Vísir - 29.12.1971, Síða 3

Vísir - 29.12.1971, Síða 3
V 1 S I R . Miðvikudagur 29. desember 1971. í MORGUN ÚTL.ÖNDI MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND Umsjón Haukur Helgason: ( / ...................................................... • ■ .................................................................................................•■•............................. «8« : ■., Egyptar hafa va/ið stríð" Þannig túlka menn ályktun arabiska sósialísta- bandalagsins i gærkvöldi — en Dayan telur möguleika á samningum Egyptar hafa tekið þann kost að „leysa deilurnar við ísraelsmenn með stríði“. Þetta þýðir þó ekki endilega, að styrjöld hefjist 1. janúar, þó að Sad at forseti kalli næsta ár „ár ákvarðananna“. Þetta er túlkun stjórnmálamanna í Beirut í Lfbanon á ályktun, sem forystumenn Egyptalands birtu í gærkvöldi, þar sem fjallað var um leiðir tffl að binda enda á deilumar við Israel. „Stríð er eina leiðin til að frelsa herteknu svæðin“ segir þair. „Stríð verður að heyja, unz siguir vinnst“. Samt er gefið í skyn. að Egyptar hafd ekki gefið upp á b4tinn aliar tilraunir sínar til að fiinna friösam lega lausn, því að í ályktuninni er ríkisstjómin hvött tdl að halda á- fram tidraunum tid að finna lausn. Ályktunin er komin frá 230 manna miðstjóm arabíska sósfal- istafiokksins, eina stjómmálaflokks Egyptadands. Moshe Dayan, hermádaráöherra Israed, sagöi á fundi í þingflokki Verkamannaflokksins í Jerúsadem í gærkvöldi að hann teddi góðar horf ur á samningum miili ísraelsmanna og Egypta um þessar mundir. Að minnsta kosti ættd að vera unnt að ná samkomudagi um mikinn hluta rammasamnings. Dayan vísaði hins vegar á bug hugmyndum um, að ísraedsmenn ættu að slaka til fyrirfram tid þess eins að gera forseta Egyptalands til geðs, eins og Dayan komst að orði. Dayan Varaði við stríðshætt unni og sagði, að Egyptar kynnu að hefja styrjödd, þótt þeim væri d'jóst afl Israelsmanna og eigin veik deidd. li ■3» Leone, hinn nýi forseti Italíu. Verður stjórnarkreppa fyrsta verkefnið? Hætt er viö, aö stjórnarkreppa veröi eitt fyrsta verkefni hins nýkjöma forseta Ítalíu, sem tekur “ \ |Við embætti í dag. Mikil sundr- ung er í ríkisstióminni, sem er samsteypustjóm mið- og vinstri flokka. Giovanni Leone úr fdokki Kristi degra demókrata var kjörinn for- setj eftir 16 daga harðvítuga bar- áttu á þinginu. Hann er 63ja ára og hefur verið I forystusveit flokks síns. Hefur áróður gegn ofnotkun lyfja valdið tjóni? Deilur á læknaráðstefnu SNÚIÐ HEEVL — Flóttamenn í Austur-Pakistan, með föggur sínar á höfðinu, á strangri göngu í átt til borgarinnat Dacca. Þeir geta nú snúið heim eftir hið grimmilega stríð, sem lauk með frelsun Bangla Desh. NORÐUR-VÍETNAMAR ÆÐA FRAM í LAOS Hersveitir Norður-Víet- inn í bæinn tveimur klst. Villandi áróður gegn ó- nauðsynlegri notkun lyfja hefur valdið meira tjóni en gagni, að sögn kunns bandarísks sálfræðings. — Hann segir, að fleira fólk látist, vegna þess að það taki ekki nauðsynleg lyf, heldur en sá f jöldi sé, sem sleppur við óæskilegar aukaverkanir með því að taka ekki lyf. Nathan Kline mælti þetta við setningu dæknaráðstefnu í Ffladedf- íu í gær. Hann mun þó vera í minni hluta á ráðstefnunni. PJestir ræðumenn létu í gaar f ljós óánægju vegna sívaxandi notk unar dyfja. Þeir virtust í aðalatrið um sammála um, að fódk sé hvatt tdd notkunar ónauðsynlegra lyfja af áróðrd og augdýsingum og einnig af iæknum. Kline telur hins vegar sannað að um fimmtungur bandarfsku þjóðar- innar væri ekkd á lífi í dag, ef ekki heföu komið tdl sögunnar lyf, sem fundin hefðu verið upp á þess ari öld. nama hafa tekið hernaðar- lega mikilvægan bæ, Pak- song, í Laos. í hermálaráðuneyti Laos er sagt, að her landsins hafi hörfað skipulega og Norður Víetnamar haldið síðar. Norður-Víetnamar halda áfram tiiraunum sínum tid að umkringja stóra herstöð Laosmanna í Long- cheng. Með tveggja vikna sókn, sem hefur færzt mjög í aukana und unfarna daga hafa Norður-Víetnam ar hrakið stjómarher Laos og sér þjálfaðar sveitir frá Thailandi á undanhaid á öilum vlgstöðvum. Flofastyrkur Rússa skapar hættu fyrir Norðmenn „Norðmenn hafa svipaða afstöðu og NATO til hinnar miklu aukn- ingar sovézkra herskipa og athafna þeirra á N-Atlantshafi“, segir FostervcOl varnarmálaráðherra Nor egs Hann segir að þessi efling flotans sé þáttur í risaveldisstefnu Sovétmanna, sem skapi mikla hættu fyrir Noreg og veikj stöðu landsíns Geymið — og þér munið finna .... meS LEITZ. I :Hi )i )]\ )i 'Sr=s HAFNARSTRÆTl 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.