Vísir


Vísir - 29.12.1971, Qupperneq 11

Vísir - 29.12.1971, Qupperneq 11
r' 1 S I R . Miðvikudsgur 29. desember 1971. n [ I DAG I 1KVOLD 9 I DAG IKVÖLD -----—-- Mj I DAG 8 sjónvarp^í^ Miðvikudagur 29. desember. Jfi.00 Teiknimyndir. 18.15 Ævintýri i norðurskógum. Kanadískur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og unglinga. 13. þáttur. Skemmdarvargurinn. 18.40 Hilé. 20 00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirrrir. andi Jón Tnor HaraJdssoo. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. Bftirlit með náttúruauðlindum - *5jÓ Sótlungu kolanámumanna Ýmsar nýjungar í búvísindum. Umsjónarmaður Ömólifur Thorlacíus. 21.30 Ramsbottom snýr aftur. Bandarísk gamanmynd frá árinu 1956 Leikstjóri John Baxter. Aðalhlutverk Arthur Askey, Sabrina og Glen Melvin. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Brezkur veitingamaður erfir krá í Ameríku og tekur sér ferð á hendur þangað með það í huga að setjast að. Fyrri eig- andi krárinnar. afi hans, hafði verið hið mesta hraustmenni og lögreglustjóri í héraðinu. En þegar afkomandi og erfingi hins látna yfirvalds tekur við starf- rækslu krárinnar er honum einnig falið að gæta laga og reglu eins og gert hafði Ramsbottom eldri. 23.00 Dagskrárlok. útvarp# Miðvikudagur 29. desember. 13.30 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferðarmál. 14.10 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Viktoría Benediktsson og Georg Brand- es“. Sveinn Ásgeirsson les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Islenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál. Endurtekinn þátt- ur dr. Jakobs Benediktssonar frá síðustu viku. 16.35 Lög leikin á píanó. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Litli barnatíminn. Valborg Böðvarsdóttir og Anna Sikiúla- dóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tidkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 1 sjónhending. Sveinn Sæm undsson ræðir öðru sinni við Guðmund Kr. HaMdórsson tré- smið. 20.05 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir. 20.25 Framhaidsleikritið: „Dickie Dick Dickens" eftir Roif og Alexöndm Becker. Endurflutn- ingur fjórða þáttar. Leikstjóri: Flosi Óiafsson. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói. Stjórnandi: Daniel Barenboim. Einleikari: Vladimir Askenasý. 21.45 Upplestur. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les frumort ljóö. BELLA — Ég hata ævinlega sjálfa mig morguninn eftir svona nætursvall — þess vegna sef ég alltaf fram undir kvöid daginn eftir. BLÖE OG TÍMARIT ® Tímaritið HeiisuVernd 6. hefti 1971 er nýkomið út. Úr efni rits- ins má nefna: Bardagaaðferðir gegn berklaveikinni eftir Jónas Kristjánsson. Tannskemmdir og sætindi. Hið sanna ljós, séra Guð- mundur Guðmundsson. Þrettánda landsþing NLFl Reikningar NLFl 1969 og 1970. Áðalfundur í Pönt- unarfél. NLFR. Gjafir til kapellu Heilsuhælis NLFÍ. Orkueyðsia við störf Á vlð og dreif. Uppskriftir, Pálína Kjartansdóttir. HEILSliGÆZLA <t> j SL \ S: : SLYSAVARÐSTOFAN: slmi • 81200, eftir lokun skiptiborös • 81212. ; SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík; og Kópavogur simi 11100, Hafnar- ® fjörður simi 51336. 2 LÆKNIR: | REYKJAVlK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud. I —föstudags ef ekki næst í heim- ; ilislækni sími 11510. • Kvöld. og næturvakt: kl 17:00—o 08:00. mánudagur—fimmtudags, J sími 21230. • Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- • dagskvöld tij kl. 08:00 mánudags- * morgun simi 21230 ; Kl. 9—12 laugardagsmorgun ; eru læknastofur lokaðar nema á • Klapparstig 27. símar 11360 og; 11680 — vitjanabeiðnir teknar • hjá helgidagavakt. simi 21230. • HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA- * HREPPUR. Nætur og helgidags-; varzla, upplýsingar .ögregluvarð- • stofunni simi 50131. ; Tannlæknavakt: ; Að venju gengst Tannlæknafé-; lag íslands fyrir neyöarvakt um • hátíðarnar. Vaktin er í Heilsu-; verndarstöö Reykjavíkur, — sími • 22411, og er opin sem hér segir: • Gamlárskvöld 14—15 • Nýársdag 14-15 ; Að öðru leyti er vaktin opin eins ; og venjulega alla laugardaga og • sunnúdaga frá kl. 17 til 18. ; • APÓTEK: : Kvöidvarzla til kl. 23:00 á • Reykjavíkursvæðinu. • Helgarvarzla klukkan 10—23.00 ^ Vikan 25.—31. desember: Lyfja- ; búðin Iöunn og Garðsapótek. • MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtölduro stöðum. Blómav Biðmið Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæiar apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis apóteki. Cltsölustaðir, sem bætzt hafa viö hjá Barnaspftalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: ' Kópavogsapótek Lyfjabiíð Breiðholts'. Árbæiarblðm ið, Rofabæ 7 Hafnarfjörðúr: Bóka búð Olivers Steins. Hveragefði’ Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja Næturvarzla lyfjabúða kl 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er f Stórholti 1. Sími 23245. Kópavogs og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga id. 13—15. 22.00 Fré'ttir. 22.15 Veðurfregnir.;. Kyö!dsagan:.:„Sleöaferð- úm • Grænlandsjökla". Einar Guð- • mundsson les (11). • ; 22.35 Djassþáttúr í utmsjá Jöns ° Múla Ámasonar.. • 23.25 Fréttir í stuttu máíí. ; Dagskrárlok. » Móðurást ■'Skemmtileg, hrífandi og af- ■buröa vel leikin, ný bandarisk litmynd byggð á æskuminning um rithöfundarins Romain Gary. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma, og þó sérstaklega hinn afburða góði leikur Melina Mercouri vakið mikla athygli. Melina Mercouri Assat Dayan ) Leikstjóri: Jules Dassin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Liljur vallarins f\ i 2r bitt oa Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, amerisk stórmynd er hlotið hefur fern stórverðiaun. Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurbjörninn fyrir aðalhiutverkið. Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverðlaun kaþólskra, OCIC. Myndin er með íslenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skalf Stanley Adams Dan Frazer. Sýnd kl. 5.15 og 9. HASKOLABIC Læknir i sjávarháska Ein af hinum vinsælu, bráð- skemmtilegu ,.læknis“-myndum frá Rank. Leikstjóri: Ralph Thomas. íslenzkur textl. Aöalhlutverk: Leslie Phillips Harry Scombe James Robertson Justice Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. ŒWliP Jólamynd 1971: Camelot Stórfengleg og skemmtileg, ný amerisk stórmynd í litum og Panavision, byggð á samnefnd um söngleik eftir höfúnda My Fair Lady. Alan Jay Lemer og Frederick Loewe. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. jíili); 3JÓÐLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN Þriðja sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Fjórða sýn. fimmtudagskvöld kl, 20. Uppselt. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning annan f nýári W. 20. NÝÁRSNÓTTIN Fimmta sýning miðvikudags- kvöld 5. janúar ld. 20. ALLT í GARÐINUM Sýning fimmtud. 6. jan. kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN 6. sýning fösitud. 7. jan. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. þi e/ mitt Víðfræg o.áosKemmtileg og mjög ve. gerð, ny, amerísk mynd i litum er rjallar um tvo einstaklinga sem misst hafa maxa sina ástu beirra og i-atm- ir við að stolna nvtt wutóftSk Hann á tiu börn en nau átta. Myndin -:em er fyrir alla á öif- um aldrt er by.etð á sönntuu atburði - I "ikstjóri:.Melvíne Shavelson Aðalhlutverk: Lucille Ball. Henrv Fonda. Van Johnson. Sýnd kl. 5 7 ög 9.15. Kynslóðabilið Taking off Snilldarlega gerð amerfsk verðlaunamynd (frá Cann .s 1971) um vandamál nútímatn, stjórnað at hinum tékknesika Milos Forman, er einnig saundi handritið Myndin var fru: sýnd i New York s. I. sumar síðan í Evrópu viö metaðsólm og hlaut frábæra dóma. Mynd- in er í litum meö íslenzkum texta. Aöalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd kl. 5, 7 og 9.' Bönnuð börnum innan 15 árr Tv’ó á ferðalagi Víðfræg brezk-amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. Leikstjóri Stanley Donen. Leilt- stjórinn og höfundurinn Fred- eric Raphael segja aö mynd þessi sem þeir kalla gaman- mynd með dramatísku ívafi sé eins konar þverskurður eða krúfning á nútíma hjónabandi. Islenzkur texti. Audrey Hepburn Albert Finney Sýnd kl. 5 og 9. Mackenna's Gold íslenzkur texti. Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Techni color og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni Mackenna’s Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Omur Sharif, Gregory Peck, Julie Newman Tellv Savalas, Cam- illa Sparv. Keenan Wynn. Anthony Quayle, Edward G. Robinson. Eli Wallach, Lee Cobb. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. cCÍÍb A MOCO iLEl 'reykjavtkuiú Spanskflugan [ kvöld, 102. sý.' Uppselt. Hjálp fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. r Kristniha’d n"-í.r''dag ld. 20,30 117, svning. Spanr’tflur-n sunnudag kl. 3;>. Aðgöngumiðasalan í Iðnó tjr opin frá kl. 14. Sími 13191,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.