Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 19.11.1971, Blaðsíða 16
RlKISSTJÓRNIN KLOFIN ILAXÁRDCILUNNI? Hvorki já eða nei frá Hannidal Símstöðin er að springa „Við verðum að stækka sím stöðina hér í Hafnarfirði á næsta ári — það hefur auk Izt álagið og nýir notendur síma bætzt við“, sagði Magn ús Eyjólfsson símstöðvar- stjóri I Hafnarfirði er Vísir ræddi við hann í morgun, „við eigum í vandræðum núna að afgreiða nýja síma til fólksins, en það stafar af skorti á línum í Norðurbæn- um, nýja hverfinu. Það ræt- ist sennilega úr því í næstu viku og þá fær fóikið síma.“ Sagði Magnús, að stöðin í Hafnarfirðj værj allt aö þVi að v.erða of lltil en hún verður stækkuö næstá sumar. „Þáð eru núna 300C símar í Hafnarfirði, óg við ætlum að bæta við 600 númerum næsta sumar. Það ætti að duga okk- ur eitthvað, og við höfum þegar pantað efn; til þessarar stækk unar — tekur langan tíma að fá þetta — ætti að vera komið í júlí.“ Bjami Forberg báejarsím- stjóri I Reykjavík, tjáði Vísi að þessa dagana vær; aö hefjast bygging nýrrar símstöövar í Breiðholti þrjú á horni Norður fells, og myndi það verða 10 þús. númera stöð „Ef guð og frost leyfir þá verður þessj stöð tilbúin fyrir árslok 1972,“ sagði Bjarni „og léttir þá mjög á Grensásstöð- inni.“ Núna eru 37.100 númer í notk un á öllu Reykjavíkursvæðinu, þ. e. Hafnarfjörður og Kópavog ur taldir með — GG „Já auðvitað finnst ykkur það frétt að Rússar skuli krefjast nauðungaruppboðs hjá komm- únistunum á Neskaupstað“. sagði Bjarni Þórðarson bæjar- stjóri staðarins í samtali við Vísi í gærkvöldi. „En það er ekki nema von að þeir séu orðnir ó- þolinmóðir, þessi skuld er búin að vera lengi í vanskilum.“ í síðasta tölublaði Lögbirtinga- blaðsins er auglýst nauðungarupp boð á nokkrum húseignum bæjar- sjóðs Neskaupsstaðar til lúkningar skuldar að upphæð US $10.520. „Við keyptum jarðýtu af Rússunum og greiddum hluta kaupverðsins við afhendingu. Hitt áttj síðan aö greiða með afborgunum," sagði Bjarni. „En það vildi bara svo illa til að við fengum á okkur tvær gengisfellingar, og skuldin sem var Sfofna samtök raforkunotenda „Það er álit okkar að Laxár- virkjun skuli aukin og nýtt til þess marks, sem yfirstandandi líffræðilegar rannsóknir telja skaðlaust. Jafnframt teljum við nauðsynlegt að kannaðir verði aðrtr virkjunarmöguleikar svo sem við Svartá, Jökulsá eystri í Skagafirði, Dettifoss og í Skjálf andafljóti.“ Svo segir í fréttatilkynningu sem blaðinu hefur borizt frá Akureyri. Ennfremur segir í fréttinni. aö fyrsta skrefið 'i raforkumálum Norð lendinga eigi að vera samtenging orkuvera fjórðungsins af öryggis- og hagkvæmnisástæðum. Einnig að fram fari fullkomin könnun á virkjunarmöguleikum norðanlands áður en ráðizt verðj í samtengingu orkuveita landsins. Þeir sem undir rita fréttatilkynninguna eru átta Akureyringar. Eru það framámenn úr öllum stjórnmálaflokkum nema Alþýðubandalaginu. Segjast þeir munu beita sér fyrir stofnun sam taka raforkunotenda á Norður- landi —SG rúmar 400 þúsundir er nú komin á aðra tnilljón króna. Þessi sfeuW er 1' vanskilum og þetta er aílt reiknað í dollurum aö sjálfsögðu. Ætli við reynum ekkí að komast hjá uppboði.” Bjarni sagði lítið að frétta frá staðnum nema hvað þar ættu allir nóga peninga nema bærinn. —SG Hrollvekja á bab- ströndinni Það var efcki fögur aðfcoma fyrir stúlkumar í b’fkínibaðföt- unum á Ipanema-baðströndinni í RVó de Janero í vikunni. Strönd in var þafcin dauðum fiskum, sem höfðu orðið menguninni að bráð. Stífla i sfeurði, mdfcill hiti og skólpræsin lögðust saman um að stytta aldur þúsunda fiska. Verkamenn óku burt tuttugu „Ég tel mér ekki heim ilt að skýra frá því sem gerist á lokuðum fundi ríkisstjómarinnar. Ég get því hvorki svarað spurningunni játandi né neitandi“, sagði Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra í við tali við Vísi í morgun. Spumingin sem blaðið lagði fyrir hann var um menntamálaráðherra hefðu greitt atkvæði gegn tillögum iðnaðar- ráðherra í Laxármálinu á ríkisstjómarfundi sl. þriðjudag. Ráðherra vildj ekki staðfesta þetta, en sagðj að málið yrði nú látið bíöa um sinn eða þar tif Magnús Kjartansson væri aft ur kominn til starfa eftir sjúfcra húsvistina. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá, mæta tiHögur iðnaöarráðherra til lausnar Lax ármálimx megnri amdstöðu nyröra. Sú andstaða fer stöðugt vaxandi og hefur Björn Jónsson alþingismaöur ekkj hikað við að lýsa yfir mótstöðu sinni við þær hugmyndir, sem iðnaðarráð herra hefur lagt fram. „Ég er alveg á móti þeim ti'l- lögum sem sagt er að lagðar hafa verið fram sem sáttagrund völlur til lausnar Laxármálinu," sagöi Björn V samtali við Vísi í morgun. „Það er ekki nokkur vafi á því, að virkjun Laxár 3 er sú ódýrasta lausn á raf- orkuþörfinni norðanlands sem hægt er að fá. Úr þeirri virkjun fáúm við 12 megavött fyrir 140 milljónir, sem þýöir það að kw kostar innan við 20 aura. Ég er ekki trúaöur á að hægt sé að útvega okkur rafmagn á bag- stæðara verði, hvaða leiðir aðr- ar sem menn vilja fara.“ Ednnig sagist Björn hafa frétt um undirbúning að stofnun sam taka Norðurlands til aö gæta hagsmuna Norðlendinga í raf orkumálum. Eftir að lýst var yfir því að hætt yrði við virkj un Svartár j' Skagafirði hefur andstaðan gegn hugmyndum Magnúsar Kjartanssonar í virkj unarmálum magnazt að miklum mun Hafa menn úr ölium filokk um, nema Alþýðubandalaginu, snúizt gegn rfkisstjórninni j þess um málum og er talið að mikill meirihlutj kjósenda Norðurlands beri tiil hennar þungan hug af þessum sökum. —SG Föstudagur 19. nóvember 1971. Flugvélar í árekstri á Reykjavíkurflugvelli Vetrarsólin getur verið ökumönn um æði hættuleg, ef hún skín nrarri lárétt beint í augu þeirra jí' það á ekki einvörðungu við ökumenn bifreiða heldur einnig flugvéla. í sólskininu sem kom í r er um miðjan dag blindaðist flug maður á lítilli vél, þannig að hann sá ekkert framundan vélinni ú Reykjavikurflugvelli. Rakst hann þar á aðra vél en áreksturinn varð ekki harður og litlar skemmdir u.rðu á vélunum, sem báðar eru lit’ar eins hreyfils vélar.’ Var önn ur að lenda en hin var að fara af stað út á flugbrautina. —JH Það verða víðar árekstrar en á göt um Reykjavíkur. Þessar vélar stungu saman nefjum á Reykja- víkurflugvelli í gær. Eignir bæjarsjóðs Neskaupstaðar auglýstar: RÚSSAR LÁIA BJÓÐA ÚPP Á NESKÁUPSTAÐ I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.