Vísir - 22.04.1972, Síða 14

Vísir - 22.04.1972, Síða 14
14 VÍSIR. Laugardagur 22. apríl' 1972. TIL SÖLU Fhilips sjónvarp 23” með inn- byggðu útvarpi og plötuspilara (stereó) til sölu. Uppl. i sima 83256. Fyrir ferminguna, fermingar- kort, hvitar sqkkabuxur, slæður, hanzkar og blúnduklútar, nýkom- ið ungbarnagallar, húfur og smekkir, bleyjur og bleyjugas. Faldur, Austurveri. Simi 81340. Viö bjóðumyður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. —Garðaprýði s.f. Simi 86586. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið tii kl. 23.30. Bæjarnesti við MWubraut. Til sölu laxveiðihjól — m. kúlu- legum (Hardy), flugustöng 10 1/2 fet (Hardy), selst ódýrt. Simi 15516. Halskir skiðaskór til sölu, nr. 42—43, á kr. 4000. Upplýsingar gefur F. Thompson i sima 20600, Hótel Sögu. Nýr 200 I Westinghouse raf- magnskútur til sölu. Uppl. i sima 21454. Uppistööur fyrir vinnupalla, ca. 22 feta langar, til sölu. Uppl. i sima 83142. Sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 35680. Ilraðbátur: 12 feta hraðbátur, tengivagn fyrir bátinn og 40 hest- afla Johnson utanborðsmótor til sölu á hálfvirði. Uppl. i sima 42758. Til sölu 2 tonna fallegur trillu- bátur. Uppl. i sima 34580. Sterco2ja Hi Fi National 10 vatta til sölu, tækifærisverð. Uppl. i sima 42533. Hilskúrshurðir og gluggar af ýmsum gerðum til sölu. Simi 36700, kvöldsimi 32980. Til sölu 13 feta hraöhátur með mótor og á vagni. Uppl. i sima 85901. Hcy til sölu. Kirkjulækur 2, Viðar Pálsson. Simi um Hvolsvöll. Til sölu ibúðarskúr með miðstöð, selst til flutnings, hentugur sem sumarbústaður. Uppl. i sima 42827 e. kl. 7 e.h. Til söluhringsnúrur, sem hægt er að leggja saman, kr. 3.000, hring- snúrur með slá, verð kr. 3.500, trésnúrur, verð kr. 2.500, svaia- snúrur, verö kr. 1800. Uppl. i sima 37764. Körfugerðin.Höfum ávallt til sölu okkar vinsælu ungbarnakörfur, brúðukörfur og bréfakörfur. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. ÓSKAST KEYPT Vinnuskúr óskast til kaups eða leigu. Uppl. i sima 86621. óska eftir að kaupa notað móta- timbur, upplýsingar i sima 83214 næstu daga. Vil kaupa notað fuglabúr. Simi 17340. óska eftirað kaupa tvöfaldan tré- stiga. Uppl. i sima 20189. HEIMIUSTÆKI Þvottavél, Hoover Keymatic, til sölu. Uppl. i sima 36115. Stór Frigidaire isskápur til sölu. Simi 37650. Til sölu sjálfvirk Westinghouse þvottavél með yfirbrenndum mótor, verð kr. 3 þús. Simi 11942. Vantar eldavélarhellur, stærstu gerð (sléttar). Uppl. i sima 81457. HiOL-VAGNAR Til sölu fallegur vel með farinn barnavagn, verð kr. 2.500. Upp- lýsingar að Langholtsvegi 79, simi 10039, i dag og á morgun frá kl. 12 til 8. HÚSGÖGN Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. bið sem þurfiö af einhverjum ástæöum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu, þá talið við okkur. — Húsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. —Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtiö. Það er vöruvelta Húsmunaskálans, Hverfisgötu 40b, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaupum seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa,isskápa,. gólfteppi« útvarpstæki ,divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt cldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum.staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Ilnotan húsgagnaverzlun, bórs- götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. FATNAÐUR Konur athugiö: Gylltur upp- hlutur, 3ja ára, til sölu. Er sjálf 165 cm á hæð, 83 i mitti. Simi 30323. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu okkar vinsælu stretch-galla og stretch-buxur á börn og ung- linga. Einnig röndóttar peysur, barna og unglingastærðir, ícven buxur, mikiö úrval, allar vörur á verksmiðjuverði. Prjónastofan, Hliðarvegi 18, og Skjólbraut 6. Simi 40087. Barnafatnaöur i fjölbreyttu úr- vali. Nýkomið: prjónakjólar, stærðir 1—4, drengjaföt, samfest- ingar, ódýr náttföt o.m.fl. Barna lataverzlumn, Hverfisgötu 64. BÍLAVIÐSKJPTI Vil kaupa jeppakerru og handvél- sög. Simi 25287 milli 6 og 8 i kvöld og annað kvöld. Til sölu Skoda Oktavia ’62, verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 82762. Til sölu Taunus 17 m, árg. ’59. Uppl. i sima 30386. Vökvastýri til sölu. Vökvastýri i Mustang Falcon eða Comet, einnig vökvastýri i Dodge, mjög hentugt i Bronco. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Austin Mini: Vil kaupa vel með farinn Austin Mini, 1—5 ára gamlan, gegn fasteignatryggðum skuldabréfum til 2—3 ára. Uppl. i sima 42434. Opel ltekord ’57 til sölu. Uppl. i sima 42482. Til sölu Cortina ’64, verð kr. 70 þús. Uppl. i sima 26896. Til sölu Skoda, árg. 1970, með fimm ára ryðvarnarábyrgð, mjög vel útlitandi. Uppl. i sima 14988. Til sölu vörubill, Man 635, árg. ’65, 7 tonn. Renault Gordini, 5 manna árg. ’64. Uppl. i sima 22767 frá kl. 20—22. Sölumiðstöð bif- reiða. Til solu Ford Contry Sedan ’64, 8 cyl. sjálfskiptur. Uppl. i sima 83439 kl. 1 til 6 laugardag og sunnudag. óskaö er eftir góðri 6 manna ameriskri bifreið á ca. 200 þús. Einnig nokkrum öðrum ódýrari eldri gerðum bifreiða. Uppl. i sima 22767 frá kl. 20—22. Sölumið- stöð bifreiða. Simka Ariane ’63 til sölu strax, selst i stykkjum eða heilu lagi, fæst ódýrt. Uppl. á Hörpugötu 6, Skerjafirði um helgina. Hafnarfjöröur og nágrenni. Limi á bremsuborða og renni skálar að Brekkuhvammi 7, simi 51018. Til sölu Volvo Amason 4 dyra, árg. ’66. Simi 17949. Volkswagen ’57til sölu: Skemmd- ur að ofan eftir veltu, en vél og undirvagn gott. Til sýnis að Nökkvavogi 38. Simi 84431. Óska eftir 2—4 stimplum i Fiat 1100 ’67, borv. 68 mm. Hringið i sima 11943 eftir kl. 12. Tilboð óskasti Fiat 850 ’66 og VW ’62 i þvi ástandi sem þeir eru, til sýnis að Súðarvogi 36, Kænuvogs- megin, i dag. 5 manna billóskast, árg. ’70—71, staðgreiðsla. Simi 36510 og 38294. Vantar vél i Benz 190 ’57. Simi 25232. Vil skipta á 1 1/2 Chervolet, 2ja dyra harðtopp ’56, með 4ra hólfa milliheddi og beinskiptur V 8 og Willys ’55 eða yngri, lélegur mótor. Tilboð sendist Visi merkt ,,2ja dyra harðtopp” fyrir föstu dag. D.K.V. til sölu, ódýr. Uppl. i sima 42951. óska eftir að kaupa Volkswagen árg. ’68—'70 eða Cortinu ’70. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 38584 og 35221. Til sölu Opel Rekord ’63 með góðri vél, en þarfnast viðgerðar, verð 25 þús. kr. Uppl. i sima 92- 2074 eftir kl. 7 á kvöldin. Volkswagenvél til sölu. Uppl. i sima 52528. Chervolet Impala árg. '66 til sölu. Góður bill á góðu verði. Uppl. i sima 17625. Moskwitch station 1960 til sölu i góðu lagi, verð kr. 15—20 þús, einnig Renault Dauphine 1962 i heilu eða varastykkjum, t.d. ný- uppgerð vél, góð dekk. Uppl. i sima 84060 i dag. Til sölu er Volvo Amason árg. ’65, vil taka Skoda Combi '66—’68 upp i greiðslur. Uppl. i sima 93-1665. Triump Herald ’64 til sölu eða i skiptum. Bilasalinn v/Vitatorg. Simar 12500 og 12600. Ford. Fordomadic sjálfskipting óskast i Ford ’58, 8 cyl. Uppl. i sima 33736. HÚSNÆÐI í BODI Gott tækifæri, trésmiöir.Get leigt einstaklingsibúð með sérinngangi til langs tima fyrir smið, sem vill vinna aukavinnu á sama stað. Uppl. i sima 85370 kl. 17—19.30. 2ja hcrbergja ibúð á góðum stað til leigu fyrir einhleypa og reglu- sama fullorðna konu, getið skal um aldur. Tilboð sendist augld. Visis fyrir þriðjudagskvöld, merkt „1466”. Iðnaðarhúsnæðitil leigu I Garða- hreppi (götuhæð) skammt frá Hafnarfjarðarvegi, stærð 200 til 450 fm. Góð bilastæði, húsnæðið er pússað að innan, en ekki alveg fullklárað að öðru leyti. Uppl. i sima 36936 og 12157. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja—3ja herbcrgja ibúöóskast til leigu frá 1. mai. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 98—2255. Kristinn. óskum cftir litilli ibúð, helzt 2ja herbergja, reglusemi og örugg mánaðargreiðsla. Hringið i sima 17014 milli kl. 1 og 7. Ungur maöur óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, sem næst miðbænum. Uppl. i sima 12562. Ung stúlka óskar eftir að taka herbergi á leigu, helzt i gamla bænum, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 18106. Prúður og umgengisgóðurmaður óskar eftir herbergi innan Hring- brautar um næstu mánaðamót, smávegis geymsla æskileg. Uppl. i sima 21178 laugardagskvöld og sunnudagskvöld. Ungt barnlaust par óskar eftir 1—2ja herbergja ibúð frá 1. mai. Uppl. i sima 20727 eftir kl. 6. ibúð óskasttil leigu strax. Uppl. i sima 19475. Hver vill hjálpa ungum hjónum með eitt litið barn, sem standa á götunni, um 2ja—3ja herbergja ibúð? Simi 23489. Einhleyp eldri kona óskar eftir litilli ibúð fyrir 14. mai. Uppl. i sima 17717 eftir kl. 18. Reglusöm eldri konaóskar eftir 1 til 3ja herbergja Ibúð sem næst miðbænum. Uppl. i sima 10457 frá kl. 4 til 6 i dag. Bilskúr óskast til leigu. Vinsam- legast hringið I sima 12500. Einhleyp fulloröin kona, reglu- söm i góðri vinnu, óskar eftir ibúð, 2ja—3ja herbergja strax, helzt i mið- eða vesturbæ. Uppl. i sima 23400. tbúö. Óskum eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð frá 1. mai n.k. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 22503. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast. Uppl. i sima 15324 eftir kl. 6. 2ja herb. ibúðóskast eða rúmgott herbergi fyrir 2 ungar stúlkur. Uppl. i sima 40364. Tvær fullorðnar rólegar stúlkur óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð fyrir 14. mai n.k. Uppl. i sima 20912 eftir kl. 3 laugardag og allan sunnudaginn. ibúð óskasttil leigu strax. Uppl. i sima 19475. Kona með 1 barn óskar eftir sér- ibúð. Uppl. i sima 24041. Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Reglusemi. Uppl. i sima 42224 eftir kl. 7 á kvöldin. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. ATVINNA í Verkamenn óskast i byggingar- vinnu. Uppl. i sima 37974. Stúlka óskastá sveitaheimili um óákveðinn tima, má hafa með sér barn. Uppl. i sima 18264 eftir kl. 4 i dag og næstu daga. Areiðanlega og viðmótsþýö ung kona getur fengið leigt nú eða i haust 1—2 herb. og eldhús gegn kvöld- og helgarfæði fyrir einn mann öðru hverju. Ráðskonu- staða kemur'til greina (barn vel- komið). Tilb. sendist Visi merkt HEIMILI. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu við skúr- ingar, ekki i fjölbýlishúsi. Simi 16847. Laghentur 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 16847. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar gefnar i sima 21774. Bilstjóri mcð meirapróf óskar eftir vinnu við akstur, margt kemur til greina. Tilboð sendist Visi merkt „Reglusemi 1528”. TAPAP — FUHDID Barnapeysa: Ljósgrá og rauð út- prjónuð barnapeysa var skilin eftir i Aðalstræti á sumardaginn fyrsta. Skilvis finnandi vinsam- legast hringi i sima 30086. Karlmannsarmbandsúr tapaðist aðfaranótt fimmtudags frá horni Ægisgötu að heildverzl. Sturlu Jónssonar. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina. KENNSLA Tungumál — Hraðritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmábþýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum mál- um, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs- son. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1302 L.S. ’72, Tek fólk i æfingatima, aðstoða við endurnýjun ökuskirteina. öll prófgögn á sama stað. Tímar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Simi 2-3-5-7-9. ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgeröarþjónusta á gólfteppum.— Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Nú er rétti tíminn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangarca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. TILKYNNINGAR Unglingur óskast strax i sveit i Grimsnesi, Arnessýslu. Uppl. i sima 33127. ÞJÓNUSTA GUFUBAÐ (Sauna) Iiótel Sögu......opið alia daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og Jltrasta hreinlæti. Pantið timaV simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir. Raflagnir: Tökum að okkur ný- lagnir og viðgerðir hverskonar. Simar 43287 og 37338. SAFNARINN Til sölu yfirgripsmikið einkasafn islenzkra frimerkja, Konungs- rikið, stimplað og óstimplað sett, þar á meðal gott sett óstimplað af hópflugi Itala 1933. Alþingishá- tiðarsettið óstimplað og með Þingvallastimplinum á útgáfu- degi. Ennfremur mörg skiidinga- merki, stimpluð og óstimpluð. Ahugamenn vinsamlegast sendið nafn yðar og simanúmer i póst- hólf 604, Reykjavik. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. BARNAGÆZLA Kona óskast strax tii aö gæta 7 mán. drengs, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 21091. Nýtt símanúmer m VI sir SÍMI 8 6611

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.