Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 16
16 VÍSIR. Mánudagur 10. april 1972. VEÐRIÐ í DAG Austan og siðan norðaustan kaldi. Skýjað. Hiti 5 og siðar 2—3 stig. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Biómvendir I miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi Svart Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH oo t* «o IO n N 9. leikur hvits: Hfl-el. Hvítt, Reykjavík: Stefán Þormar Guömundsson og Guöjón Jó- hannsson. LOKAÐ Skrifstofan verður lokuð frá kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 11. þ.m. vegna jarðarfarar Bjarna Pálssonar skrifstofustjóra. Tollstjórinn i Reykjavik. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku til simavörzlu og alm. skrifstofustarfa. Skriflegar um- sóknir óskast sendar. ístak, islenzkt verktak h.f. Suðurlandsbraut 6 R. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður haldinn i Réttarholtsskóla mánudaginn 10. april kl. 20.30. Ólafur Jóhann Jónsson læknir talar. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26.28. 30. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1971 á eigninni Bjargi, Njarðvlkurhreppi, þingeign Karvels ögmundssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finns- sonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn ll.april, 1972 kl. 2.30 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nemendasamband Kven- naskólans heldur aðalfund i Lindarbæ, uppi, miðvikudaginn 12. april kl. 9 s.d. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur almennan fund kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Skemmti- atriði. Fjölmenniö. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, fundur verður haldinn i Sjálf stæöishúsinu við Borgarholts- braut i kvöld kl. 8.30 A fundinn koma Ragnheiöur Guðmunds- dóttir læknir, formaður Lands- sambands Sjálfstæðiskvenna og æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. Veizlukaffi. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. BJ og Helga. Röðull. Haukar leika. VISIR Kaupmannahöfn: Simað er frá Paris, aö tvær flug- velar hafi rekist á i blindþoku á leið milli Parisar og London. Sex menn fórust. Er þetta fyrsta flug- slys, sem orðið hefir á þessum leiðum, þau tvö ár, sem farþega flugferöum hefir verið haldið uppi milli Parisar og Lundúnaborgar. BRÉFASKIPTI ® 24 ára júgóslavneskur piltur óskar eftir bréfaskiptum við Islenzka stúlku. Heimilisfang hans og nafn er: Predrag Jovié, Cerska 19, Beograd, Yogoslavia. 24 ára irskur piltur óskar eftir bréfaskiptum við islenzka drengi eða stúlkur. Nafn hans og heimilisfang er: Mr. John J. McBride. 80, Rafters Road, Drimnagh, Dublin 12, Ireland. | í DAG |í KVÖLD HEIISUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJOKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar “reykjavík kópavogur. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudagsref ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá 'helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Ta n n I æ k n a v a k t: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. jApótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 8.-14. april: Vesturbæjar- apótek og Háaleitisapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og KeflavikurapóteK eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. — Nei, þaö dugir alveg, Guð- björn minn, að þú segir mér um hvað sagan þin fjallar. . . t ANDLAT Bjarni Pálsson, lögfræðingur, Langholtsveg 94, andaðist 3. marz 67 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. . .ég var að klessukeyra Cadillac, pabbi, einn af þeim ljósbláu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.