Vísir


Vísir - 19.11.1971, Qupperneq 10

Vísir - 19.11.1971, Qupperneq 10
SLANK PROTRIM losar yöur við mörg kg á fáum dögum með þvi að það sé drukkið hrært út í einu glasi af mjólk eða undanrennu fyrir eða 'í stað máltíðar. Og um leiö og þér grennið yður nærið þér líkamann á nauðsynlegum efnum. PRO TRIM-slank er sérlega mettandi og nærandi. Sendist i póstkröfu. Verð kr 290.— hve,- dós. Fæst hjá: Heilsuræktarstofu Eddu — Skipholti 21 (Nóatúnsmegin). Voru að flytja inn þegnr kvikn- nði í húsinu Ibúamir voru vart búnir að taka Upp úr pokum og kössum pjönkur sfnar, þegar eldur- kom upp í hús inu, sem þeirThattú'inn i — og gekk því fljótlega að þjarga út mestju af innbúi þeirra. Eldur kom upp i gaer í gömlu timburhúsi að Kaplakrika nr. 1 í Hafnarfiröi, en í húsinu bjuggu maður ok kona, sem fluttust þar inn fyrir viku. Fljótlega tókst að ráða niðurlögum eldsins, en skemmdir urðu töluverðar á hús- inu og er það óíbúðarhæft eftir. —GP FASTEIGNIR Tii sölu 4 herb. íbúö við Tjarn- argötu. Ennfremur stórt iðnaðar fyrirtæki í eigin húsnæði. F ASTEIGN AS ALAN Óðinsgötu 4. — Sími 15605. Vélritunarstúlka óskast hálfan eða allan daginn. FÍAT-umboðið, Síðumúla 35. Sírni 38888. vEÐRiÐ DAG Suðaustan gola eða kaldi, lítils háttar slydda, hiti um frostmark. TILKYNNINGAR Frá Styrktarfélagi vangefinna Forkaupsréttur bifreiðaeigenda að bílnúmerum sínum í bílahappdrættinu rennur út í Reykjavík 21. nóv. — annars staðar á landinu 1. des- Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Laugavegi II. — Sími 15941. St. Georgs skátar halda kaffi- sölu og kökubasar f safnaöar- heimili Langholtssafnaðar sunnu- daginn 21. nóvember kl. 3,00 e. h. Þar verður tekið á möti kökurn kl. 10—12 f. h. sama dag. VÍSIR 50 fyrir áruwn ANDLAT Ari Þorgilsson, Skaftahlíö 26, and aöist 13. nóv. 71 árs aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni kl. 10.30 á morgun. Margrét Jónasdóttir Grettisgötu 79 andaöist 12. nóv. 83 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Foss- vogskirkju kl. 10.30 á^morgun. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Loðmundur leikur. Röðull. Hljómsveitin Lísa leikur og syngur. Hótel Borg. Hljómsvert Ólafs Gauks og Svanhildur. Hótel Loftleiöir. Hljómsveit Karls Lilliendahls og Linda WaTk er, Tríó Sverris Garðarssonar. Sigtún. Trútorot. Veitingahúsiö Lækjarteigi 2. Hljómsv. Guðmundar Sigurjóns- sonar, Hljómsv. Þorsteins Guö- mundssonar. Glaumbær. Ævintýri. Diskótek. SHfurtunglið. Stemning leikur. Ingólfsoafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Garðars Jóhann essonar. Sörígvari Bjöm Þorgeirs- son. Hótei Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar, Jörundur og Ómar. Strauning STRAUNING. Strauningin á Grett isgötu 24 minnir aila herra og frúr á, að þar er afar vönduð en mjög ódýr vinna. Pálína Breiöfjörð. Mensa academica ' Mensa academica eöa mötuneyti stúdenta bauð í gærkvöldi lands- stjóminni, háskólakennurum og ritstjórum blaðanna að skoða húsakynni sin. Vilhjálmur Þ. Gísiason bauð gestina velkomna og skýrði stutt lega frá fyrirtækinu, en síðan töl uðu þei.r rektor háskólans Ólafur Lárusson og atvinnumálaráðherra Pétur Jónsson og létu þeir í Ijós ánægju sína fvrir þvf að þetía fyr irtæki skyldi vera komið á fót og ámuðu því allra heiTla og geng is. Var gestunum síðan sýnt um herbergin og þótti aTlt hiö vandað asta og smekklegasta. Smópeningaleysi Smápeningaleysi er fariö að gera mjög tilfinnanlega vart við sig hér í bænum og kemur það til af því að menn safna saman 25 og 10 eyringum, til þess aö senda út, vegna þess, að meira fæst fyrir þá en íslenzka seðia. Má segja ,að þaö séu ekki merki legir kauþsýslumenn, sem geta lagt sig niður við annað eins nurl, en úr því að þeir eru nú til, þá verður stjórnin að taka eitthvað til bragðs, þvf að smápeninga- lausir getum við ekki verið. Það fer líkleja ‘svo, að viö veröum að fara að slá íslenzka smápeninga. Danssýning Danssýnisg verður haldin í Iðnó . sunnudag 20. nóv kl. 8 síðd. —t, Verða þar sýndir aTlir nýtízku dansar Prógram: One-step, Fox-trot, Serenata. Jazz, Miami-Vals, Dard anella og Tango. Vísir 19. nðv 1971' Þann 16/10 voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkjn, af séra Ólaíi Skúlasyni, ungfrú Helga Guðný Halldórsdóttir og Guð- mundur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Marklandi 8. (Stúdíó Guömundar) Þann 16/10 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þoríákssyni, ung- frú Hafdís Rögnvaldsdóttir og Frank J. Bocchino. HeÍTirili þerrra er að Njátegötu 4b. (Stúdíó Guömunáar) Þann 16/10 voru gefin saman I í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þoriákssyni, ung- frú Guðrún Jónsdóttir og Oddur Þörðarson. Heimili þeirra er að Bárugötu, 36. (Studio Guðmundar) V í S I R . Föstudagur 19. nóvember 1071. I KVÖLD ÚTVARP KL. 19.30: IKVOLD I Fangahjálp og Rússar ,,Ég geri ráð fyrir, að í þætt- inum í kvöld gefist mér ráðrúm til að gera tveim málum nokkur skil, annars vega.r fangahjálpinni Vernd og hins vegar flotaæfingum Rússa á Norður-Atlantshafssvæð- inu,“ svaraði Árni Gunnarsson fréttamaður Vísi, er blaðið spurði hann eftir því, hvaða mál hann tæki tiT meðferðar í útvarpsþætti sínum í kvöld. Um starfsemj Verndar kvaðst Árni mundu hafa tal af þrem eða fjórum aðilum, m. a. þeim Þóru Einarsdóttur og Bjarka Elíassyni yfirlögregluþjóni. Um flotaæfingar Rússa hefur Árni hins vegar hugsað sér að ræða við Hollendinginn van Rees, æðsta yfirmann Atlantshafsflota Atlantshafsbandalagsins, en hann er hér staddur um þessar mundir. — ÞJM ARNAB HEILLA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.