Vísir - 17.03.1972, Side 16

Vísir - 17.03.1972, Side 16
16 Visir. Föstudagur 17. marz 1972. SKEMMTISTA0IR • TILKYNNINGAR Aðalfundur.' Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur, verður hald- inn i matstofunni Kirkjustræti 8, mánud. 20. marz, kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundi frestað til þriðjudags 21. marz. Stjórnin. Fræðslufundur Skógræktarfélags Kópavogs verður annað kvöld 17. marz kl. 20.30 i Félags- heimili Kópavogs i efri salnum. A þessum fjórða fræðslufundi félagsins á þessu ári sýnir Jón H. Björnsson skrúðgarðaarkirekt kvikmynd frá fræsöfnunarleið- angri hans og bróður hans til Alaska á árinu 1951. Jón lýsir ferðinni og gerir grein fyrir hvers þarf að gæta við fræsöfnunina. Einnig svarar hann fyrirspurnum á eftir. Myndin er mjög alhliða náttúrulifsmynd og gefur nokkra innsýn i afkomu- möguleika i Alaska. Astæða er til að benda á, aö búast má við að senda verði menn héðan i fræsöfnunarleiðangra til Alaska alltaf öðru hvoru á næstu árum. MESSUR • Æskulýðsfélag Laugarneskirkju. Fundur i kirkjukjallaranum i kvöld kl. 8:30. Séra Garöar Svavarsson. t ANDLÁT Astriður Glsladóttir, Garðastræti 19, andaðist 10. marz, 92 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 10:30 á morg- un. Silfurtunglið. Acropolis leikur til kl. 1. Þórscafé. Loðmundur leikur i kvöld. Röðull. Hljómsv. Guðm. Sigur- jónssonar. Sigtún. Lisa til kl. 1. Tjarnarbúð. Náttúra til kl. 1. Ingóifs-café. Gömlu dansarnir. Mimisbar, Hótel Saga. Gunnar Axelsson við pianóið. Hótel Loftleiðir. Vikingasalur: Karl Lilliendahl og Linda Walker. Blómasalur: Trió Sverris Garðarssonar. Michael Grant skemmtir. BANKAR • CENCISSKRANING Nr. 44-6. marz 1972 Eining K1. 13,00 Kaup Sala 1 BandarlkJado1lar 87.12 87.42 1 Sterlingspund 227.25 228.05« 1 Kanadadollar 87.15 87.45 ÍOO Danskar krónur 1.248.45 1.252.75 ÍOO Norakar krónur 1.317.30 1.321.80« ÍOO Saaiskar krónur 1.825.00 1.831.30« ÍOO Finnsk »örk 2.105.40 2.112.70 ÍOO Franskir frankar 1.728.25 1.734.15* ÍOO Belg. frankar 198.80 199.50 ÍOO Svlssn. frankar 2.252.55 2.260.35 ÍOO Gylllnl 2.743.35 2.752.75 ÍOO V-ÞýzJc mörk 2.740.80 2.750.20« ÍOO Lí rur 14.87 14.92« ÍOO Austurr. Sch. 376.70 378.00 100 Escudos 321.25 322.35 100 Pesetar 132.45 132.95 100 Relknlngskrónur- Vöruaklptalönd 99.86 100.14 1 Relkningsdollar- Vörusklptalúnd 87.90 88.10 S/c Dreytlng frá slðustu akránlngu. 1) Olldir aOeina fyrlr grelCalur tengdar lnn og útflutningi á vörua. Háskólafyrirlestur. Föstudaginn 17. marz kl. 17:15 munu þrir þýzk- ir mælingaverkfræðingar, Klaus Kaniuth.Dipl. ing., Klaus Stuber, Dipl. ing. og Wolfgang Böhler, Dipl. ing., sem hér kveljast um þessar mundir, til að tengja ts- land alheimsþrihyrninganeti, flytja fyrirlestur i 1. kennslustofu Háskðla íslands i boði verkfræði- og raunvisindadeildar. Erindið verður flutt á ensku og nefnist: SATELITE TRIANGULATION A new Method for World wide Tri- angulation Network. Aðgangur er öllum heimill, sem áhuga hafa á að kynna sér þetta efni. SKÁKIN # Svárt, Akureyri:Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH Hvítt, Reykjavík: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 2. leikur hvits Rgl-f3. PREGUNARVÉL TIL SÖLU Viljum selja pregunarvél, sem getur pressað 150 kg á fercm. Gæti hentað véla- verkstæðum og þeim, sem þurfa að búa til álbakka. Upplýsingar gefur Jóhannes Borgfjörð, simi 11660 kl. 8-17. WILSON K0RFUB0LTASK0R TVÆR GEROIR AF STRIGASKÓM SP0RTVAL HLEMMTORGI sími 14390 HLEMMTORGI sími 14390 PÓSTSENDUM j KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: Sl'mi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags(ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. VISIR 50a fijrir Búningadansleikur fyrir nem- endur barnadansskóla Sigurðar Guðmundssonar, verður haldinn laugardaginn 1. april á Hótel Is- land, kl. 6 e.m. Þau börn sem ekki hafa búninga, komi i vanalegum fötum. Börn sæki aðgöngumiða i búð frú Kragh fyrir 25. marz. Sigurður Guðmundsson. ÝMSAR UPPLÝSINGAR • AA-samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18—19 i sima 16373. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Ta n n 1 æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 11.—17. marz: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. — Nú en þetta er uppáhalds rétturinn þinn, reykt skinka. Apótek BOGGI Mikið er ég feginn, að skattarnir mínir skuli lækka i vor.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.