Vísir - 27.11.1971, Side 1

Vísir - 27.11.1971, Side 1
MTMAR \ KOLMMLM: Verkbann vinnuveitenda Nú hitnar í kolunum í fundar á mánudaginn til að /mnudeilunni. Vinnuveit- fjalla um verkbánnsaðgerð endasambandið hefur boð- ir, en það hefur verið sam- að tll almenns sambands- b\d<kt samhlióða I stjóm Verkfall vofir yfir: HAMSTRID AÐ HIFJAST Meigendur em famir að tínast að einn og einn með brúsa sína á bensín stöðvarnar — greinilega viðbúnir verkfalli. „Eftir helgina koma þeir senni lega i löngum röðum með ílátin. Svo margir hafa minnzt á það, að þeÍT þurfi að birgja sig upp,“ sagði afgreiðslumaður bensín- stöðvarinnar á ÍTlöpp við Skúia götu. „Ég hef sett á brúsa hjá tveim ur í dag, og þeir eru að byrja að koma — en það hefur ekki borið á bamstrj ennþá á borð við það setn mest gerist," sagði afgreiðslumaður bensínstöðvar við Miklubraut í gær. Svipaða sögu var að segja af öðrum bensínstöðvum, og þó voru öliu meiri ummerki bensín- hamstuns hjá stöðvunum í út- jaðri borgarinnar. — Bíleigend ur í nærliggjandi byggðarlögum, sem vinnu stunda í Reykjavík eða búast við einhverjum erind um þangað ! verkfallinu, hafa yfirleitt fyrra fallið á því að birgja sig upp. „Það er auðvitað algerlega bannað að gevma bensín, svo að nokkru nemi hér innanbæjar,“ sagði Gunnar Ólafsson, fulltrúi hjá Eldvarnareftirlitinu. „Fæstir eiga þó meira bensín en svo, að þeir geta geymt það í bllskott inu á brúsum. — Að visu eykur það auövitað áhættuna, ef þeir lenda I árekstrum.“ í verkföllum hafa eldvarnar- eftirlitsmenn haft mikinn eril af þvi að sinna ábendingum fólks um benstn geymt á hættu iegum stöðum — jafnvei inni í sambýlishúsum. Komið hefur fyrir, að fundizt hafa nokkrar tunnúr af bensíni inni í timbur húsum, og Eldvarnareftirlitið hefur látið slíkt koma til sinna kasta. í yerkföllum reynir venju meir á almenningsvagnana, þeg ar blieigendur spara hvern bens índropa.og taka sér heldur far með strætó SVR hefur olíubirgðir til rösklega hálfsmánaðar aksturs, og hefur oftast fengið undan- þágu hjá verkfallsaðilum til þess að fá afgreidda olíu. — Hins vegar þarfnast hver vagn mikill ar umhirðu og viðgerðar og þess vegna gæti reksturinn dregizt saman, að vagnarnir þörfnuðust viðgerðar og stönzuðu. En bif- vélavirkjar hafa hingað til veitt undanþágu til þess að sinna allra nauðsynlegustu viðgerðum. Hafnafjarðarstrætó (Landleið- ir) hefur einnig töiuvert tank- rými' fyrir olfubirgðir en af sömu ástæðum og SVR gætu skapazt erfiðleikar við útgerð vagnanna, þegar bilanir bæri upp á — Sleipnir, launþega- deildin í félagi atvinnubílstjóra, hefur ekki boðað verkfall —GP SAMGÖNGUKERFIÐ LAMAST Fif til verkfalls kemur mun það ifa sín óhjákvæmilegu áhrif á dpa- og flugferðir. Þegar Vísir Nði við skipafélögin í gær var uievrt, að skipin myndu stöðv t eitt af öðru, þegar þau koma landsins og strni verða f höfn desember. Ijá Eimskipafélaginu fengust r upplýsingar að áætlun Gull- -s hefði þegar verið breytt og 'i ferð felld niður. Mun skipið k; koma til landsins aftur fyrr 1 á jóladag en verður í förum ‘illi Kaupmannahafnar og Færeyja i þess tíma. Verkfall myndi hafa áhrif á starf :emi flugfélaganna en afgreiðslu- ólk er t. d. félagar í Verzlunar- ' iannafélagi Reykjavikur og flug- "reyjur hafa félag sitt sem eina ieild innan Verzlunarmannafélags- ins Sátu fiugfreyjur á fundi með atvinnurekendum I gær og varð samkomulag um að vísa kjaradeilu beirra til sáttasemjara, en þær hafa ekki tekið ákvörðun um að boða til verkfalls. Vísir hafði samband við blaða- fulltrúa flugfélaganna og spurði þá hvaða áhrif verkfall myndi hafa á starfsemi flugfélaganna. Sveinn Sæmundsson blaðafull- trúj Flugfélags íslands sagði: „Við sjáum ekki annað en að það stoppi allt um leið bæði innanlands- og I millilandaflug." ' SigurðUr Magnússon blaöafulltrúi Lofteiða. „Mér þaetti vænt um að geta svarað þessari spurningu rétti lega en það er því miður ekki unnt í dag. Tii þess liggja þær augljósu ástæður, að það verkfall, sem ótt- azt er nú að eigi að dynja yfir er að mörgu leyti frábrugðið þeim, sem hér hafa áður verið háð Vegna þess er reynslan sem fengizt hef- ur af fyrri verkföllum ekki einhlít til viðmiðunar, þegar spá á ! eyðu spurningarinnar. Þess ber þó nú að minnast með þökkum að í undangengnum verk- föMum hafa Loftleiðir yfirleitt not iö mikillar velvildar beggja deilu- aðila, og við vonum að svo verði enn Félagið hefur stundum fengið leyfi til að fijúga milli Evrópu og Ameríku að þv! tilskildu að hingað og héðan væru engir farþegar flutt ir. Þetta hefur verið gert til þess að firra félagið stórtjóni á hinum eriendu mörkuðum þess þar sem það er tiltölulega mjög veikt í samanburði við keppinautana þó að hér heima fyrir sé það ennþá nógu sterkt tll þess að brauðfæða rúm- lega 1% allra vinnufærra íslend- inga. Á árabilinu 1966 — 1970 reynd ust launagreiðslur Loftleiða til starfsmanna félagsins hérlendis rúmar ein þúsund mil'jónir króna, og ég hefi handhægar aðrar og sízt ómerkari tölur um þá miklu þýðingu, sem það hefur fyrir þjóð- arbúið, að félagið geti haldið áfram aö keppa á hinum erlendu mörkuð- um þess. Frumskilyrðið er vitan- lega, að það geti haldið áfram að fljúga Hvort verkfall, sem e. t. v. kann að hefjast 2. desemþer leiði til stöðvunar á flugrekstrinum veit ég ekki, en ég ©r viss um að ef svo verður þá yrði það okkur öll- um mikil ógæfa.“ — SB Nýr skóli fyrir vangefin börn t öskjuhliðinni mun væntanlega á næstunn; verða hafizt handa við byggingu nýs skóla, nálægt Heyrn ! leysingjaskólanum. sem nú er þar i risinn af grurmi. Hér er um að [ -æða skóla fyrir vangefin böm en bau hafa verið i mjög litlu og öfullkomnu skólahúsnæði tii þessa, 'Töfðaskóia. Að sögn Jónasar B. Jónssonar, fræðslustjóra Reykjavíkur er gert -áð fyrir að skólinn verði teiknað-1 ur fyrripart næsta árs og fram- kvæméir hefjist á árinu ef leyfi -.rðkomandi yftrvakla fæst. G«t er ráð fyrir, að þarna r!si höú, ea nú eru í Höfðaskóla 104 börn flest úr Reykjavík. Þess eru þó mörg dæmi að sögn forráðamannn skól- ans að fólk fly.tji utan af landi með börn sín beinllnis ti' þess að koma þeim í þennan skóla, sem er eini sérskólinn í iandinu fyrir bessi börn Magnús Magnússon hefur lengst af verið skólastjórj Höfða- skóla, en hann er nú í ársleyfi við nám i Danmörku. Ti) greina hefur komið að reisa á þessu svæði við Hafnarfjarðar veginn sérskólahvenfi, þar sem rikið reki eihs konar miðstöð fyrir sérskóla hvers konar. —JH sambandsins að grípa tfl þeirra. Verkbanni hefur örsjaldan vft«ð beitt í vinnudeilum hér á landi. >VS var þó beitt vorið 1969, þegar verkalýðsfélögin gerðu „skæruvenk- föllin", verkföll takmarkaðra hópa til skiptis. Vinnuveitendur telja, að þeir verði að vera við öllu búnir, eins og sakir standa. Það sýnir bezt hörkuna í deilunni, að verkalýðsféiögin fara í verkfall, jafnframt því sem vinnuveitendur lýsa yfir verkbanni gagnvart þeim, eins og nú er talið iíklegast að verði. Sáttafundur var í gær. Engin sáttatiliaga hafði komið fram, en sumir töidu hugsanlega von á slíkri tillögu upp úr helginni. Á þessu stigi er ekki vitað tíl þess, að verkbannið muni valda því, að greinar stöðvist, sem verkföllin taka ekki til. Útlit er fyrir að verkföllin verði nær alger, og ekki hefur komið fram, að beitt verði skæruverkfala- aðferðinni. Aðilar í vinnudeilunni standa nú hver gegn öðrum með alvæpni. — HH Sunnankaldi Hálft í hvoru finnst okkur að það andi köldu aö sunnan í lesendabréfunum í blaðinu í dag í garð okkar ágætu vina fyrir norðan. Meira um þennan sunn U'.kalda má lesa innj í blaðinu. Sjá bls. 6 Þrösfur / jólainnkaupum Hann var í innkaupahugleið'ngum þessi þröstur, sem var mættur á undan öllu starfsfólki Rammagerðarinnar í gæiTnorgun. Virtist hann sama sinnis og margir aðrir — vildi gera jólainnkaupin snemma. Hér situr hann á fataslá en skömmu síðar flaug hann upp yfir þckin í miðborginni — frelsinu feginn. Stærsta skipasmíða- stöðin — yngstu báta- smiðirnir Það er mikið líf og starf í [ æskulýðsmálum borgarinnar.J Suður í Nauthölsvík hitti frétta- maður blaðsins hóp af ungum bátasmiðum, — þeim yngstu hér á landi, en þeir skila af sér ara- grúa af bátum eftir veturimi. Sjá bls. 3 Hvernig John verður að ONO Myndasmiðir geta gert furðu •legustu hiuti í myrkrakompum sínum ef hugvitið er ! lagi. í blaðinu í dag sýnum við dæmi ;m þetta. Sjá bls. 2

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.