Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 17
VÍSIR. Mánudagur 10. apríl 1972. 17 Lí □AG | n KVÖLD | n □AG | U. KVÖ L Dl n □AG | Sjónvarp, mónudag, kl. 21.40: „Úr sðgu siðmenningar" t kvöld verður meðal annars á dagskrá sjónvarpsins fyrsti þáttur nýs fræðslumyndaflokks frá BBC, en flokkurinn skiptist i 13 þætti. Hann nefnist úr sögu siðmenningar eða á frummálinu Civilisation. Mynd þessi er gerð af manni nokkrum, Sir Kenneth Clark, og eyddi hann tveim árum i upp- tökur. Sjónvarp, mónudag, kl. 20.30: SKEMMTIÞÁTTUR SHARI LEWIS A dagskrá sjónvarpsins i kvöld er meðal annars skemmtiþáttur Shari Lewis, en hún er sjónvarpsáhorfendum eflaust kunn, því ekki er þetta í fyrsta sinn sem hún birtist á skerminum. Útsala Ofnar og vaskar Ofnar ýmsar gerðir, vaskar litið gallaðir. Mikill afsláttur, frá þriðjud. 11/4 til þriðjud. 18/4. OFNASMIÐJAN Einholti 10 Mjög hefur verið til töku þessarar myndar vandað og sýnir hún meðal annars menningu Grikkja og Rómverja fyrr á öldum, og svo hvernig hún smátt og smátt þróast. Ferðazterá milli landa og sýnd menning i hverju fyrir sig. Fyrsti þátturinn, sem sýndur verður i kvöld kl. 21.40, nefnist Mennig á yztu nöf. -E/ SJÓNVARP • Mánudagur 10. april. 20.00 Frcttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Sliari Lewis. ' Brezkur skemmtiþáttur, þar sem Shari Lewis kemur fram ásamt Ray Barrett og hópi dansara. Þýð- andi Sigriður Ragnarsdóttir. 20.55 Viðkomustaður. Sjónvarps- kvikmynd eftir Svein Einars- son. Leikendur Jóhanna Axels- dóttir, Guðrún Stephensen og Pétur Einarsson. Kvikmyndin var tekin á Suðureyri við Súg- andafjörð. Höfundurinn er jafn- framt leikstjóri. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Aður á dagskrá 29 nóvember 1970. 21.40 Úr sögu siðmcnningar (Civilisation). Nýr fræðslu myndaflokkur i 13 þáttum frá BBC. Myndir þessar eru teknar viða um heim og i þeim rekur Sir Kenneth Clark sögu og þró- un vestrænnar siðmenningar á umliðnum öldum og lýsir i stór- um dráttum forsendum og samhengi mannkynssögulegra viðburöa. 1. þáttur. Menning á yztu nöf. Þýð. Jón O. Edwald. 22.30 Landsflokkagliman. Bein útsending úr sjónvarpssal. 3. og siðasti hluti. Keppni i 1. þyngdarflokki fullorðinna og unglingaflokki. 23.05 Dagskrárlok ÚTVARP # Mánudagur 10. apríl. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Bændavikan hefst. a. Dr. Halldór Pálsson búnaðarmála- stjóri flytur ávarp. b. Guð- mundur Sigþórsson búnaðar- hagfræðingur talar um viðhorf i framleiðslu á afurðum naut- gripa með hliðsjón af mark- aösmálum. c. Umræðuþáttur um byggingu gripahúsa. Þátt- takendur: Gunnar M. Jónasson ^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆☆*:ör*-K -ft ★ -k «- ★ ★ «- ★ «- ★ «■ ★ «- ★ «- ★ «- 4- g- ★ «- ★ «- ★ «- ★ ★ s- ★ Jt- ★ ★ s- ★ «- 4- «- ★ ú- ★ 11- ★ ú- ★ ★ d- 4- s- ★ «- ★ «- ★ g- ★ s- ★ Jt- ★ «- ★ s- ★ «- ★ s- ★ «- * ★ «- 4- «- 4- «- ★ «- ★ «- ★ «- ★ «- ★ «- ★ «- ★ «- ★ «- ★ «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «■ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. april. 'W m ...r 'n A Hrúturinn 21. marz-20. april. Þú færð að öllum likindum einhverjar þær fréttir, sem gera þér gramt i geði, og geta breytt afstöðu þinni til ein- hverra af þinum nánustu. Nautið, 21. april-21. mai. Hafðu sem nánast samráð við fjölskyldu þina og aðra þina nánustu i sambandi við lausn á vandamáli, sem reynzt getur mjög aðkallandi er á liður. Tviburárnir, 22. mai-21. júni. Frjótt imyndunar- afl þitt mun njóta sin vel i dag, enda þótt hug- myndir þinar séu að öllum likindum ekki tima- bærar til framkvæmda eins og er. Krabbinn,22. júni-23. júli. Það litur út fyrir að þú standir gagnvart einhverju þvi vandamáli i dag, sem krefst skjótrar hugsunar og ákvarðana. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Annrikisdagur og nokkur hætta á að þú lendir i timaþröng, nema þú skipuleggir starf þitt þegar i upphafi. Sam- starfsmenn geta reynzt áhugalitlir. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Það litur út fyrir að þetta verði mjög svo notadrjúgur dagur, enda þótt hann verði varla til þess fallinn að fitja upp á neinu nýju eða til mikilvægra ákvarðana. Vogin.24. sept.-23. okt. Það er ekki óliklegt að þér verði falið mikilvægt verkefni, og jafn- liklegt, að þér verði settur allt of naumur frestur til að leysa það eins vel og þú vildir. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þetta getur orðið fremur erfiður dagur, enda eins liklegt að þú njótir þin ekki sem skyldi, einhverra orsaka vegna. Kvöldið ættirðu að nota til hvildar. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Eitthvert það viðfangselni, sem þú þurftir að koma frá fyrir helgina, gerir þér daginn erfiðan. Þú verður að taka á þvi sem þú átt til, eigi alltað ganga. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það er ekki óliklegt að starfslöngun þin geti orðið með minna móti i dag, og að þér finnist þau verkefni sem biða, heldur litið æsileg. Vatnsberinn, 22. jan.-19. febr. Það litur út fyrir að þú hafir naumast erindi sem erfiði, ef þú þarft eitthvað til opinberra aðila að sækja, og þó einkum fyrri hluta dagsins. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Það getur orðið fremur dauft yfir deginum framan af, en ætti svo aðrætast eitthvað úr. Varla þó að hann verði til mikilla framkvæmda eða ákvarðana. +¥■•!? ¥-J?¥-J?¥-J?¥-J?¥-J?¥'i?''¥J?¥''!?+J?¥''l?¥-J?¥'J?'¥J? ¥■#*■!?¥■■>?■¥!?¥■!? ■¥■9-•¥■!?+ ¥ + ¥ -á ¥ -d ★ -d ¥ -Ct ¥ ■X ¥ -» ★ -Ct ¥ -Ú ¥ ¥ ■X ¥ -? -á ★ -ú ¥ -Ú V -t! ¥ -ít ¥ -Ct -k -C( ¥ 'Cí ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct -ct ¥ -Ct ¥ -Cí ¥ -Ct -k -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -» ¥ -Ct ¥ ■X ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct forstöðumaður Byggingar- stofnunar landbúnaöarins, Magnús Sigsteinsson ráðu- nautur og Bjarni Guðráðsson bóndi i Nesi i Reyholtsdal. Um- ræðum stjórnar Jóhannes Eiriksson ráöunautur. 14.15 Létt lög. 14.30 Siðdegissagan: „Draumur- inn um ástina” eftir Hugrúnu. Höfundur les (14). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdcgistónleikar: Frönsk hljómsveitarvcrk. 16.15 Veðurfregnir. Endurtckið crindi.Jón H. Björnsson skrúð- garðaarkitekt talar um skipu- lagningu skrúðgarða. (Áður út- varpaö 8. júli s.l.). 16.45 Pianólög eftir Ilebussy. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla i tengslum við bréfaskóla SiS og ASiDanska, enska og franska. 17.40 Körnin skrifa. Skeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 'I’ilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Einar Bragi skáld talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 iþróttalif.Örn Eiðsson talar við Þorstein Einarsson iþrótta- fulltrúa rikisins. 21.00 „Punktar”, verk fyrir hljómsveit og segulhand eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Sinfóniuhljómsveit Islands . fiytur, Páll P. Pálsson stjórnar. 21.20 islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 21.40 „Sigenaljóð” op. 103 eftir Johannes Brahms. Gachinger- kórinn syngur, Helmut Rilling stjórnar. Pianóleikari: Martin Galling. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Endurm inningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson les (5). 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.