Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 18
18 VÍSIR. Mánudagur 10. apríl 1972. TIL SÖLU Ljósavél til sölu. Lister disil ljósavél 1 1/2 kw 220v riöstraumsrafall. Uppl. i reiðh- jólaverkstæðinu Norðurveri Hátúni 4A. Vinsælar brúðar- afmælis- og fermingafgjafir eru hjóllaga vöflusaumuðu og erhyrndu púðarnir i Hanzkagerðinni, Berg- staöastræti 1. Nýjar gerðir. Fást einnig i sima 14693. Urvalspáfagaukur i fallegum litum til sölu, skiptum á ýmis- konar búrfuglum, fuglsfóður, vitamin. Ræktunarstöðin Laugaveg 58, 3.hæð. Vel mcð farinn frosk- mannsbúningur með öllu til- heyrandi til sölu. Uppl. i sima 34428 eftir kl. 19. Til sölu barnakerra, mjög skemmtileg, barnasæti á barna- vagn, burðarrúm og karfa á hjólum. Allt mjög vel með farið. Uppl. i sima 35708. Til sölu: Kápur, stærðir 40-44, kjóll nr. 44, telpnakápur, pils og vesti, herraskór, gluggastengur og m.fl. Uppl. i sima 37842. Silver Cross barnavagn stærsta gerð kr. 2.500. Barnaskermkerra kr. 2.500. Brébarnagrind með botni kr. 2.000. Barnakojur með dýnum á kr. 3.500. Kvenskautar nr. 40 til sölu á Bárugötu 15 efri hæð i kvöld og næstu kvöld. 70 vel með farnar pop- hljómplötur til sölu á kr. 15.000. Simi 32913. Til sölu stór fataskápur (in- nrétting i svefnherbergi) og Honda 450 árg. 68. Uppl. i sima 25903. ódýr gólfteppi. Verzlunin Manchester, Skólavörðustig 4. Til sölu úr gömlu búl 1 skenkur (litill) borðstofuborð með eða án stóla, stofuskápur, (gamall), svefnsófi (sænskur), gömul pr- jónavél, ýmislegt úr eldhúsi og fl. Til sýnis að Ljósheimum 18, 6. og 9. hæð, kl. 5-7, mánudag og þriðjudag og næstu kvöld. Ný 4ra hellna eldavélaplata frá Husqvarna til sölu. Einnig litið notað unglingaskrifborð. Uppl. i sima 33692 eftir kl. 7 e.h. Húsdýraáburður til sölu, simi 81793. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti við Milubraut. ÓSKAST KEYPT Trésmiðavél óskast, sambyggð (hefill, sög og fræsari) Uppl. i sima 96 - 12190 og 96 - 21099, eftir kl. 7 á kvöldin. Ilraðbátur óskast. Vil kaupa 4-6 manna hraðbát með eða án mótors. Uppl. i sima 30569. óska að kaupa notaðan ljós- myndastækkara. Simi 84089. Dömugolfsett óskast. Tilboð sendist Visi merkt „Golf”. FATNADUR Verzlunin Sigrún auglýsir: mikið úrval af barnafatnaði á góðu verði, úlpur nýkomnar, stæröir 2—11, damask, hvitt og mislitt. Sigrún, Heimaveri, Alfheimum 4. Úrval af barnapeysum og vestum, ótrúlega gott verð, dömupeysur úr frotte, langerma og stutterma. Fyrir táningana röndóttar peysur og peysur og vesti samstætt. Opið alla daga 9—7. Prjónastofan Nýlendugötu 15a. HÚSGÖGN Til söluvel með farinn tekk borð- stofuskápur 2 m. Uppl. i sima 35749. Gamalt borðtil sölu (antik) Uppl. i sima 32314. Til sölu hringlaga eldhúsborð, tveggja manna svefnsófi og barnarúm. Til sýnis að Spitala- stig ÍA, eftir kl. 7 e.h. Seljum næstu daga nokkra sima- stóla á hagstæðu verði. Trétækni, Súöarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. Til sölu 2 armstólar nýklæddir, sófaborð sem nýtt stærð 47x105 cm. Uppl. i skúrbyggingu Drápuhlið 3, kl. 13-19 i dag og næstu daga. Stórt skrifborð með áföstu vél- ritunarborði til sölu. Uppl. i sima 15154. Póleraður stofuskápur til sölu. Uppl. i sima 12091. Hjól vagnar Blár barnavagn til sölu. Uppl. i sima 52002 eftir kl. 6 á kvöldin. Reiðhjól til sölu. Uppl. i sima 38577 eftir kl. 4. Sem nýr Simo barnavagn ásamt meðfylgjandi kerru til sölu á Hjarðarhaga 50, l.hæö t. hægri. Simi 10487. Svalavagn og kerra óskast keypt. Uppl. i sima 52876. Litið notaður barnavagn til sölu. Uppl. i sima 10378. Blár Peggy barnavagn, eftir 2 börn til sölu fyrir 4-5 þús. Simi 85009. Plastmálningarverksmiðja i full- um gangi til sölu. Tilvalið fyrir tvo menn að skapa sér atvinnu. Ctborgun i hófi séu eftirstöðvar vel tryggöar. Uppl. i sima 84780 — 15795 og 84358. Gróðrarstöðin Valsgaröur, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ, garð- yrkjuáhöld og margt fleira. Valið er i Valsgarði, ódýrt I Valsgarði. Til fermingar- og tækifærisgjafa: ljóshnettir, pennasett, seölaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmöþpur, skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu. Oldugötu 33. Uppl. i sima 19407. Unglingaskrifborð ódýr og vönduð framleidd úr eik og tekki. G. Skúlason & Hliðberg h/f., Þóroddsstöðum. Simi 19597. Rýmingarsala — Hornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raöstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri aö eignast glæsileg húsgögn mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæö. Simi 85770. Seljum vönduð húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborð, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborö og margt fleira. Góöir greiösluskilmálar. Húsgagna verzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung barnlaus hjón, sem bæði eru við nám, óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð i júli eöa ágúst. Gjarnan i nágrenni Háskólans eða Landspitalans, Uppl. i sima 20133 eftir kl. 5 i dag. Regiusamur miðaldra maður óskar eftir 1-2 herbergjum með eldunaraðstöðu sem fyrst. Stand- setning að einhverju leyti kæmi til greina. Reglusemi og öruggri greiðslu heitið. Uppl. i sima 20779 i dag og á morgun. Einhleyp konai fastri vinnu óskar eftiribúð. Uppl. i sima 14904 eftir kl. 5. Hafnarfjörður. 2 ungir reglusam- ir menn óska að taka á leigu i Hafnarfirði 1-2 herbergi helzt með aðgangi að eldhúsi. Vinsam- legast hringið i sima 37176 eða 51718 fyrir kl. 7 i dag. Ungur maður óskar að taka á leigu 1 herbergi eða einstaklings- ibúð. Uppl. i sima 85663 eftir kl. 7. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja eða litla 3ja herbergja ibúð, frá og með 1. mai eöa 1. júni. Vinsam- legast sendið tilboð merkt „22274” inn á augl. deild Visis fyrir 17. þ.m. Þrjár stúlkur utan af landi er stunda framhaldsskólanám hér i Reykjavik óska eftir Ibúð á góð- um stað. Uppl. i sima 36696. Einbleypur maður óskar eftir 1- 2ja herbergja ibúð frá 14. mai eða fyrr. Uppl. i sima 10991 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja herbergja ibúð óskast frá 1. júni i Heima- eða Vogahverfi. Reglusemi og örugg borgun. Uppi. i sima 38010. Ung hjónmeð 1 barn óska eftir 2-3 herbergja ibúð i vor, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. i sima 43404. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð strax. Uppl. i sima 86492. Ungj reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Simi 40483. 4-5 herbergja ibúð óskast til leigu um miðjan mai. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 38859. Ung hjón óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð. Simi 38537. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 43547. Þrjár konur vilja leigja saman fjögurra herbergja ibúð i vestur- bænum. Engin börn, algerrri reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 17080 (109) milli kl. 9’ og 5 á mánudaginn. Óska eftir 3ja til 5 herbergja ibúð, á leigu. Vinsamlega hringið i sima 21263. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frlmerki, stimpluð og óstimpluð, fyr- stadagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið,* Lækjargata 6A Simi 11814. Frímerki — Frimerki. Islenzk frimerki til sölu að Grettisgötu 45a. HÚSNÆÐI í BOI Húsnæði til leigu við Laugaveg. Hentugt fyrir skrifstofur. Uppl. i sima 10743. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaöarlausu. tbúðaleigu- miöstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. FATNAÐUR Fermingarföt til sölu.Simi 37666. Fermingarkjóll, kápa og stigvél og fl. til sölu. Simi 23784. BÍLAVIÐSKIPTI Austin Gypsy i góðu lagi, Skoda Oktavia 64 og 65 til sölu. Uppl. i sima 30583 eftir kl. 7 á kvöldin. Mercedes Benz 220 S árg. 55 til- sölu i góðu lagi. Uppl. i sima 42361. Góður bill til sölu Citroen I.D.19 ekinn 80 þús. Skipti á nýlegum Rússa-jeppa frambyggðum eða sendibil. Uppl. i sima 11094 eftir kl. 6. Mini-mótor. Vantar góðan Austin eða Morris mini mótor (helzt ný- upptekinn), girkassi má fýlgja. Jeppakerra til sölu. Uppl. i sima 21397. Til söluOpel Record ’57, góður og ódýr bill. Uppl. i sima 43302. Taunus 12 Márg. ’64 til sölu. Simi 35839. Simca Arianeárg. ’63 til sölu og sýnis að Háaleitisbraut 25 frá kl. 20 i kvöld. Simi 34194. Jeppi óskast i skiptum fyrir góðan Moskvitch ’66. Uppl. i sima 26536 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu vélarlaus Austin Gipsy árg. 1962 með islenzku húsi. Einnig til sölu á sama stað Land- Rover bensinvél. Uppl. i sima 35914 eftir kl. 7. ATVINNA ÓSKAST Duglegur maður óskar eftir næturvinnu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 14. april merkt „Næturvinna 451” KENNSLA Föndur.Get bætt við mig nokkr- um börnum frá 4-6 ára. Elin Jónasdóttir, Miklubraut 86. Simi 10314. Byrja að kenna i stækkuðu kennsluhúsnæði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 (i kennslunni) og 15082 (heima). Tungumál — Hraöritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talm’áliþýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum mál- um, auöskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. Tek að mér framburðarkennslu i dönsku, hentugt fyrir skólafólk og þá sem hyggja á dvöl i Dan- mörku. Próf frá dönskum ken- naraskóla. Simi 15405 milli 5 og 7. Ingeborg Hjartarson. Kennari getur tekið börn i auka- tima i lestri, skrift, mengjum og fl. Uppl. i sima 19628 eftir kl. 6. OKUKENNSLA Saab 99 72 — Cortina '71. ökukennsla æfingatimar. öku- sk(Wi, prófgögn, ef óskaö er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. EINKAMAL Þokkaleg eneinmana kona óskar að kynnast góðum vel stæðum manni i góðu starfi eða með sjálf- stæða atvinnu, á verðmætt innbú, rúmgott húsnæði æskilegt. Tilboð sendist blaðinu fyrir 13. april. merkt „3-1972” Maður um fertugt i góðri stöðu óskar að komast i kynni við konu. Tilboð sendist Visi merkt „Einka- mál-9424”. Þagmælsku heitið. Stúlkur — Konur: Menn á öllum aldri meö menntun, ibúðir, fyrir- tæki óska kunningsskapar yðar. Skrifið strax i Pósthólf 4062, Reykjavik. ÞJÓNUSTA Dömur athugið! Hjúkrunarkona gerir göt á eyru fyrir eyrnalokka. Vinsamlegast hringið i sima 86149. Geymið auglýsinguna. Dömur athugið.Gerum göt á eyru fyrir eyrnalokka, þriðjudaga frá kl. 4—6. Jón og Óskar, Laugavegi 70. Simi 24910. Grimubúningaleiga. Sunnuflöt 24. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Uppl. i sima 42526 og 40467. Tökum eftirgömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl- skyldu- og barnamyndatökur, h e i m a m y n d a t ö k u r . — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30, simi 11980. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu......opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — ’ hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti'. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir. ÝMISLEGT Bókhald.bréfaskriftir o.fl. Tek að mér bókhald, erlendar bréfa- skriftir, greiðsluáætlanir, út- reikninga á tollskjölum o.fl. fyrir fyrirtæki. Uppl. i sima 14792. Kettlingargefins i Efstasundi 70. Simi 33347. Barngóð kona, helzt i Hliðunum, óskast til að gæta 6 ára drengs frá kl. 9-7. Uppl. i sima 84518. Tapazt hefur peningabudda á móts við Nóatún 1 s.l. fimmtudag. Finnandi vinsamlegast hringi i áima 12126. Fundarlaun. ökukennsla. Get bætt við nokkr- um nemendum i ökukennslu. Hef aðgang að ökuskóla, tek fólk i æfingatima, kenni á Volvo De lux 1972. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Þórhallur Halldórsson, simi 30448. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 16847. Fermingarkjóll kápa, stigvél og fl. til sölu. Simi 23784. Stúlka óskasttil starfa i efnalaug, helzt vön, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. i sima 11755 og eftir kl. 7 i sima 15523. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin. Reglusöm stúlka með 1 barn óskar eftir litilli ibúö strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 10471, eftir kl. 7 á kvöldin. 2 herb. og eldhús til -leigu fyrir einhleypa konu. Reglisemi áskil- in. Tilboð merkt „Laugarnes- hverfi 608” sendist afgr. Visis sem fyrst. 1 skrifstofuherbergi til leigu i miðborginni, ennfremur góð geymsla 14 ferm. Uppl. gefur fasteignasalan Cðinsgötu 4. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiðir Chrysler árg. 1972 OG Toyota Corona Mark ÍI árg. 1972. Ivar Nikulásson, simi 11739, Chrysler. Bjarni Guðmundsson, simi 81162, Toyota. ökukennsla — æfingatimar, ath: Kennslubifreið, hin vandaða eftirsótta Toyota special árg ’72 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1-2 daga fyrirvara eftir kl. 7. vegna að- sóknar. Friörik Kjartansson. S i m i 3 3 8 0 9. Hreingerningar. Gerum hreinaf-, ibúöir, stigaganga, sali og stofnanir. • Höfum ábreiöur á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097.. Hreingerningar—Vönduð vinna. Einnig gluggaþvottur, teppa- og húsgagnahreinsun. Simi 22841. Hreingerningar. Gerum hreinar ‘ibúðir og stigaganga, höfum ábreiöur á teppi og útvegum allt sem þarf til hreingerninga. Simi’ 36683. Pétur. Vanir menn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.