naglahjólbarðar yllu vega- og gatnaskemmdum, sem næmu 127 milljónum dollara á 10 árum. En athugun yfirvalda f Minnesota leiddi til þeirrar nið urstöðu, að spara mætti 140 miMjón dollara skaða á aðeins 1 vetri, ef nagladekk væru ekki notuð. Svo að ekki þarf að fletta mörgum blöðum um það að menn líta tvennum augum þenn an örvggisútbúnað, því að á hinn bóginn er svo bent á þá f jár- muni, sem sparast með notkun hjólbarðanna, þegar þeir dragi úr árekstrahættunni og um leið tjóni á bflum og meiðslum á fólki. Þessir óskaplegu fjármunir, sem annars vegar eru I húfi, og svo öryggi mannslífa hins vegar, in er full af misheppnuðum upp finningamönnum, sem telja sig hafa fundið upp alls konar kraftaverkatæki, er reynast svo einskis megnug þegar til kemur. Fyrir rúmu ári kynntum við fyrir lesendum Vísis hugmynd Einars Einarssonar, vélstjóra, sem hafði heima I sínum bíl- skúr búið ti] hjólbarða, sem var með inndraganlega nagla. Hjólbarða Einars svipar f því tilliti til kattarloppu, sem getur dregiö inn klærnar, en síðan sperrt þær aftur út, þegar hann þarf á þeim að halda. , Með aðeins einu handbragði snýr Einar með litlum lykli, sem kemst ágætlega fyrir á lyklakippu ökumannsins, loft- ventli hjólbarðans, en við það þrýstast broddamir út. Með þvi að snúa loftventlinum til baka fer loftið úr þessu sérhólfi, og ^ • ' WWJ 's' ' ' S> W ' s " S ^ ...... . .. SSW -•* •* <• •*•• ■••» **. ‘ » •> við það dragast broddamir inn. Eins og svo margar snjallar lausnir virðist þetta sáraeinfalt, þegar búið er að benda á leáð- ina. „Hvers vegna er ekki þegar hafin framleiðsla á þessum hjól börðum?“ spurðum við Einar Einarsson á dögunum, þegar vdð inntum hann frétta núna ári eft ir aö við töluðum við hann síð ast. Síðan hefur hann sýnt hjólbarða sinn t. d. á sérstakri bifreiöasýningu I Svíþjóð, þar sem hann vakti mikla athvgli, og ýmsum hjólbarðaframleiðend um erlendis. „Það þarf nú í ýmis hom að líta fyrst. Menn vilja nú athuga sinn gang, áður en þeir gleypa við hvaða flugu sem er,“ sagði Einar, en hann hefur notað tím ann til að láta kanna fyrir sig, hvort einhver annar uppfinninga maður hefur orðið á undan hon um með hugmyndina — hvort hún væri skráð á einkaleyfa- skrifstofum. „Það hefur komið I Ijós, að þessi hugmynd hefur ekki kom ið fram áður, en það tók auð- vitað drjúgan tíma að ganga úr skugga um það, Og sú athug un var auðvitað kostnaðarsöm líka enda hefði ég ekki einu sinni getað tekið það byrjunarspor, ef ég hefði ekki notið styrks bæði ri'kis og borgar og trygginga féiaganna, auk ýmissa einkaað- ila,“ sagði Einar, „Annars er ég búinn að sækja núna um einkaleyfi fvrir hug- myndinni I níu löndum, helztu iðnaðarlöndunum, svo að það mál er nú komið á rekspöl,“ bætti Einar við en hann ætlar ekki að brenna sig á þvi, sem margur uppfinningam. hef- ur gert — að láta einhvem ó- prúttinn kaupsýslumann stela hugmyndinni og fá á hana einka leyfi. „Til þess síðan kannski að selja hana svo dýrt, að enginn framleiðandi gæti notað hana, eða enginn venjulegur bíleig- andi veitt sér að kaupa slíka hjólbarða.“ meinar Einar. „Annars vantar mig bara herzlumuninn til að þessi hug- mynd geti orðið að veruleika. TU þess að eyða tortryggni manna gegn ágæti þessarar lausnar, þarf ég helzt aö útbúa einn bíl þannig, að hægt verði að stjóma broddunum í hjól- börðunum með aöeins takka í mælaborðinu. Ég er fyrir löngu búinn að í hálku vetrarfærðarinnar auka naglreknir hjólbarðar mikið öryggið við akstur bifreiða, en notkun þeirra á auðum götum veldur skemmdum. Ema úrræBiS er / bíkkúr / Rvík ... þrýstast broddarnir út eins og klær á kattarloppu. láta mér detta I hug einfalda leið tU þess og gera aö þvi teikningar, og sú hugmynd stenzt fullkomlega. — En það verður að sýna mönnum slíka hluti verklega. svo að þeir láti sannfærast. Hlutirnir I þennan útbúnað fást hins vegar ekki héma og mig vantar bæði peninga til þess að kaupa þá, og til þess að fara út I innkaupaferð. — Það er ekki hægt að biöja Pétur og Pál I gegnum símann um að kaupa eitthvað og eitthvað, sem maður þarf helzt aö fara um höndum síálfur, áður en maður kaupir það. — En þetta kostar allt pen inga og meiri peninga, sem dag launamaöur hefur af skornum skammti. Með því að viða að mér meðmælum úr öllu áttum, hefur veriö komið á framfæri við fiár- veitinganefnd alþingis að mér verði veittur styrkur, og á þvi bvggi ég mínar vonir.“ sagði Einar. „Verst er b'ara að tfminn líð- ur á meðan, og maður er alveg strand,“ bætti hann við. Og á meðan fara hundruð milljarða króna I súginn vegna skemmda af völdum naglrekinna hióll>arða. og gatnagerðaryfir- völd vetrarríkja verða að bíða enn um sinn. —GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.