Vísir - 19.11.1971, Síða 1

Vísir - 19.11.1971, Síða 1
I BAKKUS HOPAR EKKI FYRIR HÆKKUNUNUM! 64. ásg. — Föstudagur 19. uóvember 1971. — 265. tbL M Þótt rigni eldi og brennisteini j ungs hann ekki um háannatím- yfirgefa liðsmenn Bakkusar kon I ana — f svartasta skammdeg- Dýr mundi HafliÓi allur . Eyjafjöllin kosta 5 kr. á rúmmetrann „Dýr mundi Hafliði all- ur ef svo skyldi hver lim ur“ hefur verið haft að orðtaki á íslandi alveg frá söguöld, þegar mönn um blöskrar mikil harka í bótakröfum, en þessi fleygu orð lét Skafti Þórarinsson falla, þegar Þorgils Oddason varð að bæta Hafliða Mássyni fingur, sem hann hafði af höggvan, með miklu fé. Vegagerð ríkisins gæti nú kannski stílfært þetta orðtæki eilítið og sagt. „Dýr mundu Eyjafjöll öM ef svo skyldá hver rúmmetri“. — Bændur þar aust ur frá hafa nú krafið Vegagerð ina um greiðslur fyrir efnistöku úr fjöllunum í 15 ár og hafa dóm kvaddir matsmenn metið hvern rúmmetra á 5 krónur. Ef hver rúmmetri í EyjafjöMum væri jafn mikiis virði ættu bændur undir EyjafjöMum að geta fengið um 750 milljaröa króna fyrir EyjafjöHin öll en rúmtak þeirra er af stærðargráðunni 150.000. 000.000 rúmmetrar, að því er jarðfræðingur reiknaði út fyrit Vísi. Þarna er á ferðinni mjög veiga mikið prófmál fyrir Yegagerð- ina þar sem framkvæmdageta hennar gæti skerzt verulega i framtíðinni ef henni væri gert að greiða fvrir ofaníburðinn, sem tekinn er víða um land tö vegagerðar. Lögfræðingur Vega- gerðarinnar Þórður Ásgeirsson sagði í viðtalá við Vísi, að neit að væri að greiöa fyrir þetta efnii á þeirri forsendu að það sé verðiaust hafi ekki markaðs gildi. Samkv vegalögum er Vega gerðinni aðeins skylt að bæta tjón sem orðið hefur á landi eða eignum öðrum. Vegagerðin fel'lst ekki á að þarna hafi veriö unnin landspjöM og hefur það verið viðurkennt af hálfu bænda þar sem efnið var tekið úr svo- nefndri Fögrubrekku, en þar er ekki taiið ræktanlegt land. Dómkvöddu matsmennirnir hafa metið hvern rúmmetra, sem Vegagerðin hefur tekið til ofaní burðar á 5 kr., sem er sambæri legt verð við bezta fyMingarefni í nágrenni Reykjavfkur. Þetta verð er fráleitt sagði Þórður, en jafnvel þó að gengiö ysrði út frá því að efoið hefði markaðsgildi, þá himdoar taka Vegagerðairinn ar á efinínu ekki að bændur gætu selt það aðrum þar sem ótak- markað magn af efninu er fyrár hendí. Vegagerðin hefur teferð þaaaia fyllingarefni úr tveimur náan- um í W) og 16 ár án þess að nofcknar kröfur hafi komiið fEam af hádlEu bænda fy«r en nú skyndílega. Magnið, sem Vega- gerðin hefur befcið hefur ekfci vetíð mæit, en nernur sjálfsagt nokferum tugþús. rúmmetra. Þess dsal getið aö Vegagerð kr hefur keypt fyffingarefni eft ir samkomutegi, þair sem eftiis- námur ha£a baft sannanJegt verðgildi ek»s og í nágnenni Reykjavíkur, þar sem markaður hefur verið fyr.ir fyflfingarefni t.d. í húsgrunna og krirtgum 'hús. MAGA- DANS OG JARÐ- SKJÁLFTI Egypzk magadansmær kemur á Hötei Loftleiðir á mánudag, og mim í eina viiku sveifla sínum fagra kvið fyrir gesti veitinga- hússins, jafnframt því sem gest um býðst að snæða egvpzkan j mat kaupa egypzka muni á sérstökum basar, og taka þátt í;i í hlutaveltu um fáséða egypzka muni. Þá er blaðamaður var í morg un boöið að lVta egypzka dýr- gripi þar á Loftleiðum, ríkti á hótelinu þvíiikt seiðandi austur lenzkt andrúmsloft, að þeir Sigurður Magnússon blaðafull- trúi félagsins og Emil Guðmunds son móttökustjóri, gengu um með austurlenzk höfuðföt, og ‘fóru með töfraþulur sesn fáir skildu — afieiðingin varð svo ■ lC** sú að jarðskjálftf og flísar hrundu skók hótelið ] af veggjum eldhússins ofan í potta, þar / sem sáuð egypztk lambakjöt. Egypzka kynningarvikan stendur frá mánudegi n. k til sunnudagskvölds. —GG Sigurður Magnússon og fleiri Loftleiðamenn ásamt Zarkani, Egypta þeim er stjórnar uppsetn- ingu egyyzks basars á kynningarvikunni. I inu. Og þótt áfengið hafi nýlega verið hækkað allverulega kemur ' enginn flótti í liðið. Tuttugu manns vorú teknir úr um ferð á tímabiiMu frá kl. 8 í gær- kvöldi fram til fel. 6 í morgun — fyrir ölvun á almananfæri SMk ölv un hefði þótt saga til næsta bæjar jafnvel þótt um helgi hefði verið. Hvað þá svona á rúmhelgum degi í miðri viku. Ýmist voru menn þessir h-irtir upp ofurölvi og vart sjálfbjarga eða þá fjarlægja þurfti þá vegna kvartana fóifcs, sem þeir höfðu verið til ama og óþæginda. En eng- in meiriháttar vandræði hlutust þó af þessari ölvun f gær, að sögn lögregiunnar. —GP Samningamáfin: ÓVISSA RÍKIR MifciI óvissa rikir ruú um það, hvemig fundnT 40 verkalýðsleið- toga, sem verður haidirm í húsa- kynnum VR í dag, mun; lykta. Verkalýðsleiðto.gamir viröast mjög tvíræðir Ýmsir þeirra munu vilja gefa ríkisstjóminni fríð fram yfir jðl, aðrír vMja tafarlaiusar aðgerð ir- l' Ljóst er nú orföð, að atvinnurek- endur telja sig ekk; geta failizt að meiri kostnaðarhækkanir en felast f styttingu vifinutímans og 'lengingu oriofs. Þeitta er lanigt neðan þess, sem verkáiýðsfélögm teija sig hafa getað búizit við en þau hafa miðað við 20% kaupmáttaraukningu. — Búizt er við því, að Verzlunar- marmafélag Reykjavíkur krefjist þess á fundinum f dag, að ríkis- stjómin vVsi deilu þeirra til kjara dóms en þar eru höfð tii hiiðsjón ar ummæii Ólafs Jóhannessonar á alþingi nýiega, að VR-félagar vinni sambæríleg störf og opinberir starfsmenn en launataxtar þeirra séu iægri. — VJ HVAR ER ÞING- MAÐURINN MINN? Á alþingi íslendinga fer ým- islegt fram annað en hinbeinu þingstörf Þingmenn þurfa að ræða við kjósendur sína, sem sífellt koma í þinghúsið og spyrja um þingmanninn sinn. Heima f héraöi vantar þetta og hitt. „Geturðu ýtt á eftir bessu?“ er spurt „Ég skal gera það sem ég get, — en það eru mörg ljón á veginum“ er svar aö. Við fylgdumst með horna- fundum á alþingi. Sjá bls. 9 DÓTTURTORREK Kvikmyndin er tjáningarform þessarar aldar. EgiH kvað son- artorrek sér til hugarléttis, — "rönsku hjónin Nadine Trinti- ■jnant og Jean-Louis Trignant urðu fyrir þeirri sáru lífsreynslu að missa dóttur sína unga. Þau gerðu kvikmynd um reynslu u'na, nokkurs konar dótturtorrek hins nýja tíma. Sjá bls. 2

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.