Vísir - 17.03.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 17.03.1972, Blaðsíða 11
10 Visir. Föstudagur 17. marz 1972. Vísir. Föstudagur 17. marz 1972. 11 Grótta á þrösk- uldi 1. deildar! — Sigraði Ármann i goritvöldi 14-13 Grótta á Seltjarnarnesi, sem aðeins hefur tekið þátt i keppni i um þrjú ár, stendur nú á þröskuldi 1. deildarí handknattleiknum eftir sigur gegn Ármanni í gærkvöldi 14-13. Þetta var fyrri leikur liðanna um réttinn i 1. deild næsta leik- timabil og var leikið á heimavelli Gróttu — í iþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi. Liðin mætast að nýju i Laugardalshöllinni nk. r Islandsmót í blaki Þriðja Islandsmótið i blaki hefst á morgun með keppni i undanriðlum. F’jögur lið keppa i Hafnarfirði og hefst keppnin kl. 1. Það eru lþróttafélag Stúdenta, sem sigrað hefur i báðum fyrri mótunum, Ungmennafél. Lauga- dæla og Ungmennafélagið Hvöt, bæði Arnessýslu og Ungmenna- fél. tslendingur, Borgarfirði. I.lþróttaskemmunni á Akureyri hefst keppni kl. 3. Þar eru þrjú félög. tþróttafélag MA, UMS Kyjafjarðar og Héraðssamband Þingeyinga. Efstu liðin keppa til úrslita um tslandsmeistaratignina og verður sá leikur kl. 19.3U a sunnuaag i u 'fnarfirði. Einnig keppa þá lið '’-’orum riðli um 3.-4. sæti á miðvikudagskvöld og ræður markatala ef liðin verða jöfn að stigum. Það er mikið um að keppa, því sæti i 1« deild karla á islandsmótinu gefur miklar tekjur i aðra hönd. Ahorfendur voru margir i iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, þegar leikurinn hófst — flestir komnir til aö hvetja Gróttu. Þetta hafði sin áhrif. Leikmenn Gróttu byrjuðu mjög vel og skoruðu tvö fyrstu mörkin. En þá tóku Armenningar við að skora komust i 4-2. Grótta jafnaði og i leikhléi stóö 5-5. Mjög lág markatala, enda taugaspenna mikil og skothæfni ekki alltaf i sem beztu lagi. t siðari hálfleik fylgdust liðin aö. Það mátti sjá 6-6,7-7 og 8-8 á markatöflunni en svo tóku leik- menn. Gróttu góðan sprett og komust i 10-8. En Armann jafnaði i 10-10 — siðan stóð 11-11 og 13-13, en Grótta skoraði siðasta markið i leiknum við gifurleg fagnaðar- læti áhorfenda og sigraði þvi i leiknum 14-13. Það er erfitt að spá um hvort liðið hlýtur sæti i 1. deild — en vissulega gefur Laugardalshöllin Armenningum meiri möguleika, þeir gjörþekkja aðstæður þar, en hafa hins vegar litið leikið á Nesinu. Bæði liðin voru með alla sina beztu menn i gærkvöldi. Arni Indriðason skoraði flest mörk fyrir Gróttu, eða fjögur, þar af þrjú úr vitum, en Hörður Kristinsson var langbeztu- Armenningar- skoraði sex mörk, þar af fjögur eftir aukaköst Armanns, þar sem hann notaði hæð sina vel. L A N DSYN FERÐASKKI FSTOFA AÐALUMBOÐ YOGOTOURS A ISLANDI. Ferðaskrifstofa, Laugavegi54. Simar 22890 — 13684. Er nú í þeirri œfingu, sem mig hefur alltaf langað til að kom — segir MattKíos HaUgrimSson, iandsliðsmaður frá Akranesi, sem œfir og leikur með Bournemouth and Boscombe! Síðari leikurinn í körfunni í gær var leikur KR og Ármanns. Ekki var þessi leikurójafnari en aðrir leikir þessara liða undanfarið, en KRingamir reyndust seigari á endasprettinum, og tókst að sigra með 6 stigum eftir mjög harða og jafna bar- áttu. Armenningarnir mættu til leiks með maður - á - mann vörn, og tókst með þvi lengi vel að halda KRingunum frá körfunni. Sérstak lega var Birgir Birgits virkur á KR-ingar seigari á enda- spretti og unnu Ármann! miðjunni, þar sem hann olli KRing- unum miklum erfiöleikum. Snemma i leiknum meiddist hann þó, og varð að yfirgefa leikvöllinn vegna þess, og hefur það liklega haft mikil áhrif til hins verra fyrir Armenninga. KRingar náðu fljótt 5 stiga forystu, og þrátt fyrir að Armann kæmist yfir, 28 — 27, náði KR 7 stiga forystu fýrir hlé, en þá stóð 41 — 34. Siöari hálfleikinn byrjuöu KRingar með 6 stigum gegn 2, 47 — 36, og náðu þar með sinu stærsta forskoti i leiknum. Það tók þá Ar- menningana aðeins fimm minútur að jafna, 51 — 51, og þegar um það bil 10 minútur voru liðnar af siöari hálfleik, hafði Armann 4 stig yfir, 55 — 51. KR jafnaði, 55 — 55, og enn var jafnt 59 " 59, en þá kom slæmur kafli hjá Ármanni, þegar oft var skotið i slæmu færi, og KRingar, sem voru geysiharðir i fráköstun- um, náðu boltanum hvað eftir annað af Armennir.gum. Skoruðu Ármenningar aðeins tvö stig siðustu 4 — 5 minúturnar, en á meðan skoraði KR átta, og sigruðu, 67 — 61. Kolbeinn Pálsson skoraði mest fyrir KR, eða 22 stig, næstur kom Einar Bollason með 16, þá Bjarni Jóhannesson með 12 og Kristinn Stefánsson með 10. Hjá Armanni voru þeir jafnir Birgir Birgis og Jón Sigurðsson með 16 stig hvor, og Björn Christensen skoraði 10. Það hefur veriö bent á það áður hér að dómurunum okkar veitti ekki að fara að dusta rykið af reglunum sinum og glugga svoliðið i þær, þvi mikillar ónákvæmni og ósamræmis gætir i dómum þeirra. Það er til dæmis alveg ný bóla, að veita megi leikhlé eftir skoraða körfu, eins og kom þrisvar fyrir i þessum leik. Annað er eftir þessu. Ekki má skilja svo við þetta, úr þvi farið er að skammast á annað borð, að ekki sé kvartað yfir hinni stóru og miklu leikklukku Laugar- dalshallarinnar. Hún hefur nú verið biluð tvö siðustu skiftin, sem körfuknattleiksmenn hafa leikið i Laugardalshöllinni. Stoppar hún þegar henni sýnist, stundum flautar hún i tima og ótima, og er yfirleitt húsinu til mestu skammar. Er virkilega enginn á landinu, sem getur gert við þetta furðuverk? Valur í 3ja sœti eftir stórsigur Aldrei hafa úrslit leikja tslands- móts i körfuknattleik veriö óræöari fyrirfram en einmitt í möti því, sem nú stendur yfir. Eftir aö hafa trónaö i þriöja sæti, öllum á óvænt, unniö meðal annars Ármann og Val, og verið eins og einhver „spútnik” á körfuboltahimninum, gera Stúdentar sér lftið fyrir i gær- kvöldi og tapa fyrir Val meö hvorki meira né minna en 34ra stiga mun, 55—89. Einhver afturkippur viröist vera kominn i liöið, en hins vegar verða Valsmenn betri og betri. Mest ber á þremur mönnum hjá Val, Þeim Þóri og Jóhannesi Magnússyni, og Kára Marissyni. Þóri þekkja allir, en Jóhannes bróöur hans þekkja færri — enh. Þessi ungi maður, sem er á sinu fyrsta ári i 2. flokki, aðeins 17 ára gamall, er að veröa einn skæöasti körfuknattleiksmaöur okkar, hittinn á körfuna eins og hann á ætt til, og með meira öryggi i boltameðferð yröi hann liklega jafn óstöövandi og stóri bróöir. Kári er sivaxandi leikmaöur, sivinnandi alian timann, fljótur og hittinn, og á vafalaust eftir aö veröa einn af okkar allra beztu leikmönnum. Valur tók öll völd i leiknum þegar í upphafi hand, og átti IS alarei minnsta möguleika á aö rétta sinn hlut viö. 1 hálfleik var kominn 19 stiga munur, 42 — 23 fyrir Val, og eftir frekar jafnar fyrstu tiu minúturnar i siðari hálfleik juku Valsmenn muninn í 30 stig 78 - 48. Eftir þetta virtust Stútentarnir ekki gera sér miklar vonir um aö bæta stööuna, heldur tóku alla beztu mennina út af, og létu þá óreyndari leika. Þeim tókst ekki, frekar en þeim reyndari að stööva Valsmenn, sem juku muninn i 34 stig fyrir leikslok. Þórir Magnússon skoraði 34 stig i þessum leik, og er nú lang-stiga- hæsti leikmaður tslandsmótsins með 290 stig alls, eða 29 stig að meðaltali á leik. Geri aörir betur. Jóhannes Magnússon skoraði 20 stig, og Kári Marisson 19. Bjarni Gunnar Sveinsson var mjög óheppinn með skot sin i leiknum, en varð samt miklu stigahærri en aðrir IS — menn, og skoraði 23 stig. flugvöll i Júgoslavíu. Allt innifalið nema gisting í Kaupmannahöfn. Hægt að hafa viðdvöl þar á undan og eftir ferðinni til Júgoslavíu. Verð frá 17. þús. ísl. kr. Gisting í Kaupmannahöfn kr. 600.- fyrir hjónin á sólar- hring. Sumar ferðir eru þegar uppseldar. Pantið i tíma. Islenzkur bæklingur í litum sendur eftir óskum. HORKUKEPPNI UM HEIMSBIKARINN! — Dvölin hér hjá Bournemouth og Boscombe hefur verið mjög lærdóms- rík. Það er munur að geta æft fimm daga i viku — stundum tvisvará dag — og þetta frá tveimur klukku- stundum upp á þrjár og hálfa og leika svo um helgar. Nú veit maður hver munurinn er hér og heima og ekki furða þó við séum langt á eftir hvað úthald og snerpu snertir. Fyrstu æfingarnar her voru eitt helvíti— maður var eins og slitinn, gamall maður á eftir. En þetta lagaðist smátt og smátt og nú finn ég, að ég er kominn í þá æfingu, sem mig hefur alltaf langað til að komast í. Þetta segir Matthias Hallgrimsson, hinn kunni lands- liðsmaður fra Akranesi i knatt- spyrnu. Hann hélt utan til æfinga fyrst i janúar hjá Bournemouth and Boscombe, sem eru hafnar- og skemmtiborgir á suöurströnd Englands, skammt fyrir vestan Portsmouth og Southampton. Bournemouth er i 3. deild og hefur náð ágætum árangri i vetur. Liöið er i 2. sæti i deildinni með 46 stig eftir 32 leiki — þremur stigum á eftir Aston Villa, en einu stigi á undan Brighton, sem hefur leikiö einum leik meira. Bourne- mouth, sem stjórnað er af John Bond, en hann var áöur kunnur leikmaður hjá West Ham, hefur nú i fyrsta skipti i sögu félagsins möguleika á þvi aö komast upp i 2. deild. Félaginu hefur mis- heppnazt það áöur þó stundum hafi munað litlu. Matthias Hallgrimsson hefur æft hjá liöinu i tvo og hálfan mánuð og leikiö með varaliðinu, en meö aðalliði félagsins má hann ekki leika, þó svo forráðamenn þess heföu hug á þvi. Hann verður enn um stund hjá félaginu — kemur sennilega heim i lok april eða byrjun mai og veröur þá áreiðanlega gaman að sjá hann i leik á ný hér heima, þvi fáir leik- var þremur sekúndum á undan öðrum manni — Reinhard Tritscher frá Austurríki. Frakkinn Henry Duvillard, sem varð i áttunda sæti, er fremstur í keppninni um heimsbikarinn. Norðmaðurinn Erik Haker keppti ekki í gær vegna meiðsla, en er i tíunda sæti i heimsbikarskeppninni. Orslitin i keppninni i gær i Val Gar- dena urðu þessi: 1. Edmund Brugg- mann, Sviss, 3:41.61 min. 2. Reinhard Tritscher, Austurriki, 3:44.02 min. 3. Roland Thoeni, Italiu, 3:45.00 min. 4. David Zwilling, Austurriki, 3:45.31 min. og 5. Alain Pentz, Frakklandi, en timi hans var ólæsilegur i fréttaskeyt- inu. Staðan i keppninni um heimsbikar- inn er nú þannig eftir keppnina i gær. 1. Henry Duvillard, Frakklandi, 120 stig. 2. Jean-Noel Augert, Frakklandi, og Bernard Russi, Sviss, báðir með 114 stig. 4. Gustav Thoeni, ttaliu og Ed- mund Bruggmann, Sviss, 96 stig. 6. Andrzeij Bachleda, Póllandi, 83 stig. 7. Karl Schranz, Austurriki, og Mike Lafferty, Bandarikjunum, 83 stig. 9. Heini Messner, Austurriki, 61 stig. Matthias Hallgrlmsson, til vinstri, i landsleik á Laugardaisvellinum og á myndinni efst er hann i hópi is- ienzkra landsliösmanna og forustumanna i stúku vallarins. ORLOFSFERÐIR JÚGÚSLAVIA Fjórum sinnum í viku. Á Istríusvæðið: Tvisvar, fjórir staðir,7 hótel, frá og með21. mai til 19. sept. Á Dalmatíu- svæðið. Einu sinni 3 staðir. 8 hótel frá og með 17. maí til og með 20 sept. Á Dubrovnik svæðið einu sinni i viku frá og með 24. marz til og með 12. okt. 4 staðir 5 hótel. Flogið með þotu Loftleiða, samkv. áætlun, til og frá Kaupmannahöfn, með þot- um Sterling Airways suður til Júgoslavíu. öll hótel eru með baði og WC á herbergj- um. Svalir og önnur þægindi eftiróskum. Dvalist 8 eða 15 daga á einhverjum fyrr- nefndra hótela. Fullt fæði, leiðsögn, keyrsla af og á Svisslendingurinn Edmund Bruggmann sigraði örugglega í stórsvigskeppninni í Val Gar- dena í gær, sem telur i keppn- inni um heimsbikarinn í alpa- greinum. Hinn 24 ára silfur- verðlaunahafi frá ólympiu- leikunum í Sapporo náði bezt- um tima í báðum umferðum og Edmund Bruggmann menn hér á landi hafa yfir jafn- mikilli leikni aö ráða og Matthias# Skagaliðið verður áreiðanlega stórhættulegt með Matthias i toppformi. Um dvöl sina ytra segir Mat- thias meðal annars, auk þess, sem áður er getið. — Æfinga- aöstaða hér hjá Bournemouth og Boscombe Atletic — eða Ted McDougall og félögum hans, en Ted er einn eftirsóknarveröasti leikmaður á Englandi nú — er talin eins góö og hjá mörgun helztu félögum Englands. Mörg stærstu félögin hafa boðið gifur legar upphæðir i McDougall, sem var markakóngur á Englandi i fyrra, og verður það einnig i ár, en Bournemouth ekki viljað selja hingað til. Ted vakti mikla athygli i vetur, þegar hann skoraði átta mörk gegn Margate i FA-bikarnum, sem er nýtt markamet i þeirri keppni. Bournemouth og Boscombe eru tvær samliggjandi borgir hérna á suðurströndinni og telja um 200 þús. ibúa. John Bond hefur mikinn hug á þvi að gera félagiö að stórveldi á knattspyrnusviöinu — stærð borganna gefur tilefni til þess. En til að svo megi verða þarf að byggja nýjan völl, sem tekur um 50 þúsund áhorfendur. Ef það verði ekki gert segist John Bond yfirgefa félagið og selja sinn þekktasta leikmann. Ted McDougall. Þess má einnig geta, að mörg félög eru einnig að reyna að kaupa innherja liðsins, Phil Boher, sem er dýrasti leikmaður, sem Bournemouth hefur keypt, en félagiö borgaði York City 20 þúsund pund fyrir hann i desember 1970. Þetta er auðvitað ekki mikil upphæð miðað við 200 þúsund punda leikmennina nú — þá Alan Ball, Rodney Marsh og Ian Moore — en þótti mikil upphæð hjá for- ráðamönnum Bournemouth, þegar Phil var keyptur. Völlurinn hér er gefinn upp fyrir 24 þúsund áhorfendur, en vallarmetið hins vegar 28.799, en þeim fjölda tókst að troða sér inn, þegar hiö fræga liö Manch. Utd., sem splundrað- ist i Munchen-slysinu, kom i heimsókn i sjöttu umferð bikar- keppninnar 1957. Þá var allt á suðupunkti hér i borgunum — völlurinn er staösettur i þeirri- minnifBoscombe — og Iiöiö haföi unniö mikil afrek áður — m.a. slegiö út Tottenham Hotspurs i keppninni. John Bond segir félagið hafa litla möguleika til að veröa nokkuð annaö en 3. deildarliö ef völlur þess veröi ekki stækkaöur. Hann telur að fleiri áhorfendur komi á nýjan, stóran völl og með auknum áhorfendafjölda er hægt aö kaupa góöa leikmenn. Þá gæti Bournemouth og Boscombe komizt á knattspyrnukortið. En hvað sem þessu liður þá hefur dvölin hér verið lærdómsrik og árangursrik fyrir mig eftir allt þetta puð á æfingunum og i leik- jum dag eftir dag. -hsim. STAÐAN I kSrfubolto KR 9 9« 729:599 18 ÍR 981 768:602 16 ÍS 954 599:634 10 Arm. 9 4 5 618:543 8 Valur 9 4 5 629:685 8 Þór 10 4 6 593:595 8 IISK 9 2 7 573:660 4 UMFS 8 0 8 502:626 0 3 stigahæstu: Þórir Magnús^Val 256 (28,4) Agnar Friðriks,ÍR 203 (22,6) Einar Bollason KR 202 (22,4)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.