Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 11
p i 5 1 R . Miövikudsgur 29. desember 1971. [" j DAG M í KVÖLB sjónvarpl n & Miövikudagur 29. desember. JfS.OO Teiknimyndir. 18.15 Ævintýri í noröurskógum. Kanadískur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 13. þáttur. S'kemmdarvarguriinn. 18.40 Hilé. 20 00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmenninár. Ifð- aridi Jón Ttior Haraldssoo. 21.00 Nýjasta tækni og visindi. Eftirlit með náttúruauðlindum fsjó. Sótlungu kolanámumanna Ýmsar nýjungar í búvísindum. Umsjónarmaður ÖrnOIifur Thorlacíus. 21.30 Ramsbottom snýr aftur. Bandarísk gamanmynd frá árinu 1956 Leikstjóri John Baxter. Aðalhlutverk Arthur Askey, Sabrina og Glen Melvin. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Brezkur veitingamaður erfir krá í Ameríku og tekur sér ferð á hendur þangað með það í huga að setjast að. Fyrri eig- an<Ji krárinnar. afi hans, hafði veriö hið mesta braustmenni og lögreglustjóri í héraðinu, En þegar afkomandi og erfingi hins látaa yfirvalds tekur við starf- ræksilu krárinnar er honum einnig falið að gæta laga og reglu eins og gert hafði Ramsbottom eldri. 23.00 Dagskrárlok. útvar Miðvikudagur 29. desember. 13.30 Stanz. Björh Bergsson | Stjórnar þætti um umferðarmál. 14.10 Við vinnuna: Tómleitear. 14.30 Síðdegissagan: „Viktoría Benediktsson og Georg Brand- es". Sveinn Asgeirsson les (S). 15.00 Fréttir. Til'kynningar. 15.15 íslenzk tonlist. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál. Endurtekinn þátt- ur dr. Jakobs Benediktssonar frá síðustu viku. 16.35 Lög leitón á píamó. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Litli barnatíminn. Valborg Böðvarsdóttir og Anna Sikúia- dóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dags'krá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 í sjómhending. Sveimn Sæm umdssom ræðir öðru sinni við Guomund Kr. Haildórsison tré- smið. 20.05 Stundarbil. Freyr Þörarins- son kynnir. 20.25 Framhaldsileiikritið: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexömdru Becker. Endurflutn- imgur fjórða páttar. Leikstjóri: Ffosi ólafsson. 21.00 Tónleiikar Sinfóníuhljöm- sveitar íslands í Háskólabíöi. Stjórnandi: Daniel Bareriboim. Eimleikari: Vladimir Askenasý. 21.45 Upplestur. Þórumn Magnea Magnúsdóttir les frumort ljóð. BELLA — Ég hata ævinlega sjálfa mig morguninn eftir svona nætursvall — þess vegna sef ég allfcaf fram undir kvöld daginn eftir. BLÖE OG TÍMARfT * Tímaritið Heiisuvernd 6. hefti 1971 er nýkomiö út. Úr efni rits- Ms má nefna: Bardagaaðferðir gegn berklaveikinni eftir Jónas Kristjámsson. tannskemmdir og sætindi. Hið sanna ljós. séra Guð- mundur Guðmundsson. Þrettánda landsþing NLFl Reikningar NLFÍ 1969 og 1970. Áðalfundur í Pönt- unarfél. NLFR. Gjafir til kapellu Heilsuhælis NLFÍ. Orkueyðsla við störf Á víð og dreif. Uppskriftir, Pálína Kjartansdóttir. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspiöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtölduro stöðurm Blómav Biómið Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl Jóhann esa,- Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúöinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar » apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis • apóteki. ' • Otsölustaðir, sem bætzt hafá viö J hjá Barnaspitalas'jööl Hringsins. • Útsölustaðir: ' K'ópavogsapótek o LyfjabuÆ Breiðhoits! Arbæáarbiom •' ið. Rofabæ 7 Hafnarf iprðúr: Böka * búð Olivers * Steins. Hveragetði' ® SLVSAVARÐSTOFAN: simi 81200, eftir iokun skiptiborös 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur simi U100, Hafnar- fjöröur sími 51336. LÆKNIR: REYKJAVlK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud. —föstudags ef ekki næst í heim- ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— 08:00. mánudagur—fimmtudags, sími 21230. Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld ti] k!. 08:00 mánudags- morgun sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Kiapparstig 27, simar 11360 og 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA- HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla, upplýsingar '.ögregluvarð- stofunni sími 50131. Tannlæknavakt: Að venju gengst Tanmlæknafé- lag íslands fyrir neyðarvakt um hátíðarnar. Vaktin er í Heilsu- verndarstöö Reykjavfkur. — sími 22411, og er opin sem hér segir: Gamlárskvöld 14—15 Nýársdag 14—15 Að öðru leyti er vaktin opin eins og venjulega alla laugardaga pg sunnudaga frá kl. 17 til 18.; APÓTEK: Blómaverzlun eyri: Dyngja. Michelsens. Akur- • 22.00 Frettir. 22.15 VeðurfregdiK * Kyöldsagan:.;„Sle.Qaferð' iim • Grænlandisjökla". ^iriar Gúð- • mundsson les (11). J 22.35 Djassþáttúr í utosjá Jöns • Múla Árnasonar., •. • 23.25 Fréttir í stuttu máii. J Dagskrárlok. ' i • Kvöldvarzla til tó. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00 Vikan 25.—31. desember: Lyfja- búðin Iðunn og Garösapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1. Sími 23245. Kópavogs og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9-14, helga daga kl. 13—15. HAFNARBIO Móburást fskemmtileg, hrífandi og af- •buröa vel leikin, ný bandarlsk litmynd byggð á æskuminning um rithöfundarins Romain Gary. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma, og þó sérstaklega hinn afburða góði leikur Melina Mercouri vakið mikla athygli. Melina Mercouri Assat Dayan ) Leikstjóri: Jules Dassin. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Liljur vallarins Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, amerisk stórmynd er hlotiö hefur fern stórverðiaun. Sidney Poitier hlaut Oscar- verölaun og Silfurbjaminn fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverölaun kaþólskra, OCIC. Myndin er með fslenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skalr Stanley Adams Dan Frazer. Sýnd kl. 5.15 og 9. HASKOIAB Læknir í sjávarháska Ein af hinum vinsælu, bráð- skemmtilegu „læknis"-myndum frá Rank. Leikstjóri: Ralph Thomas. íslenzkur tcxti. Aðalhlutverk: Leslie Phililips Harry Scombe James Robertson Justicc Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. IKVÖLD 1 ! DAg| m&Mmm Jólamynd 1971: Camelot Stórfengleg og skemmtileg, ný amerisk stórtnynd f litum og Panavision, byggð á samnefnd um söngleik eftir h&funda My Fair Lady, Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. íslenzKur texti. Sýnd kl. 5 og 9. oJÓÐLEÍKHÚSID NÝÁRSNÓTTIN Þriðja sýning í kvöld ki. 20. Uppselt. Fjórða sýn. fimmtudagskvöld kl. 20. Uppsclt. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPBNICK Sýning arínan í nýári kj, 20. NÝÁRSNÓTTIN Fimmta sýning miövikudags- kvðld 5. janúar ki 20. ALLT I GARÐINUM Syning fimmtad. 6. jan. M. 20. NÝÁRSNÓTTIN 6. sýning föstud. 7. jan. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá Jd. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. V_**^*s*J A MOCOl . : bitt 03 þi e/ mitt Víðfræg o áoiKemmti'leg og mjög ve. gerð, ny, amerísk mynd i íitum er fjallar um tvo éinstaklinga sem misst hafa maKa sina ástn beirra ogrmm- ir við að stofna nvtt wuiúa#, Hann á tiu börn en nftu átta. Myndin ;em er fyrir alla á öií- um aldn. er oy.-zp.ð á sönnu» atburði — 1 "i>vSt;óri:.MelvíTie Shavelson Aðalhlutverk: Lucille Ball. Henrv Fonda, Van Johnson. Sýnd kl. 5 7 og 9.15. KynslóSabWÖ Taking off Snilldarlega gerð amerísk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútímains, stjðrnað at hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið Myndin var frum- sýnd i New York s. 1. suimair siðan í Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dóma. Mynd- in er í litum. með íslenzkum texta. Aöalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd kl. 5, 7 og 9.' Bönnuö börnum innan 15 ára. Tv'ó á ferbalagi Víðfræg brezk-amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. Leikstjóri Stanley Donen. Leik- stjórinn og höfundurinn Fred- eric Raphael segja aö mynd þessi sem þeir kaMa gaman- mynd með dramatísku ivafi sé eins konar þverskurður eða kriífning á nútíma hjónabandi. Islenzkur texti. Audrey Hepburn Albert Finney Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIO Mackenna's Gold Islenzkur texti. Afar spennandi og viðburðarik ný amerisk stórmynd í Techni color og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni Mackenna's Gold eftir Will Henry. LeikstjdrÍT J. Lee Thomson. Aðalblutverir hinir vinsælu leikarar Omar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman. Tellv Savalas, Cam- illa Sparv, Keenan Wyr>n. Anthony Quayle, Edward G. Robinson. Eli Wallach, Lee J. Cobb. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ^leikféiMl Spanskflugan í kvöld, 102. sýii. Uppselt. Hjálp fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýnin^ar eftir. ' Kristniha'd nvAr-dag kl. 20.30 117, sýning. Spanr':fli!r-:1 sunnudag kl. Ið'- Aðgöngumiðasalan í Iðnó öt opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.