Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 12
12 V I S I R . Miðvikudagur 10. nóvember 1971. ALLT I GAMNI í BERGMÁLSDALNUM: „l*ú ert fögur, fögur, fögur,.“ Tveir Ameríkanar voru á feröa lagi um Evrópu í bíl sinum. í sveitaþorpi einu staönæmdust þeir við verzlun og annar þeirra snaraði sér inn og keypti sígar- ettur. Þegar hann kom til baka sagði hann: „Þetta var sá mesti sölumaöur, sem ég hef séð“. :,Nú á hverju sástu það?“ „Jú, hann var að selja manni kú-kú klukku, og eftir aö kaup- maðurinn var búinn að selja hon um klúkkuna, seldi hann aum- ingja manninum tvo pakka af fuglafræi með henni.“. Heyrðu Mac, — er ekki kominn tími til að fara að borga þennan bannsettan rafmagnsreikning. Maður einn keypti sér ísskáp með afborgunarkjörum. En ilte gekk að fá afborganimar á rétt- um tíma, Og var skuldin orðin nokkuð miki'l. Kaupmaðurinn greip því tit þess ráðs að skrifa viðskiptavini nu m. Klykkti hann út með þessum orðum: . . . og hvernig litist yöur á aö ég léti sækja skápinn tii yð- ar Hvernig mundi nú nágrönn- unum lítast á það?“ Tveim vikum síðar barst svar kaupandans: „Öllum nágrönnunum, sem ég hef talað við finnst að það væru níðingslegax • aðfarir". Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Heldur atburðasnauður dagur, vissast að halda sér við skyldu- störfin og víkja sem minnst út af troönum leiðum, þar sem hætta er á að þú misstígir þig. Nautið, 21. apríl—21. mai. Heldur erffiður dagur, ekki ólik- Legt að einhver misskilningur verði til þess aö trufla teknar ákvarðanir, jafnvel aö valda ein hverju ósamkomulagi. Tvíburamir, 22. mal—21. júnd. Það lítur út fyrir að þér veitist erfitt að taka ákvarðanir í dag, og vafaflítið ættiröu að iáta það bíöa, að svo miklu leyti, sem það er unnt. Krabbinn, 22. júnf— 23. júli. Þér bjóðast að öllum líkindum allgóð tækifæri til að koma ár mm Tö ífc spe þinni vel fyrir borð, en um leið er hætt við einhverju hiki, þannig að þau nýtist ekki, Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Sómasamlegur dagur til al'ka hversdagsstarfa, ekki nógu á- hrifasterkúr til að ffitja upp á nýju, betri til að ljúka verk- efnum að fullu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept Heldur erfiður daigur, einkum ffram eftir, en rætist heldur úr með kvöldinu. Sinntu hversdags- störfum af kostgaefni, en fitjaðu ekki trpp á neinu nýju. Vogin, 24. sept.—23. okt. Ruglingslegur dagur, en ekki beinlínis erfiður að þvi er virð- ist, getur kostað þig talsverða aðgæzlu að fylgjast með hlut- unum svo ekki fari allt í óreiðu. Drekinn. 24. okt. —22. nóv. Notadrjúgur dagur, þótt ekki sé að búast við neinum stórhöpp- um, og ekki neinum stóratburð- um yfirleitt. Kvöldið ætti að verða þægilegt tii hv’ildar. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Heidur þunglamalegur dagur, að minnsta kosti er hætt við að þér veitist erfitt að fá fólk til að samþykkja þínar uppástungur, fram eftir deginum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það er ekki ólíklegt að þú þurfir á nokkurri aðstóð að halda í dag, en að málum verði þannig háttaö, að heppilegra sé fyrir þig að leita til ókunnugra. Vairiberinn 21 ian.—19 febr Gættu þess að fara gætilega í orði við þá, sem þú átt eitthvað til að sækja, hætt er við að þeir geti reynzt heldur viðskotaillir, ef út af ber. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Fylgdu hugboði þínu, ef þú átt í einhverjum vanda, það getur á stundum reynzt öruggara en köld skynsemi, þegar um eitt; hvað svipað er að ræða. T A R Z A N by Edgar Rioe Btlrcoaghs a£j‘í.„s4lEf f jQ; (AAHflR! f£££P 'VM Tomn : M//V& COMPL£r£LYí/MDtt MAL/A£'£ M/SVrAL TÆSAPS WATETAL/P WATC//TS L/BLP- LESSLYAS TE£ SL/EFACE TSULtSES AUP MOYES TOWAEÞ //m/ „Hugur hans spornar enn gegn mér. — Hann myndi aldrei komast í fjölskyldu Maharsins. Gefið mér hann að borða.“ — Hugur Tonys er gersamlega undir stjórn Maharsins, og Tony treður marvað ann og horfir hjálparvana á yfirborðs- bylgjumar sem þokast að honum. — „Fjandans óheppni.. .Rocca má ekki „Auðvitað.. .Snake henti litla glæpon frétta, að Eddie hafi sloppið frá mér ..inum út með látum... en nú má hann ekki aðvara foringjann sinn“. „Þá ekur hann brott! Ég get enn reynt að ná honum.“ S'IMAR: 11660 OG /56/0 Það var ekki flóðljós á Melavellinum um í gær, heldur þokuljós.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.