Vísir - 19.04.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 19.04.1972, Blaðsíða 16
16 VÍSIR. Miðvikudagur 19. april 1972. Suðaustan gola og smáskúrir i dag. Stinnings- kaldi og rigning i nótt. Hiti 6-9 stig. Háliðahöid i Kópavogi Sumar- daginn fyrsta fara fram með þessum hætti: Safnazt verður saman viö Félagsheimili Kópa- vogs frá kl. 13-13,30. Þar koma skátar, iþróttamenn, skólafólk og hestamenn úr Gusti. Þaðan verður lagt af stað i skrúð- göngu og endað við Kársnesskóla. Fyrir göngunni fara skátar og Skólahljómsveitir Kópavogs. Útisamkoma hefst við Kársnes- skóiann kl. 14, og skemmta þar m.a. ömar Ragnarsson og skóla hljómsveitir. Kl. 16 og 17.30 verða inniskemmtanir fyrir börn i Kópavogsbiói og verða þar flutt leikrit, dans, söngur og gitar- leikur. Aðgöngumiðar að inniskemmtun- um verða seldir i bióinu frá kl. 12 fyrsta sumardag. Merki dagsins og fánar verða til sölu á hátiðahöldunum. Kvenfélagið Seltjörn. Munið kaffisöluna sumardaginn fyrsta. Félagskonur vinsamlega komið með kökur. Þeim verður veitt móttaka i Félagsheimilinu eftir kl. 11 að morgni, Sumardagsins fyrsta. Stjórnin. ÁRNAÐ HEILLA • Anna Guðmundsdóttir, leikkona, Hagamel 29, er sjötug i dag. Anna hefur leikið hjá Þjóðleikhúsinu frá upphafi, eða i 22 ár, og er um þessar mundir að æfa hlutverk i Sjálfstæðu fólki Laxness. FUNDIR • Afmælisfundur Kvennadeildar S.V.F. i Reykjavik verður haldinn föstudaginn 21. april, i Slysa- varnarhúsinu og hefst kl. 8. Guðrún A. Simonar syngur og fleira verður til skemmtunar. Að- göngumiðar afgreiddir miðviku- dag 19. april frá kl. 1-6 i Skó- skemmunni, Þingholtsstræti 1 og i sima 14374. Stjórnin. MESSUR • Arbæjarprestakall. Fermingar- guðsþjónusta i Dómkirkjunni Sumardaginn fyrsta, 20. april, kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þor- steinsson. ^ AÐALFUNDUR Samvinnubanka íslands h.f. verður hald- inn i Sambandshúsinu, Reykjavik, fimmtudaginn 27. april 1972 og hefst kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. BankaráðSamvinnubanka íslands h.f. Vegna fráfalls forstjóra Norræna Hússins, Jyrki Mántylá verður húsið lokað til laugardags 22. april. NORRÆNA HUSIÐ Svart, Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. oo e> oi w w <0 t- ■a n N Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 13. leikur hvits: Bcl—f4 VISIK 50éS fyrir Barnadagurinn. er 1. sumardag. — Merki og kvæði dagsins verða seld um allan bæinn þann dag. Af sérstökum ástæðum verður að þessu sinni ekkert annað gert til fjársöfnunar fyrir Barnadaginn. Bæjarbúar verða þvi allir aö heiðra daginn og styrkja með þvi að kaupa barnadagsmerkin og kvæðið. t ANDLAT Theodór Magnússon, Sporðagrunni 4, andaðist 7. april, 78 ára að aldri. Hann var jarð- sunginn frá Frikirkjunni i gær (birt aftur vegna prentvillu i blaðinu á þriðjudag.) Esjuganga i fyrramálið (Sumardagur fyrsti). Brottför kl. 9.30 frá B.S.I. Verð 300.00 Ferðafélag Islands. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: sími 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- Jjörður simi 51336. Læknar ^EYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu-- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til. kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun. eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR.Náetur- og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Ta n n 1 æ k n a.v a k t; Opin íaugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvárzla klukkan 10—23.00. Vikan 15.-21. april: Ingólfsapótek og Laugarnesapótek. SKEMMTISTAÐIR • Tómstundahöllin Nóatúni Diskótek i kvöld og Sumardaginn fyrsta. Diskótek unga fólksins Sumardaginn fyrsta kl. 4-7. Þórscafé. BJog Helga leika. Röðull. Hljómsv. Guðmundar Sigurjónssonar i kvöld. Haukar Sumardaginn fyrsta. Sigtún. Hljómsv. Lisa og diskótek :kl. 9-2. ' Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og KeflavfkurapóteR eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. Silfurtunglið. Acoropolis til kl. 1. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir, hljómsv. Þorvaldar Björns. Veitingahúsið Lækjarteig 2. Hljómsv. Guðmundar Sigurðs- sonar og Gosar leika til kl. 1. Hótel Saga. Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar leikur til 1. Hótel Loftleiðir. Blómasalur: Trió Sverris Garðarssonar. Vik- ingasalur: Hljómsv. Haukar. Tónabær. Þjóðlagakvöld. Kynnir Ómar Valdimarsson. ..og viljið þér svo taka niður bréf til meindýraeyðis borgarinnar... BOGGI Ég sé eftir að hafa aldrei byrjað að reykja. Nú hef ég ekkert að keppa að. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.