Vísir - 19.04.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 19.04.1972, Blaðsíða 10
109 íslendingar hafa keppt ó Ótympíuleikum fró upphafi Fyrstu Olympíuleikarnir, sem íslendingar sóttu voru haldnir i London 1908 þangað fór einn keppandi, Jóhann Jósefsson, er keppti í grísk-rómverskri glimu, auk þess fór sex manna flokkur er sýndi islenzka glímu. Næst komu Olympiuleikarnir, sem haldnir voru i Stokkhólmi 1912, þar keppti Jón Halldórsson, i hiaupum og Sigurjón Pétursson i grisk-rómverskri glimu, auk þess sýndi sex manna flokkur islenzka glimu. A ófriðarárunum 1914-1918 féllu leikarnir niður. Næst voru — Við höfum sent út um 10 þúsund happ- drættismiða til ýmsra einstaklinga og i morg- un hringdi til min mað- ur, sem við höfðum sent tvo miða, og fannst svo sjálfsagt að styðja þetta málefni, að hann bað Danmörk vann USA 23:16 Oanir sigruðu Bandarlkjamenn 23-18 i landsleik i handknattleik i Frcdcriksun'd.i gær‘k’v-og fengu Danir miklu meiri vandamál við aö striða i leiknum, en þeir höfðu búizt við. Danir höfðu forustu i hálfleik 11-9 en Bandarikjamenn höfðu haft yfir fram á 24.min leiksins. Þeim tókst strax að jafna i 11-11 eftir hléið — en þá tóku Danir á honum stóra sinum og sigruðu auðveldlega. Danir fengu niu vitaköst i leiknum og tókst að skora úr sjö þeirra — eða eins og markamis- munurinn var i lokin. leikarnir i Antverpen, en þar keppti einn Islendingur Jón Kaldal i 1500 metra hlaupi, en hann keppti i liði Dana Ekki tóku Islendingar þátt i leiknum i Paris 1924, Amsterdam 1928 né Los Angeles 1932. Hinsvegar sendu tslendingar all stóran hóp keppenda 11 að tölu á Olympiuleikana i Berlin 1936. 1 það sinn komu tslendingar fyrst fram sem fullvalda þjóö, er þeir gengu undir eigin fána inn á Olympiuleikvanginn. Til Olympiuleikanna i London 1948 sendu tslendingar stærsta hópinn, sem þeir höfðu sent til þessa. Voru i honum 14 frjálsi- þróttamenn og átta sundmenn þar af þrjár konur, og var það i mig að senda sér strax átta miða til viðbótar, sagði Birgir Kjaran, for- maður ólympiunefndar i gær. — Og margir fleiri hafa sýnt málum okkar stuðning, sagöi Birgir ennfremur. Eldri kona af- henti mér nýlega 10 þúsund krón- ur tilstyrktar þátttöku tslendinga á Ólympiuleikana i Mtftlchen. Ólympiunefnd efnir til happ- drættis, þar sem vinningar eru 4 flugför til Miinehen og aögöngu- miðar að Ólympiuleikunum, ásamt hótelherbergjum. Verð hvers miða er kr. 100,00— og hafa nú veriö sendir út 10.000 miðar til einstaklinga. Treystir nefndin á velvilja þeirra, sem hafa fengiö þessa miða senda, og væntir, aö viðkomandi sendi greiðslu fyrir andvirði þeirra hið fyrsta. Þá verða miðar til sölu á skrifstofu I.S.t. og er hægt að hringja i sima 30955 og munu þá miðar veröa sendir heim eða i póstkröfu. Ólympiunefndin hefur ákveðið að láta slá sérstakan minnispen- ing úr silfri, sem væntanlega verður seldur i bönkum og á skrifstofu l.S.t. Mun peningurinn koma úr 1. júnin.k. Gefnir verða úr 2000 peningar. Verð hvers pen- ings verður kr. 1.000.- Ætlun fyrsta sinn sem islenzkar konur þreyttu Olympiukeppni. Til Olympiuleikanna i Helsinki 1952 sendu tslendingar 10 frjálsi- þróttamenn og á Olympiuleikana i Melbourne 1956 sendum við tvo keppendur og þar setti Vilhjálmur Einarsson heimsmet i þristökki sem stóð i eina klukku- stund, en heim kom hann samt með silfurverðlaun, fyrstu og einu Olympiuverölaun sem Is- lendingur hefur hlotið. Til Olympiuleikanna i Róm 1960 voru sendir 7 frjálsiþróttamenn og 2 sundmenn. Til Olympiu- leikanna i Tokió 1964 voru sendir tveir frjálsiþróttamenn og 2 sund- menn (karl og kona) Til Olympiuleikanna i Mexiko 1968 sendu tslendingar 3 nefndarinnar er aö gefa slika peninga út fyrir hverja Ólympiu- leika, þannig að um seriu verður aö ræða. Óskað mun verða eftir þvi viö öll sveitarfélög á landinu, styrki þessa för á ólympiuleikana, sem veröur væntanlega hin fjölmenn- asta til þessa. Sérstakur f járöflunardagur veröur ákveðinn siðar. Möguleikar Manch. City aö hljóta meistaratitilinn enska hurfy í gærkvöldi, þegar liðið tapaði leik sín- um i Ipswich 2-1. Það hefur nú aðeins 55 stig og á einn leik eftir — gegn Derby á laugardag — og þó liðið vinni þann leik segja 57 lit- ið í hinni miklu keppni nú. Framvörðurinn Colin Harper, sem var visað af leikvelli gegn Sheff. Utd. á laugardag, skoraði sigurmark Ipswich i gærkvöldi nokkru fyrir leikslok. Það var Trevor VVhymark, sem skoraði fyrsta mark leiksins rétt fyrir hálfleik, en Mike Summerbee tókst að jafna, en það nægði skammt. Tveir aðrir leikir voru háðir i 1. deild. Southampton tryggði alveg stöðu sina i 1. deild með þvi, að ná jafntefli á heimavelli gegn Chelsea 2-2 og stigið var einnig keppendur i frjálsum iþróttum fjóra keppendur i sundi og einn i lyftingum. Vetrarolympiuleikar hófust fyrst árið 1924, og þá i Frakk- landi. Siðan hafa vetrarleikarnir verið haldnir i St. Mortiz i Sviss 1928, t Lake Placid New York fylki 1932, Garmisch Partenkirchen i Þýzkalandi 1936, i St. Morits 1948, þá tóku tslendingar i fyrsta sinn þátt i vetrarleikunum og sendu 4 keppendur. Næstu vetrarleikir voru haldnir i Oslo 1952 og tóku 11 tslendingar þátt i þeim. Þá fóru fram vetrarleikir i Cortina á Italiu 1956, þangað fóru 8 tslendingar. Arið 1960 voru vetrarleikarnir haldnir i Squw Valley i Bandarikjunum og tóku 4 tslendingar þátt i þeim. Vetrarleikarnir 1964 fóru fram i Innsbruck i Austurriki og kepptu þar 5 islenzkir skiðamenn, 1968 fóru vetrarleikarnir fram i Grenoble i Frakklandi og fjórir tslendingar tóku þátt i þeim. Heildarþátttaka tslendinga i Olympiuleikum frá upphafi Frjálsiþróttamenn 43 Grisk-rómversk glima 2 Lyftingar i Sund 27 Vetrariþróttir 36 Stórsigrar íPrag Tveir leikir voru háðir i heims- meistarakeppninni i isknattleik i gærkvöldi i Prag og unnu efstu þjóðirnar stórsigra án þess að leggja verulega að sér. Sovétrikin léku sér að Sviss og sigruðu með 14-0, stærsti sigurinn i keppninni hingað til, og Tékkar fóru einnig illa meö Vestur-Þjóð- verja, sigruðu 8-1. V-Þjóðverjar unnu Dani Vestur-Þýzka áhugamanna- landsliðið i knattspyrnu sigraði hið danska i Kaupmannahöfn i gærkvöldi með 1-0. Þetta var æfingaleikur fyrir Ólympiu- leikanna i Miinchen og Klaus Wunder skoraði sigurmark hinna „professional amatöra” eins og Danir sögðu Þjóðverjana fyrir leikinn á 68 min. þýðingarmikið fyrir Chelsea, sem hefur nú mikla möguleika að tryggja sér sæti i UEFA-keppn- inni næsta leiktimabil. Ron Davies skoraði bæði mörk South- ampton. Þá vann Coventry Sheff. Utd. 3-2. I 2. deild varð jafntefli milli Fulham og Birmingham i Lundúnum 0-0 — þýöingarmikið stig fyrir bæði lið. Birmingham er tveimur stigum á eftir Millvall i deildinni — 49 stig eftir 38 leiki, Norwich 52 og Millvall 5t eftir 39 leiki, en Fulham er enn I næst neðsta sæti með 32 stig, en sama stigafjölda hefur annað Lundúna- lið, Charlton, og bæði hafa leikið 39 leiki. önnur. úrslit i gærkvöldi urðu þessi. 3. deild Bristol R.-Bournemouth 1-2 Halifax-Notts County 3-1 Plymouth-Bradford 1-4 Rotherham-Port Vale 3-0 Swansea-Oldham 0-0 Walsall-Tranmere 4-1 4. deild Newport-Crewe 2-0 Happdrœttis- og minnis peningur Ólympíuleika Mðguleikar Man. City úr sögunni Strangar lóg- markskröfur Alþjóðafrjálsiþrótta- sambandið hefur sett fram strangar lágmarkskröfur i sambandi við þátttöku á ólympiuleikunum i Múnchen i ágúst, en þær kröfur gilda þó aðeins ef land sendir fleiri en einn þátttakanda i grein á leik- þristökk 16.20 kúluvarp 19.00 kringla 59.00 sleggja 66.00 spjót 80.00 tugþraut 76.00 Hjá konum má t.d. 11.5 sek. i 100 m.54 sek. i 400 m.1.76 m i hástökki, 6.30 i langstökki, 16.20 i kúluvarpi,55 m i kringlukasti. Fleirí ísl. þátttakendur á Ólympíuleikina nó en áður íslenzkir þátttakendur á Ólympiuleikunum i Múnch- en 26. ágúst til 10. septem- ber verða fleiri en i nokkr- um öðrum ólympiuleikum áður. Að sjálfsögðu kostar slikt mikið fé og er gert ráð fyrir, að kostnaður á hvern einstakling nemi 75 þúsund krónum og er þá þjálfunar- kostnaður ekki talinn með, sagði Birgir Kjaran, for- maður isl. ólympíunefndar- innar á fundi með blaða- mönnum i gær. Ólympiunefnd tislands hefur sett lágmörk I frjálsum iþróttum og sundi, samkv. tillögum FRl. og SSt. sem eru örlitið lægri en skilyröi, sem viðkom- andi alþjóðasamband hefur krafizt fyrir 2 menn i grein. Alþjóðasamband frjálsiþróttamanna setur kröfuna 10,3 sek. i lOOm hlaupi, en krafa ÓL. er 10,4 sek. Munurinn er ca. 40 stig skv. stiga- töflu frjálsiþróttamanna og sami mun- ur er hafður i öðrum greinum frjáls- iþrótta. Svipað er þetta i sundinu. Kröfurnar i lyftingum eru miðaðar við kröfur frá alþjóðasambandi lyft- ingarmanna um 2. mann. Þess skal getið, aö þess er krafizt að iþróttafólkið vinni lágmarksafrekin tvivegis. Þá hefur óiympiunefnd þegið boð framkvæmdanefndar Ólympiuleik- anna, um að senda 5 ungmenni á æsku- lýðsmót sem haldið er i sambandi við Ólympiuleikana, svo og boð um að is- lenzk glima veröi sýnd i Múnchen. Það boð er nú i athugun hjá Glimusam- bandi tslands, sem ákveður hvort það verður þegið þar sem það er utan ólympiuleikanna sjálfra. Það er ljóst, að islenzkir þátttakend- ur i Ólympiuleikum i Munchen 1972, verða fleiri en i nokkrum öðrum Ólympiuleikum. Að sjálfsögðu kostar slik þátttaka mikið fé og er gert ráð fyrir að kostnaðurinn fyrir hvern ein- stakling nemi 75.000,00 kr. og er þá þjálfunarkostnaður ekki talinn með, en þar er mjög stór kostnaðarliöur, ef um raunhæfa þjálfun iþróttamanna verður að ræða sem ólymplunefndin leggur mikla áherzlu á. Þvi blasir sú staöreynd við að þátt- taka tslendinga i Ólympiuleikunum 1972 muni kosta milljónir króna — og er það meira fé en ólympiunefnd ts- lands hefur yfir að ráða. Rikisstjórn tslands og Borgarstjórn Reykjavikur hafa heitið verulegum stuðningi, en betur má, ef duga skal. ólympiunefnd tslands hefur það verkefni samkvæmt starfsreglum sem heildarsamtök Iþróttahreyfingarinnar, Iþróttasamband Islands, hefur sett, að ákveða og stjórna þátttöku tslendinga i ólympiuleikunum. Samkvæmt þvi hefur þátttaka tslendinga i ólympiu- leikunum ávallt verið i hendi ólympiu- nefndarinnar, hvað snertir alla þá Ólympiuleika, sem haldnir hafa verið siöan tsland varð fullvalda riki. Fyrsta Islenzka Olympiunefndin var skipuð 13. okt. 1921 til að undirbúa þátttöku tslendinga i ólympiuleikun- um i Paris 1924, en ekki varð þó af þátttöku að þvi sinni. Ný ólympiu- nefnd var skipuð 16. aprfl 1934 til undirbúnings Ólympiuleikunum i Berlin 1936 og sföan hefur skipun nefndarinnar verið með reglubundn- um fresti á- fjögurra ára millibili að undanskildum striðsárunum 1940-1945. Gengið var frá skipan núverandi Ólympiunefndar á sambandsráðsfundi l.S.t. 8. marz 1970. Hefur Ólympiunefndin siðan unnið að undirbúningi Islendinga i Ólympiu- leikunum 1972. Ákveðið var að tslend- ingar tækju eigi þátt i Vetrarólympiu- leikunum i Sapporo i Japan. Hins vegar samþykkti Ólympiunefndin á fundi sinum 8. júli 1971, að tslendingar tækju þátt i ólympiuleikunum i Miinchen 1972 i frjálsum iþróttum og sundi og 23. febr. 1972 i lyftingum. Eins og kunnugt er hafa handknatt- leiksmenn nú þegar unnið sér þátt- tökurétt i hópi þeirra 16 liða, sem keppa i Munchen, og Olympiunefnd Is- lands samþykkti á fundi sinum 4. april sl. þátttöku tslendinga i handknattleik. I einstaklingsgreinum, sem tslend- ingar taka væntanlega þátt i, frjálsum iþróttum, sundi og lyftingum eru skil- yrðin þannig, að hver þjóð getur sent einn mann i grein, án þess að Alþjóða- olympiunefndin setji nokkur skilyrði, en óski einhver þjóð eftir þvi að senda ■ tvo menn i grein, verða þessir menn að vinna lágmarksafrek, sem hin ein- stöku alþjóðasambönd setja, fyrir sina grein. Útvega ekki dómara Knattspyrnudómarasamband islands hefur tilkynnt stjórn Knattspyrnusambands islands, að það muni ekki útvega dómara á æfingar úrvalsiiös KSÍ ,,fyrr en KSÍ gerir þær ráðstafanir, sem tryggja aö þessi leikir geti farið fram i anda knattspyrnulag- anna”, eins og segir i bréfi dómarsambandsins til KSÍ. Tilefni þess bréfs er i sambandi við landsliðsæfinguna gegn Fram i siðustu viku, þegar dómarinn Jóhann Gunnlaugsson visaði ein- um leikmanni Fram af leikvelli, en leikmenn Fram gegnu þá allir af velli samkvæmt tilmælum þjálfara félagsins, Guðmundar Jónssonar. Leiknum var siðar haldið áfram og var þá einn af varamönnum landsliðsins , sem dæmdi leikinn. unum. Norömenn miða sin lágmarks- afrek fyrir Munchen við þessar lágmarkskröfur alþjóðasam- bandsins og eru þær þó i mörgum tilfellum betri en norsku metin i viðkomandi greinum. Aðeins tvö islenzku metanna eru betri — þri- stökk Vilhjálms Einarssonar 16,70 metrar og kringlukast Erlends Valdimarssonar 60,06 metrar. Þá er met Hilmars Þor- björnssonar i 100 m. hlaupi 10.3 sek. jafnt lágmarkskröfunum, en þær eru þessar. 100 m 200 m 400 m 800 m 5000 m 10 km 110 m grhl. 400 m grhl. hástökk stangarst. langstökk 10.3 20.9 46.6 1:47.6 13:48.0 28:50.0 14.0 50.6 2.15 5.10 7.80 Svíar EM- meistarar Á Evrópumeistaramótinu i borðtennis i Rotterdam varð sænska sveitin Evrópumeistari i gærkvöldi, þegar hún sigraði þá júgóslavnesku með 5-1 i úrslitum. t sveitinni léku heimsmeistarinn Stellan Bengtson, og þeir Kjell Johansson og Bob Persson. Knattþrautakeppni Ford hófst i gær. Fyrst verður forkeppni, sem allir geta tekiö þátt i, ef þeir eru á aldrinum 8 til 13 ára. Stigahæstu strákarnir verða svo skráðir hjá Ford-umboðunum, og fer skráningin fram 27. april til 3. mai. Crslitakeppnin verður svo á Laugardalsvellin- um 13. mai og þá kemur Bobby Charlton, hinn heimsþekkti knatt- spyrnumaður hingað til lands, og afhendir hann verðlaunin. Þrir efstu piltarnir I hverjum aldursflokki fá sérstök verðlaun. — í gær voru strákar um allan bæ farnir að æfa sig, en þeir reyna sig svo í æfingatlmunum hjá knattspyrnufélögunum undir leiösögn þjálf- ara viðkomandi félags. — Hjá félögunum er einnig hægt að fá allar upplýsingar um keppnina, og einnig hjá KSt. Evrópumet í sundinu Þrjú ný Evrópumet i sundi voru sett i gær i sex landa keppni I Hannover I gærkvöldi, öll i kvennagreinum. Hin 15 ára hollenzka skólastúlka, Anke Rijnders synti 200 m skriðsund á 2:07.2 min. og var það nákvæm- lega sekúndu betra en gamla metið, sem austurþýzka stúlkan Gabriele Wetzko setti 1970. Þá settu hollenzku stúlkurnar met i 4x100 m fjórsundi, synti sveitin á 4:30.0 min., sem er sekúndubroti betra en fyrra Evrópumet austur-þýzkrar sveitar. Þriðja Evrópumetið var sett i 200 m fjórsundi. Sovézka stúlkan Petrova synti á 2:26.9 min. Þo allt snúist nu uni Munchen-lcikana er þó viðar unnið að ólympiuleikum en þar. Kanada sér um sumar- lcikana 1976 og verða þeir liáðir i Montreal, og nýlcga sýndi borgarstjórinn Jean Drapeau fréttamönnum þetta likan af væntanegum ólympíulcikvangi, sem mun liafa sæti fyrir 70 þúsund áhorfendur — algjörlega yfirhyggður og mesta mann- virki undir þaki. sem um getur á sviði ólympiuleik- vanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.