Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 7
VtSIR. Mánudagur 10. apríl 1972. 7 Stutt liggur í loftinu Það virðist vera meiri hreyfing i áttina að stuttu hári eftir að siða hárið hefur verið allsráðandi um alllangt skeið. Og þó að myndirn- ar hér á siðunni séu úr frönsku hárgreiðslublaði liggur i loftinu, að brátt muni þeim fara fjölg- andi, sem láta klippa af hinu siða hári sínu. A myndunum er greinilegt, að tjásuklippingin hefur boðað hæga breytingu i þessa átt. Myndirnar sýna, að tjásurnar eru klipptar i sitt og millisitt hár. Klippingin bæði á siða og stutta hárinu er þessleg að hún verði vinsæl. Hár- greiðslan er eðlileg og sumarleg og öðruvfsi en hún hefur verið um langt skeið. Lokkar og krúsidúllur eru horfin en liðir og Handarisk hárgreiðsla fyrir sitt hár. f IIMIM1 = SÍÐAN = Umsjón: Svanlaug Baldursdóttir Stuttklippt eflir annaii franskan hárg r e i ð sIu m eis ta r a . Þe s si greiðsla er eðlileg og miniiir ofurlitið á hárgreiðsíuna um IIIBO. sindsveipir i hárinu komnir i staðinn. Allar þessar greiðslur hafa það sameiginlegt, að rúllur koma ekki nærri hárinu og ekki hárþurrkur nema handhárþurrkur. Þær nota frönsku hárgreiðslumeistararnir lika óspart og bursta. Klippingin hefur hér mikið að segja. — SB— Alexandre heitir hárgreiðslumeistarinn, sem litur með svo mikilli einbeitingu i spegiiinn á árangurinn. Hann er einn af þekktustu hár- greiðslumeisturum heimsins og er hér nýbúinn aö klippa, blása og bursta nýja greiðslu., sem hann kallar „sjómannalinuna”. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 59. 62. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1971 á lóð úr landi Lyngholts, Garðahreppi, þingl. eign Garðars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka islands á eigninni sjáifri fimmtudaginn 13.apríl, 1972 kl. 2.00 e.h. Sýslumaðurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71. 72. og 73. tölublaði Lögbir- tingablaðsins 1971 á eigninni Hamarsbraut 9, neðri hæð, Hafnarfirði, þingeign Aðalheiðar Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans i Hafnarfirði og Aka Jakobssonar, hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13.april, 1972 kl. 3.45 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71. 72. 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á eigninni Hákoti, Bessastaöahreppi, þingeign Arnars Guðbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13.apríl 1972 kl. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hér sjáum við svo árangurinn af erfiði Alexandre, mjög einföld Tjásuklipping á siðu hári, en greiðsla og auðveld þeim, sem eru með sjálfliðað hár. iiðruvisi. Lokað Bjóðum aðeins það bezta a morgun , JANE HELLEN þriðjudaginn varalitir 3 nýir litir 11. apríl, vegna útfarar Háralitur, mikið úrval, /WfE%L hárnæring hárlakk Jónasar permanent, ) hárlagningarvökvi, (T Hvannberg ilmvötn, 4^, Dior ilmvötn, ( . Dior stenkvötn, v \ kaupmanns COTY og MAX- \ f FACTOR. \ A. Auk þess bjóðum við jA viðskiptavinum vorum /fffi' HÍ HVANNBERGS- sérfræðilega aðstoð við f 1 ff val á snyrtivörum. \\i5yv BRÆÐUR Laugavegi 24 Snyrtivörubúðin Laugavegi 76, simi 12275.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.