Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 4
f LOKAÐ vegna vaxtareiknings 30.—31 des., en opið 3. janúar. Sparisjóður \ Reykjavikur og nágrennis. Menn óskast Nokkra lagtæka menn vantar í verksmiðju okkar að Einholti 10. — Uppl. í síma 21220. Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi sem allra fyrst: Lindargötu Brekkur — Kópavogi Skarphéðinsgötu Víðimel Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsl- una. VÍSIR - ---------- ■ Wi ,i..—......................... ,i.. ... ■ ■ir1’1" V I S I R . Miðvikudagur 29. desember 1971 Slappað af á maraþonfundi Þegar menn hafa vakað yfir erf iðum og flóknum samninga- gerðum talsvert á annan sólar- hring, verður þeim vart láð það þótt þeir færi sig úr blankskóm og setji fæturna upp á borð og reyni að fá þá hvfld, sem líkam- inn útheimtir. Þarna eru tveir fulitrúar prentara á Loftleiða- hóteli þegar samningar voru í nánd. Það er ekki þreytu að sjá á Óðni Rögnvaldssyni, prent smiöjustjóra. Ferðabók Ólavíusar slegin á 50 þús. kr. Dýrasta bókin á iistmunaupp- boði Knúts Bruun sem fram fór réit fyrir jóldn, var Ferða- bók Ólafs Ólavíusar, Oeconom- isk reise, getfin út í Kaupmanna höfn 1770, hún var slegin á 49.950 krónur. móBi.Tfj'. Símsendu rúma hálfa milljón til Pakistan í síöustu viku barst Rauða kross inum skeyti frá alþjóðasamtök- unum þar sem farið var fram á hjálp við Austur-Pakistana vegna vandamála sem skapazt hafa etftir ófriðinn þar í landi. Símsendi RKl 565.870 krónur sem framlag til hjálparstarfsins. Sarna upphæð var send sérstak- lega til að greiða fyrir heim- flutningi flóttafólks frá Ind- landi og 400 þús. kr. til æsku- lýðshjálpar. Samtals nemur fjárhæðin frá RKÍ til hjálpar- stairfsins nær 5,6 milljónum kr. Ríkið og bamaheimilin Rikið er farið að skipta sér af rekstri barnaheimilanna og hef ur menntamálaráðuneytið skáp- að enn eina nefnd í málið. — Nefndin á aö semja frumvarp um hilutdeild ríkisins í rekstri barnaheimila. 1 henni eiga sæti þau Guðrún Jónsdóttir, fé- lagsráðgjafi Gyöa Sigvaldadótt ir, forstööukona, Svava Jakóbs dóttir, alþingismaður, Þóra Þor leifsdóttir og Stefán Ólafur Jóns son, fuMtrúi í menntamálanáðu neytinu. Er nefndin óvenju vel skipuð fulltrúum kvenna. FLU6HDAMARKADUR HJÁLPARSVEITAR SKÁTA ER NTJ Á ÞREMUR STÖÐUM SKÁTABÚÐÍNNI SNORRABRAUT VOLVOSALNUM, SUÐURLANDSBRAUT 16 OG MIÐBÆJARMARKAÐIN UM AÐALSTRÆTI OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD EINNIG SELT ÚR BÍLUM VIÐ MELABÚÐINA, AUSTURVER, OG ÁRBÆJARKJÖR HVERGI MEIRA ÚRVAL HJÁLPARSVEIT SKÁTA \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.