Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 29.12.1971, Blaðsíða 13
' f S I R . Miðvikudagur 29. desember 1971. 73 f^ískyidan ogIjeimiluf HVER ER OKKAR HEFÐ- BUNDNI JÓLAMATUR? ¦ff jdiaúl2gáifu dansks blaös, sem ftjaiMar eingöngu um mat og dryfck var-klausa um það að gaman væri að geta birt upp- skriftirnar að heföbundnuim ís- ienzkum jólamat. Þar var minnzt á hangifcjöt, sem Maðamaðurinn hafði borðað af beztu lyst á hótelunum hér í bæ, þegar hann var hér á ferð að sumariagi. Bn hver er ofctoar hefðbundni. iólamatur — er það hangdkjötið? Því er eitfitt aö svara með fuiHri vissu. Bldra foTfciö vffll enoþá hiangdfcjöt á jolum en yngra folki stendur meir á sama og verða siðvenjur þess nieð jóla- mat óráðin gáta enn um sinn. Það má þó teJja fuilvíst, að hangikjötið hafi mifcið þokað fyrir öðrem mat á jólum. Sem aðailmáitíð á aðfaingadagsfcvöld er hangikiöt horfiö. Um það vitna fcjötverzlunarmenn, sem viö höfum tailað viö fyrir þessi jöU. Nú eru fceyptar rjúpur í aðataiat, aðfangadagskvölds, svtnakijöt, jafhvel kjúfclingar, ender, gæsir eða nautafcjöt. HaogibjötjiS er geymt kailt í ís- sfoSpnum ef einhvem iangar að fá sér hangikjötsflXs og tii jola- dagsins. Það mun vera aigengt enniþá, að hangikjöt, oftast kalt sé haft í hádegd jaladags — og þar waxm þægindin fyrir húsmóður iraa ráða mifclu. Þá þarf hún efcki á fætur fyrir alWar aldir tiil að elda iólamatinn Þess vegna má ef til vill telja hangikjötið ofckar hef ðbundnia jólamat og að sá sSður hafi unnið að hafa það & aðfangadag fremur en á að- faingadagskvöld. Nokkuð er um liðið síðan su breyting varð á og efcki hefur verið alsiöa að bera hangifcjöt fyrir fðlfeið á aðfangadagskvöld. Það mun eins hafa verið gert á jóladag samfcvæmt því sem sfcráð er 1 bóbinni „ísienzkir þjóöhættir" eftir Jónas Jónas- son. £f við f ærum okkuir nær okk- ar tfmum þa er biirtiur jólamat- seöiill í tímarifbiniu Húsfreyjunni fyrir 17 árum, og er hann mgög svipaður því. sem við eiguim nu að veniast. Þar em rjúpur aðai- mafcur aðfangadagskvolds en, heitt hangikjöt haift á jóladag. Noifckru fyrr, eða árið 1950, er gefinn upp annar jólamatseöiiM f Húisfreyjunni og er þar m. a. minnzt á lambasteik á aðfanga dagskvöld en hangikjöt haft á jóladag. Sérstök brauðgerð fyrir jóMm er hinn jalasiðurinn okkar bund inn jólatnat. Laufabrauð er enn þá búið til á mörgum hoimilum og sú siðvenja virðist ætla að verða lanigMf. Á mörgum heimil- um tíðbast samt efcfci lengur að handskera laufalbrauð heldur er tiil þess notað sértstakt hjol (sem líkist fcleinuhjóli) til að fflýta fyrir laufabrauðstiilbuningnum. Og ekis og allir vita er laufa- brauð efcfci búið tií á hverju heimili öðru nær. Sums staðar eru búinar tii soðfcökur til að hafa með hangifejötinu annars staöar soðið brauð, sem sumir taka í misgripum fyrir laufa- brauð en er mun þykkara og ebki skorið út. Sumir borða skötu á Þorltófcs- messu — Þorláfcsdag eins og sagt er fyrir norðan. I fflíótu bragði eru þessar mat- artegundir þær. sem nnunað er eftiir, þegar hefðbundinn jóta- matur er hafður í huga. Heimildir um jólamat er t. d, að finna I bókdnim „Islenzikk þjóðhættir" eftir Jónas Jónas- son. Þar segir að engimn hátíöar matur hafi tekið brauðinu frám á jólunum samanber vísuna „Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jdíunum". 1 bofcinni er getið flatbrauðsgerðar fyriir jól ' og soðkökugerðar auk laufabraiuos- ins. Og í bókihni ©í lýsing á jðlamatoum. „Þegar lestri var lokið var famið fram og. bopinin Kópavogur — heimilishjálp Konur óskast til starfa hjá heimilishjálprrmi Kópavogi, bæði allan daginn og hluta úr degi. Uppl. í síma 42387 eftir hádegi. Heilsuræktin The Health Cultivation. Nýtt námskeið hefst 3. janúar 1972. — Innritun fer fram daglega 28.—30. des. að Ármúla 32,3. hæð. Nánari uppl. í síma 83295. inn jólamaturinn: maigaíl, sperð- ilil og ýmisJegt hnossgasti og ein- ar 3—i laufaköfcur, efcki var venjan að skammta hangiket á jðlanóttina, að minnsta kosti sums staðar nyrðra og svo eftir að kaffi kom tafl. var kaffd og lummur seinna wn kvöldíö. Situndum var Wka hnausþyfcfcur grjónagrautur með síropj út á (rusinugrautiur seinna meir). Þotti þetta alt mesta sœlgæiti." — SB Verzlunarmaður í Reykjavík með jólahangikjötið. I ^< Flugeldar tf'rt WOW^ Bb-íSB ^< Sólir ^< Gos ^< Ýlur % Stjörnuljós og tnargt ^ fleira, í mjög fjöl- M breyttu úrvali Laugavegí 178 Sími 38000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.