Vísir - 22.04.1972, Side 11

Vísir - 22.04.1972, Side 11
VÍSIR. Laugardagur 22. apríl 1972. 11 TONABIO ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR ,,You only live twice” SEANCONNERY IS Ný amerisk mynd i litum. Spenn- andi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. Islenzkur texti. Leikstjóri: Barry Shear. Hlut- verk: Shelley Winters, Christo- pher Jones. Diane Varsi, Ed Beg- ley. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. í )j 915 iti WODLEIKHOSID OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. SJALFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness i leikgerð höfundar og Baldvins Hall- dórssonar. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikmynd og bún- ingartSnorri Sveinn Friðriksson. Frumsýning sunnudag kl. 20. Uppselt. Önnur sýning fimmtudag kl. 20 önnur sýning fimmtudag kl. 20. NÝARSNÓTTIN sýning þriðjudag kl. 20. Nsst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. TKFÉIAG YKJAVÍKDR' 'IÁfifiSk IKPRIB KRISTNIHALD i kvöld. Uppselt. ATÓMSTÖÐIN sunnudag. Upp- selt. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag. Upp- selt. SKUGGA—SVEINN miðvikudag. KRISTNIHALD fimmtudag. 138. sýning. ATÓMSTÖÐIN föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Heimsfræg og snilldarvel gérð mynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live tvice” um JAMES BOND. Leikstjórn: Lewis Gilbert. Aðalleikendur: SEAN CON- NERY, AKIKO Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5og 9 KOPAVOGSBIO Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) HÁSKÓLABIO Slátrarinn. (Le Boucher) Frönsk afburðamynd i litum, er styðst við raunverulega atburði. Handrit og leikstjórn: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Stéphane Audran, Jean Yanne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. FASTEIGNIR Til sölu einstaklingsibúð i vestur- borg i sérflokki, ennfremur i ýmsum stærðum viða um borg- ina. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Leifsgötu 9, þingl. eign Steinars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Arna Guðjónssonar hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudag 25. april 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Garðastræti 39, þingl. eign Kjartans Jónssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri, þriðjudag 25. apríl 1972, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Lambastekk 8, þingl. eign Rúnars Steindórssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands á eign- inni sjálfri, miðvikudag 26. april 1972, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43 h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Sparisjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri, þriðjudag 25. april 1972, kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Skeifunni 8, þingl. eign Steinars Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Utvegsbanka íslands o.fl. á eigninni sjálfri, miðvikudag 26. april 1972, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.