Vísir - 27.11.1971, Side 3

Vísir - 27.11.1971, Side 3
V1S i R . Laugardagur 27. nóvember 1971. Þetta er fyrirm 0 — segir Ingi Guð- monsson, skipasmiður. sem stjórnar um- fangsmikilli seglbáta- smiði pilta i Nauthólsvik Þetta eru viðurkenndir siglarar — það er varla gerlegt að kollsigla þeim. áhugasamir piltar, segir hann. er eiginlega alveg hætt að nota annað í þessa báta. Nú, þeir sigia á þessu strák- arnir um allan Skerjafjörð. Þetta er raunar allt undir eftir liti og ég veit ekk; til þess að neinn hafi kollsiglt þessi tvö ár, sem ég hef verið við þetta. En þeir sjóast á þessu strák- arnir og venjast svolitlu volki. — Eru þaö ekki viðbrigði að stunda svona smíði eftir að vera báinn að vinna við fiski- báta? — Ég var skipasmiður á Akra nesi í 22 ár. og stníðaði þar 92 báta af ýmsum gerðum og stærðum, allt upp í 15 tonn. En þetta er skemmtilegt maður lif ir sig inn í þetta. —JH Enginn verður smiður í fyrsta sinn ... — Maður yngist upp við þetta sagðj Ingi Guðmonsson, sem verið hefur leiöbeinandi piltanna við smíðina Þeir eru svo atprkusamir og áhugasamir strákamir. Ég held að þetta sé fyrirmyndarútgerð hjá borginni. Þarna starfa unglingarnir sjálf ir lranna ciálífir pifiniA ncr Tvnffia Ingi Guomonarson með strákahópnum: Þetta eru röskir og svo aðstöðu þama. Þeir bera sjálfir ábyrgðina og þaö er miklu heppilegra en rétta eitt- hvað upp í hendurnar á þeim. — Þa ðem fyrirliggjandi þarna einir 30—40 bátar Viö erum með níu f smíöum eins og er. Yngstu strákarnir ellefu til fjórtán ára em allir með þessa „sjóskáta" Þeir eru 10'/i fet á lengd og viðurkenndir siglar ar. Mastrið er frammi í þeim og slegiö I kjölinn. Það er varla hægt að velta þeim. Eldrj pilt arnir, þessir 15—17 ára eru margir með stærri bátg, svona 14 feta báta. Yfirleitt er þetta allt smíðað úr krossviði, vatnsheldum kross viði. Það er mjög gott efni. Það Úti í Fossvogi hefur risiö upp óvenjuleg skipasmíðastöð og líklega sú afkastamesta á land- inu, þegar miðað er við báta- fjölda einvörðungu. Það er sigl ingaklúbburinn Siglunes, sem rekur þessa bátasmíöastöð en klúbburinn starfar á vegum Æskulýösráðs og nýtur þar allr- ar fyrirgreiðslu. Piltarnir hafa unnið þarna í frístundum sínum undir stjórn gamals skipasmiðs, Inga Guð- monssonar. Fleyturnar sem þeir smíða eru minnstu segl- skútur sem- þekkjast og hafa verið kallaðar „seascout'. Pilt- arnir eru búnir að smíða þarna einar 7 slíkar f vetur og munu þessar fleytur líklega fara á flot bráðlega. Sigiingar virðast njóta vax- andi vinsælda hér á landi, enda þótt stundum sé erfitt að eiga við þá ágætu íþrótt vegna veö- urs. Bátarnir þeirra piltanna f „Siglunessklúbbnum‘‘ munu því væntanlega lífga talsvert upp á Fossvoginn í sumar, þegar færi gefst til þess að beita þeim fyr ir vindi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.