Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 10
/0 V I S I R . Miðvikudagur 29. desember 197L y 'i'íi t**I Flugeldar og blys Höfum úrval flugelda og blysa trá FlugeidagerÖinni Akranesi \ Ásbjörn Ólafsson hf. Borgartúni 33 ¦ Sími 244«). SKRIFSTOFUSTÚLKA Stórt iðnfyrirtæki með hreinlega starfsemi og mjög góða vinnuaðstöðu óskar að ráða vana stúlku.til gjaldkera- og almennra skrif- stofustarfa. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Þarf að'geta hafið störf strax. Uppl. í síma 85348. 50 þús. tonnum minni afli 1971 — en aflaverðmætið meira en fyrr | ÍKVÖLD ¦————¦— ——— SKEMMTISTAÐIR • Þorscafé. Opiö í kvöld. BJ og Helga. Það er greinilegt að fiskarnir styðja okkur í landhelgismál inu og fara mjög huldu höfði til að sýna og sanna að þörf sé á friðunaraðgerðum. Heild araflinn á árinu 1971 verður að líkindum 52 þúsund lest- um minni en í fyrra sam- kvæmt áætlun Fiskifélagsins. En það er þó bot í máli að vegna verðhækkana á árinu verður heildarverðmæti afl- ans ekki minna að því tal- ið er. Sem fyrr er bátaaflinn mest ur og hefur um leið minnkaö mest frá árinu áður. Á þessu ári er afiinn (talinn í þús. lesta) 346.5 en var 394.4 í fyrra. Hef ur sem sagt minnkað um 48 þús. lestir Afli togaranna minnkar um 6 þús. lestir en síldaraflinn eykst um 8 þúsund, Þó er síldaraflinn ekki mikill miðað við hina gömlu góðu daga — aðeins 60 þús. lesfcir. Loðnuafli er áætíaður minni, en hins vegar er aukning í rækju, humar og hörpudiski Þórarinn Árnason hjá Fiski- félaginu gaf blaðinu upp þess ar tölur og tók fram að hér væri aðeins um áætlun að ræða um aflamagn yfirstandandi árs. Heildaraflinn árið 1971 er samkvæmt spánn; samtals &77 þúsund lestir en var 729,1 þús, lestir árið 1970. En vegna verð hækkana á fískj sem orðið hafa á þessu ári er búizt við að heildarverðmætið verði ekki minna en í fyrra. —SG VEÐRIÐ p^p^; IDAG %4Z^ ^iiikárf Sunnan og suð vestan stinnings kaldi, skúrir. Hiti um 5 sti-g. ¦ ¦ÖFlTIÍ** ~mw Auglýsing frá sjávarútvegsráðuneytinu Skrifstofur ráðuneytisins eru fluttar að Lind argötu 9, 2. hæð. Sjávarútvegsráðuneytið, 30. desember 1971. Ásta Jóna Sijiurðardóttír, Nes- vegi 12, amdaðfct 21. des. 4)1 árs að aldri. Hún verður jarðsungta frá Fossvogskinkju fcl. K>.30 á morgum. Pétuí Einar Þórðarson, andaðist 25. des. 77 ára að aidri. Hann verður jarösunginn frá Nesfcirkja fcl. 1.30 á morgun. Jóhanna S. Hannesdóttir, Flóka- götu 14, andaðist 26. des. 75 ára að aldr'i. Hún verður jarösungiai frá Fossvogskirkju kl. 3.00 á morgue. Bíddu Þú bleypur ekki fram hjá svona tækifæri.; Miðinn hjá Happdrættí SÍBS kostar ennþá aðeins 100 krpnur, en hánn getur bréytzt í miHjón. Meira en fjórði hver-miði hiýtur vlnnihg. Toyota Ceiica sportbifreið og Kanarieyjaferð fyrir 2, eru aðeins áúkaviriningar. .. ..-¦ ¦.-> i:' m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.