Vísir - 22.04.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 22.04.1972, Blaðsíða 12
12 VÍSIR. Laugardagur 22. apríl 1972. SICjGI SIXPEIMSARI Þú hefur hefur rétt fyrir þér.elskan þaö er ekkert verra, en eiginmaöur sem lifir tvöföldu lifi. En þá er bara kona, veiztu : nokkuö,sem lifir EINFÖLDU llfi! S.A. og sunnan gola og skýjað að mestu hiti 7- 12. stig. SKEMMTISTAÐIR Tjarnarbúö. Lísa laugardag, Náttúra sunnudag. Templarahöllin Stormar laugar- dag, Félagsvist og dans sunnu- dag, Stormar. Lækjarteigur 2. Laugard. hljómsv.Guöm.Sigurjónss. uppi, Kjarnar niöri. Sunnud. Hljómsv. Rúts Kr. Hannessonar uppi, Kjarnar niöri. Glæsibær. Lokað vegna einka- samkvæmis. Lindarbær. Hljómsv. Asgeirs Sverrissonar laugard. Söngvarar Sigga Maggý og Gunnar Páll. Lokað á sunnudag. Tónabær. Trúbrot laugardag, Popptónleikar sunnudag Þar kemur fram hljómsveitin Frigg. Hefst kl. 8.30. Sigtún. Diskótek. Leikhúskjallarinn. Hljómsv. Magnúsar Ingimarssonar. Hótel Saga Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar. Hótel Loftleiðir. Karl Lilliendahl og Linda Walker. Rööull. Hljómsv. Haukar. SAMKOMUR KÓPAVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. TILKYNNINGAR Sunnudagsferðir, i fyrramáliö 23. april. 1. Gönguferö á Hengil. 2. Eyrarbakki, Stokks- eyri og viðar. Brottför kl. 9.30 frá B.S.I. Verö kr. 400.00. Ferðafélag tslands. ísvél Til sölu er ný Sweden isvél, stærri gerðin, 2 1/2 ha. og 1 stúta. Simar 82650 og 81954. Sumarbústaður og sumarbústaðalönd til sölu skammt utan við bæinn. Upplýsingar i sima 33942 og 36600. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 14., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaösins 1972 á 1/6 hluta jarðarinnar Óss, Mosfellshreppi þingl. eign Jónheiöar Lárusdóttur, fer fram eftir kröfu Einars Viöar, hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26/4 1972 kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn f Gullbringu- og Kiósarsvslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaösins 1972 á landspildu og skemmu i Setbergslandi, Garða- hreppi þingl. eign Valhúsa h/f., fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans i Hafnarfiröi á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25/4 1972 kl. 4.00 e.h. Sýslumaöurinn í Gullbringu- og Kiósarsvslu. SKÁKIN Svart, Akureyri:Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH K.F.U.M. A morgun KL. 10.30. Sunnudagaskóli viö Amtmannsstig og viö Holtaveg. Barnasamkoma i Digranesskóla i Kópavogi og i K.F.U.M. húsinu Breiðholti. Drengjadeildirnar i Langagerði 1. Kirkjuteigi 33 og i Framfarafélagshúsinu í Ar- bæjarhverfi. Kl. 1.15 e.h. Drengjadeildin i Breiðholti. Kl. 1.30. e.h. Drengjadeildirnar viö Amtmannsstig og við Holta- veg Kl.8.30. e.h. Almenn samkoma i húsi félagsins við Amtmannsstig. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir velkomnir F G H Hvftt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 14. leikur hvits: R c3 - a4 MESSUR HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: slmi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51336. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helg'a daga kl. 13—15. Læknar '’ltEYKJAVíK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.— föstudags,ef ekki næst i heimilislækni sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til.kl. 08:00 mánudagsmorgun sfmi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun. eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. •HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n 1 æ k n a.v a k t: O p i n laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvárzla klukkan .10—23.00. Vikan 22. - 28. april: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Ég held ég nái þvi aldrei aö fá friskt loft. 1 hvert sinn sem ég ætla út hringir sfminn! 3CI=1(=ZDC Grensásprestakall. Sunnu- dagaskólinn I Safnaðarheimil- inu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Sigurður Orn Stein- grimsson guðfræðikennari, predikar. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming og altaris- ganga. Séra Garðar Svavars- son. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Altarisganga fermingarbarna og vanda- manna þeirra i Dómkirkjunni kl. 20.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrimskrikja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Larusson. Háteigskirkja. Fermingar- guðsþjónustur kl. 11 og kl. 3. Langholtsprestakall. Guðs- þjónusta kl. 2. Hafnarfjaröarkirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl., 10.30. Fermingarmessa kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Bústaöakirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Breiöholtssöfnuöur. Barna- samkomur i Breiöholtsskóla kl. 10. og 11.15. Sóknarnefnd. | Til sðlu | Bedford 1970 sendibill,- 1,3 tonn, selst með óveniuhagstæðum greiðslukjörum.' Klipptur, rakaöur, nýþveginn, hálstau! Hver er hún Guöjón?...einhver sem ég þekki? Skúlagötu 40, sfmar 15014- 19181. „Einn fyrir Halldór E. einn fyrir Ólaf, einn fyrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.