Vísir - 29.12.1971, Síða 5

Vísir - 29.12.1971, Síða 5
„Knattspyrnu- madur Evrópu frd Hollandi Hollenzk; leikmaðurinn Joh- an Cruyff, sem leikur með Ajax i Amsterdam. hefur verið kjör inn „Knattspyrnumaöur Evrópu 1971“ Hann var langefstur, en t öðru sæti kom ítalski leik- maðurinn Mazzola hjá Milanó. í þriðja sæti varð George Best, hinn frægi, írski leikmaður Manch Utd og til gamans má geta þess að Martin Chivers, enski risinn hjá Tottenham varð í sjöunda sæti. — landsleikir við Tékka 7. og 8. janúar i Laugardalshöllinni Landsliðsmennimir í hand- knattleik æfa nú daglega Nú styttist mjög í lands- leikina- við Tékka í hand- knattleik — þeir verða í Laugardalshöllinni 7. og 8. janúar og í þ.ví tilefni er hlaupinn mikill fjörkippur í landsliðsæfingar. Æft er á hverjum degi og verður svo fram til fimmta janú- ar. Landsliðið verður hins vegar endanlega valið.hinn 3. janúar. Tuttugu manna landsliðshópur stundar þessar æfingar undir stjórn landsliösþjálfarans Hilmars Björns sonar og á hverja æfingu mæta einnig landsliðsnefndarmennirnir Jón Erlendsson og Hjörleifur Þórð arson. Við litum inn á æfingu hjá landsliðinu 1 gærkvöidi í Álftamýr arskóla og þar var greinilega mik- ill hugur í mönnum. Biarnleifur ljósmyndarj smellti þá af þessum myndum, sem hér eru á síðunni'. Að vísu voru.ekki nema 15 leik menn á æfingunni í gær, sem staf aði af því að fimm FH-ingar eru í keppnisför og gátu því skilian- lega ekki mætt þarna. En áður en þeir fóru út var alltaf 100% mæting á æfingum. Leikmennirnir 20 í landsliðshópn um eru: Frá Val Gíslj Blöndal, Gunnsteinn Skúlason. Stefán Gunn arsson, Ólafur Benediktsson Ólaf- ur H. Jónsson og Ágúst Ögmunds son. Frá FH, Geir Hallsteinsson, Hiadt.i Einarsson Birgir Finnboga son Viðar Slmonarson og Auð- Ljótar FH lék síðari leik sinn við Partizan í gær í Júgóslavíu og tap aði mjög illa — skoraði aðeins átta mörk gegn 27 mörkum Part- izan. FH hefur þvi tapað báðum tölur frá Júgóslavíu Ieikjum sínum í þessum átta liða i línis hroðaleg og sá leikur, sem | um nóg komiö og skoruðu þá að- úrslitum Evrópukeppninnar með 55—22, sem mun einsdæmi á þessu stigi keppninnar. FH sýndi átti lítið skylt við hand- leins 9 mörk gegn 5. 1 fréttaskeyti knattleik. Júgóslavar skoruðu þá frá leiknum var sagt, að Birgir 18 mörk. en FH aðeins tvö! — I" IBjömsson hafj verið bezti maður Staðan í hálfleik í gær var bein !síðari hálfleiknum fannst Slövun- 'FH í leiknum. Landsliðs- bakvörður framboði J Pouil Reaney, enski landsKðs* •hakvörðurinn hjá Leeds, hefur • Jveriö settur á sölulista og erj •reiknað með. að mrkið kapp-J •hlaup veröi meöal félaga að ná« Jþessum góöa leifcmanni. J • Reaney fóttorotnaöi í fynna, en • Jhefur alveg náð sér að nýju.J •Hins vegar missti hann stöðu* •sína hjá Leeds í haust, þegar • Jskozkj landsliðsmaðurinn Eddie* • Gray byrjaði að leika með Leeds • •á ný eftir langvarandi veikindi.* JPoul Madeley fór þá í stöðuj • Reaney sem hægri bakvörður* Jog hefur verið valinn í enskaj Jlandsliðið að undanförnu sem* • slíkur. í hinni bakvarðastöð-J Junnj er Terry Cooper, sem erj • fastur maður 1 enska landslið* • inu J J Framtið Poul Reaney er þvt* • ikkj björt hjá Leeds og hann • Jhefur rætt við framkvsemda- J Jstjórann Don Revie og árangiss^ • inn varð sá, að Reaney var* Jsettur á sölulista. Ekki er neinj • upphæð nefnd en reiknað er með • Jað fyrstu boð verði allt að 100 J Jtmsund sterlingspundum. Rean-J • ey er fæddur í Fulham í Lund» Júnum, en fluttist ungur tilj •’.eeds og hefur verið þar allan • Jsinn knattspyrnuferil. Hann er, Jkynblendingur. J Jón Hjaltalín Magnússon í búningi sænska liðsins Lugi — á þarna hörkuskot á mark. unn Óskarsson Frá Víking, Georg Gunnarsson, Sigfús Guðmundsson, Páil Björgvinsson og Jón Hjaltalín Magnússon. Frá Fram, Axel Axels son, Guðjón Erlendss., Sigurbergur Sigsteinsson og Björgvin Björgvins son og frá Haukum, Stefán Jóns- son Jón Erlendsson, landsliðsnefndar formaður sagði okkur, að þetta væri þriðja æfing liðsins, og ýrði æft« á hverjum degi — þó ekki nýársdag — fram til 5. janúar. Jón Hjaltalín er þarna í hópn- um, en þv! miður getur hann ekki tekið þátt í landsleikjunum, þar sem hann heidur utan til prófa fyrst í janúar. sagð; Jón. Það |værj mikill, skaði, .tovi. Jón vaeri jgreinilega í góðri æfingu og mjög | skotharður. Þá_ !ig, að litlar llkur væru á, að H Jónsson fyrirliði landsliðsins, 'gætj tekið þátt í þessum leikjum. Hann væri ekkj búinn að ná sér eftir meiðsli, sem hann hlaut í leiknum gegn FH. —hsím. \

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.