Vísir - 29.12.1971, Síða 10

Vísir - 29.12.1971, Síða 10
10 V í S I R . Miðvikudagur 29. desember 1971, Höfum úrval flugelda og blysa frá Flugeldagerðinni Akranesi \ Ásbjöm Ólafsson hf. Borgartúni 33 Sími 2444«. SKRIFSTOFUSTULKA Stórt iðnfyrirtæki með hreinlega starfsemi og mjög góða vinnuaðstöðu qskar að ráða vana stúlku til gjaldkera- og almennra skrif- stofustarfa. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í síma 85348. 50 bús. tonnum ^ *KVÓL^ r* • V SKEMMTISTAÐIR € * * f I * 1 4 Þórscafé, Opið í kvöld BJ minm atli 1971 ^ — en aflaverðmætið meira en fyrr Það er greinilegt að fiskarnir styðja okkur í landhelgismál inu og fara mjög huldu höfði til að sýna og sanna að þörf sé á friðunaraðgeröum. Heild araflinn á árinu 1971 verður að líkindum 52 þúsund lest- um minni en í fyrra sam- kvæmt áætlun Fiskifélagsins. En það er þó bót í máli að vegna verðhækkana á árinu verður heildarverðmæti afl- ans ekki minna að því tal- ið er. Sem fyrr er bátaaflinn mest ur og hefur um leið minnkað mest frá árinu áöur. Á þessu ári er affinn (talinn T þús. lesta) 346.5 en var 394.4 í fyrra. Hef ur sem sagt minnkaö um 48 þús. iestir Afli togaranna minnkar um 6 þús. lestir en síldaraflinn eykst um 8 þúsund. Þó er síldaraflinn ekkj mikill miðað við hina gömlu góöu daga — aðeins 60 þús. lesfcir. Loönuafli er áætlaður minni, en hins vegar er aukning í rækju, humar og hörpudiski Þórarinn Árnason hjá Fiski- félaginu gaf blaöinu upp þess ar tölur og tók fram aö hér væri aðeins um áætlun að ræða um aflamagn yfirstandandi árs. Heildaraflinn árið 1971 er samkvæmt spánn; samtals 677 þúsund lestir en var 729,1 þús. lestir árið 1970. En vegna verð hækkana á fiskj sem orðið 'nafa á þessu ári er búizt við að heildarverðmætið verði ekki minna en 1 fyrra. —SG VEORiD I DAG Sunnan og suð vestan stinnings kaldi, skúrir. Hiti um 5 stig. t ANDLAT ■■■■'■■ ■ Ásta Jóna Sigurðardóttir, Nes- vegi 12, andaóist 21. des. 41 árs að aldri. Hún verður jarósutigin frá Fossvog.sk irkju kl. 10.30 á morgun. frá sjávarútvegsráðuneytinu Skrifstofur ráöuneytisins eru fluttar að Lind argötu 9, 2. hæð. Sjávarútvegsráðuneytið, 30. desember 1971. Pétur Einar Þórðarson, andaðist 25. des. 77 ára að akiri. Hann verður jarösunginn frá Neskirkju kl. 1.30 á morgun. Jóhanna S. Hannesdóttir, Fióka- götu 14, andaðist 26. des. 75 ára að aldri. Hún verður jarðsunigisi frá Fossvogskirkju kl. 3.00 á morgun. mmw: wm ' : ''y ' \ Þú hleypur ekki fram hjá svona tækifæri Miðinn hjá Happdrætti SÍBS kostar ennpá aöems 100 kronur, en hann getur breytzt í milljón. Meira en fjoröi hver miði hiýtur vinning. Toyota Ceiica sportbifreíð og Kanaríeyjafí fyrir 2, eru aðeins aukavinningar. ■II : : 'í > '■ ■ iJt/M fffli : ' ■ ' ' • : ' / > i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.