Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 6
0 SYK lækka íargjöidin óbeint — samræmast skiptimiðakerfi SVR Um leið og Strætisvagnar Reykja I bæjarsjóöur Kópavogs SVK til eina rflcur hækka fargjöld sín leggur | miilljón króna til að fargjöldin Offsetprentarar Blaðaprent hf. óskar eftir offsetprenturum í Ijósmyndun, skreytingu, plötugerð og prent un. Skriflegar umsóknir hafi borizt fyrir 5. janúar næstkomandi. Blaðaprent hf. Síðumúla 14 Pósthólf 5108 ískista og fleira Þar sem verzlunin Dísafell Hverfisgötu 69 hættir um áramót viljum við selja eftirtalin verzlunaráhöld: ískistu, pylsupott, popp- komsvél og búðarkassa. Upplýsingar í símum 23199 og 32799. Álfaborg hf. Auglýsing frá fjármálaráðuneytinu um bann við tóbaks- auglýsingum Skv 2. mgr 7. gr. laga nr. 63/1969 um verzlun rík isins með áfengi, tóbak og lyf, sbr. lög nr. 59/1971 um breyting á þeim lögum, eru ó- heimilar allar auglýsingar á tóbaki í blöðum útvarpi, sjónvarpi, kvikmyndahúsum og ut- andyra, frá og með 1. janúar 1972 að telja. Athygli forráðamanna fjölmiðla og þeirra, sem verzla með tóbak er vakin á þessu laga ákvæði og á skyldu auglýsenda til að fjar- lægja útiauglýsingar um tóbaksvörur strax og lögin hafa tekið gildi. Fjármálaráðuneytið, 27. desember 1971. MGMéghvili , með gleraugumftú Austurstræti 20. SimJ 14566. ’tyfi1 Istandi í stað. Þannig næst samræmi I fargjöldum SVR og SVK og verð- ur þá klei'ft aö koma á sameigin- legu skiptimiðakerfi miUi þessara aöila. samskonarog er í gildi inn- an Reykjavíkur. Þessar breytingar vertJa vœntan- lega aö veruleika fljótlega á næsta ári, en þá um leið veröur afsiláttur á gjöldum skólanemenda lækkaður eitthvað. en reiknað er með, að kostnaður þeirra við notkun almenn ingsvagnanna auikist þó ekki frá þvi sem er vegna hinnar óbeinu fargjaldalækkunar og skiptimiða- kerfisins. —» ÞJM BRnun pnximnT svnmcnwiiRR Spohtval Hlemmtofgi hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... .... og viS munum aðstoSa þig viS aS opna dyrnar aS auknum viðskiptum. VÍSIR Auglýsingadeik Símar: 11660, 15610 . risiA . imoviKudagur 29. desember 1971. Jól kaup- manna eða... „Mig furðar á hugmyndum margra um að jólin séu orðin algjör „bisniss" (oröið fengið úr sjónvarpsþætti á dögunum). Jú, vitaskuld eru jólin stór biti fyrir marga kaupmenn, og raunar flesta þeirra. En það er greini- legt að margir telja að þeir ein- ir hugsi um kristinn dóm, þegar liður að jólum, að eikki sé tailað um á sjálfri hátíðinni. Ég held nefniilega aö það hiljótí óhjá- kvæmilega að koma upp í koll- inn á hverjum einasta hugsandi manni hugsanir um Krist og kristindóm, þegar jólahátíðin hefst. Sjónvarpsþátturinn á dög- unum var stórvel gerður og átti fylsta rétt á sér, nema hvað ég held að hinir ungu mennta- skólamenn hafi sjáilfir failiö í þá gryf ju að ætla að mata krók- inn peningalega, sem er reyndar engin synd, — og síðan afsakað sig með því að engir aðrir en þeir hugsi um hinn raunveru- lega tilgang og innihaid jól- anna". —-ÖS Einn um- ferðarréttur í dag og svo annar á morgun V. skrifar: „Það virðist einhver árátta hjá gatna- og umferðaryfirvöld um að vera sýknt og heilagt að breyta umferðarreglum eða öll um sérákvæðum við ákveðnar götur. Þannig mætti nefna dæmj um Sogaveginn, sem alla daga hefur verið eins og venjuleg gata, þar sem venjulegur um- ferðarréttur (áður vinstri nú hægri) ríktj við gatnamötin. Skyndilega upp úr þurru, án þess að nokkur sérstök athygli sé vakin á því, er henni breytt í aðalgötu Og íbúar. sem i áravís hafa ekið inn á gatna- mót þarna, verða kannski ekki breytingarinnar varir fyrr en löngu síðar. Auðvitað er hægur vandi aö segja. að mönnum beri að aka eftir umferðarmerkjum, en ekki eftir minni. f reyndinni er það þó svo, að flestir aka — að minnsta kostj í næsta nierenni heimila sinna — ml- wmm Þetta er ak.tursmáti sem 100% allra ökumanna temja sér á kunnugum slóðum Og orsaka þess má leita að miklu leyti í því, hvað mannskepnar: er vanaföst og henni tnmt að mvnda sér venjur f öllum at- höfnum En einm> stafar þetta af þvT. að umferðarmerki á fs- landi er flest hver lítið áber- andi í dimmu eru umferðarmerkin vart sjáanleg. Og f bjðrtu er vart tekið eftir þeim, vegna þess hvar þau eru oftast niður komin, ökumenn hafa augun á akbrautinn) fyrir framan sig, á akbrautinni fvrir aftan e*g. á akbrautinni til beggja handaog fylgjast með annarri umferð á akbrautinni. En umferðarmerkj um er flestum komið fyrir hátt uppi f Ijósastaurum, minnst mannhæð fyrir ofan bflþakið, uppi á gangstéttum giarnan og vfirieitt alls staðar annars stað ar en bar. sem æt> megj að ökumenn renni augum. Það hefur marssinnis komið fyrir mig. við eatnamót að ég hef þurft hreinlega að nema staöar — ekk) vegna umferð- ar, sem greinilega var engin T míiufiariægð — heidur til þess að svipast um, hvort ekkj væri einhvers staðnr unfferðarmerki, sem gæti sýnt mér hvort gat- an næsta til hægri vær,- ein- stefnuakstursgata eða ekki. Hvort ekki vær) einhvers stað- ar merki, sem sýndí hvaða ak- rein ég ættí að velia, eða ein- hverjar leiðbe'-’ingar, sem hjálnað gætu mér. Ég hef gripið mig f þesshátt- ar f ékunnugum hverfum, þeg ar ég hef haft rúman tfma til þess að komast leiðar minnar. Ef ég á annrfkt þá eyði ég ekkí tfma í bess konar hangs, en held bara leiðar minnar og treyst) á brjóstvitið. Þessar brevtingar með umferð arréttinn, með bönn við beygj- um til hæer-- eða vinstri o. s. koll af kolli. eru fyrir bessar sakir háskalegar, nema athygli sé vakin á þeim með skýrum hætti.'* HRINGIÐ í SlMA 1-16-60 KL13-15 VERKAMENN Viljum ráða tvo verkamenn við sementsaf- greiðslu í Ártúnshöfða Sementsverksmiðja ríkisins Sími 83400. VÉLRITUN Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa hálfan daginn. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um menntun, aJdur og fyrri störf send- ist augl. Vísis fyrir 5. janúar n.k. merkt: „Gott gaup“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.