Vísir - 27.11.1971, Side 11

Vísir - 27.11.1971, Side 11
V í SIR. Laugardagur 27. nóvember 1971, fí I Í DAG | IKVÖLD | I DAG | IKVÖLD | I DAG m SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 21.00: Endnlok svarta túlípanans? Þá er komið að sögulokum Svarta túlípanans, framhaldsleik ritsins um hann Comelíus van Baerle og túlípanarækt hans og þátt hans í stjömmáladeilum, sem hann flæktist inn í óviljandi. I slðustu tveim þáttum sagði frá því er vinátta tekst með Comelíusi og Rósu í fangelsinu. Hún hjálpar honum að finna-túli- panalauknum stað til áframhald andi ræktunar. Cornelíus er tekinn til yfir- heyrslu. Hann man óljóst eftir að hafa fengið sendibréf, sem skýrt gæti málið, en man ekki hvar það er. Hann er dæmdur til dauða, en dómnum síðan breytt í lífstíðar- fangelsi. Boxtel reynir aö komast yfir laukana með öllum hugsan- legum ráðum, en tekst ekki. En Rósa kemur þeim fyrir í urtapotti, sem hún geymir á gluggasyil- imni í herberginu sínu. útvarp^ Laugardagur 27. növ. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. — Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. — Tiikynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynn 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktsson- ar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhalds- leikrit bama og unglinga: „Ámi I Hraunkoti" eftir Ár- mann Kr. Einarsson. Leikstjóri Klemenz Jónsson. 16.45 Bamalög leikin og sungin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Andrea Jónsdóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Or myndabók náttúrunnár. Ingimar Óskarsson talar um armfætlinga og mosadýr. 18.00 Söngvar í léttu dúr. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningair. 19.30 ! sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir aft- ur við Þorleif Jónsson. 20.00 Hljómplöturabb Guðmundar Jónssonar. 20.50 „Sú brekkufjóla... það brönugras", samsetningur fyr- ir útvarp eftir Sigurð Ó. Páls- son. Annar hluti. Nú andar suðr ið. Félagar í Leikfélagi Akureyr ar flytja. 21.20 Um morgna og kvöld — annar þáttur. Gunnar Valdi- marsson tekur saman efnið og flytur. 21.50 Fiðlulög Fritz Kreisler leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Meðal danslagaf'utnings af hljómplötum skemmtir hljómsv. Hauks Morthens í hálfa klukku- stund. (23.55 Fréttir í stuttu máH). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. nóv. 8.30 Létt morgunlög. . 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Hugleiðingar um tónlist. Soffía Guðmundsdóttir les úr þýðingu sinni á bók eftir Bruno Walter (4). 9.30 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregmir). 1-1.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestun Séra Lárus Halldórs- son. Organleikari: Guðmundur Matthíasson. 12.15 Dagskráin Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — 13.15 Goðsögnin um ísland, Ólafur Jónsson flytur þýðingu sína á grein eftir Thomas Breds dorff. 14.00 Miödegistönleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Frakkiandi og Belglu í fyrra, 15.20 Kaffitíminn. 15.55 Fréttir. Endurtekið efni: Dagur á Kleppi. Jökull Jakobs son leggur ieið sína á Klepps- spitalann (Áður útv. 31. okt.). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum svörtum. Sveihri Kristinsson fjytur skákþátt 17.40 Utvarþssaga barhahna: 'iUr „Sveinn og Litli-Sámur" eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson lektor ies (15). 18.00 Stundarkom með norska píanóleikaranum Kjell Bække- lund, sem leikur lög eftir Grieg. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Konungurinn kemur. Þáttur um aðventuna í umsjá séra Amgrims Jónssonar. 20.15 íslenzk leikhústónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur tónlist eftir Pál Isólfsson úr „Gullna hliðinu", Páll P. Páls- son stjómar. 20.35 Smásaga vikunnar: „Gamli Lótan“ eftir Þorstein. Erlings- son. Sigrlður Hagalín leikkona les. 21.00 Gestir í útvarpssal: Rolf og Marie Ermeler frá Liibeck leika saman á flautu og píanó. 21.15 Erlend ljóð. Guörún Guðjónsdóttir les eigin þýðingar. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu Jóhannsdóttur og Stefáns Hall- dórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög val- in af Heiðari Ástvaldssyni dans kennara. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — — Mér er alveg sama þótt Birg ir, vinur Tóta eigi þennan flotta bíl — ég get falliö fyrir eigand anum án þess aö sjá hann. HEILSUGÆZLA SLYS: SLVSAVARÐSTOFAN: sim 81200, eftir lokun skiptiboróí 81212 SJUKRABIFREIÐ: Reykjavfk simi 11100, Hafnarfjörður sim 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVlK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánuo ■ —‘föstudags. ef ekki rnæst ‘ heim ilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu agskvöld til k) 08:00 mánudag' orgun sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgui eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, sfmar 11360 oí 11680 — vitjanabeiðnir teknat hjá nelgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA HREPPUR. Nætur- og helgidaga varzla, upplýsingar lögregluvarð stofunni simi 50131. Tannlæknavakt er i Heilsuvemd arstöðinni, Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, simi 22411 APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00 vikuna 27. nóv. —3. des.: Apótek Austurbæjar „— Lyfjabúð Breið- holts. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:0( —09:00 á Reykjavikursvæðinu er f Stórholti 1, simi 23245. Kópavogs og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14, helga dags kl. 13—15. HÁSKOLABIÓ Byltingaforinginn (Villa Rides) Heimsfræg amerísk stórmynd er fjallar um borgarastyrjöld í Mexíkó — byggö á sögunni „Pancho Villa“ eftir William Douglas Langsford. Myndin er í litum og Panavision. íslenzk- ur texti. Aðalh'utverk: Yul Brynner Robert Mitchum Grazia Bucceila Charles Bronson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÍMJÍMfL! Flóttamaðurinn Hörkuspennandi og viðburða- rfk ný bandarisk kvikmynd í litum og panavision, meö „flóttamanninum" vinsæla, David Janssen i aðalhlutverki. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AUSTU Bullitt Islenzkur texti. Sérstaklega spennandi, amer- Isk kvikmynd f litum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Robert Vaughn. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. ÚNA LANGSOKKUR í Suðurhötum , Sprenghlægileg og mjög spenn- andi ný, sænsk kvikmynd i, litum byggð á hmni afar vin- sælu sögu eftir Astrid Lind- en Þetta er einhver vinsælasta fjölskyldumynd seinm ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn. tslenzkur texti. Sýnd fcl. 5. íleíkftiag: 'jjEYKwyíKng Kr’stnihaldiö I kvöld kl. 20.30. 112. sýning. Hjá p sunnudag kl. 20.30. Máfurinn þriðjudag kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Plógurinn miðvikudag, Aðgöngumiðasalan Iðnó er opin frá kl 14 Simj 13191. «5* •JÓDLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning í kvöld kl. 20. LITU KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir. ALLT I GARÐINUM Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Simi 1-1200. Æ vintýramaðurinn THOMAS CROWN Heimsfræg og sniIldarveJ ger§ og leikin ný amerisk sakamála mynd i algjörum séifloldd. Myndinni e stjómað af hinum heimsfræga leikstjóra Norman Jewison — tslenzkur texti. Aðalleikendur Steve McQueen, Faye Dunaway, PauJ Burfee. Sýnd kl 5, 7 og 9. Hrekk/alómurinn tslenzkir textar Sprellfiörug og spennandi amer ísk gamanmynd • titum og Panavision með sprenghlægi- legri atburðarás frá byrjun ti: enda Leikstion Þvm Keishner. George Scott sem leikur aðal- hlutverkið • myndinni hlaut nyverið Oskarsverðlaunin sem bezti æikan ársins fyrir leák sinn • myndinni Patton. Mynd fyrir alla fjölskyldunc. Sýnd kl. 5 og 9. mMrnMM Who is minding the mint Islenzkuir texti. Bráðskemmtileg og spennaindi ný amerísk gamanmynd í Technicolor. Leikstjóri: Nor- man Maurer. Aðalhlutverik: Jim Hutton, Dorothy Provine, Milton Berle, Joey Bíshop. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Tobruk Stórbrotit, og spennandi striðs- mynd byggö á sannsöguleguro þætti úr siðari heimsstyrjöld. Myndin er i litum og með ís- lenzkum texta. Aðalhlufverk: Rock Hudson. Georae Peppard Endursýnd kl. 5 15 og 9. Bönnuð börnum Ráðgátan oo Ln-rx-n^ ^ Geysispennandi. ný amerísk mynd i ntum með islenzkuiQ texta Aðalhlutverk: Michaei oliard Bradtord Di Iman Harry Guardino Sýnd Kl 5. ? og 9. Bönnuö innan i£ ára. <(( Odýrari en aárir! íi-IGAi AUÐBREKKU 44-46. SIMI 4260a

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.