Alþýðublaðið - 26.01.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 26.01.1922, Side 2
a ALÞYÐUBLAÐIÐ Dagsbrúnarfundur verður haldinnn fimtud. 26. þ. m. í G. T. húsinu ki. 71/* e. h. Fuudarelni; 1. Félagsmál. 2. Bæjarstjórnarkosningarnar. Allir Aiþ.fl.menn veikomnir eftir kl. 8*/a meðan rúm leyfir. Stjórnilt. einn og látið auðvalds- og horg arstjóraliðið sjá að þa© skulu firnm fulltrúar inn í bæjarstjórn frá ykk- ar flokki. Við í hönd farandi bæj arstjórnarkosningar. 7 H. S. €rlenð sfmskeyti. Khöfn, 24. jan. Afiflntningsbannið i Sríþjóð. Símað er frá Stokkhólmi, að bindindismannaflokkurinn Ieggi fyr ir þingið titlögu um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla 1923 um aðflutningsbann á áfengi. írlandsmálin. Simað frá London að Collin og Craig hafi gert fyrsta samninginn milii Suður og Norður írlands um það, að draga á báðar hliðar úr herbúaaði og vopnuðum erjum. Báðist á stetnn Lioyd George. Simað frá Loadon, að Grey, Asquith o. fl. hefji árás á stjórn- málastefnu Lloyd George. Frá Þýzkalandl. Símað frá Berlíc að stjórnin sé ekki sammála um borgunarskil- mála skaðabótanefadarinaar. Frest- urian útrunainn 27. þ. m. Um frieimann. (Úr bréfi írá Kfeöfn.) „Danskfc blað skrifar um hann daginn eftir að hann kom til Khafnar: .0 Friðriksson ritstjóra gat auðvitað ekki dottið í hug að „heldra“ fólkið á íslandi fengi reiðiæði þó hann tæki að sér að ajá fyrir munaðariausu barni. En svo fór það samt. Málum drengs- ins er því þannig komið nú: Hann er fæddur í Sviss, en heflr ekki rétt innborinca manna þar. Hann hefir eftir rússneskum lögum mist rfkisborgararétt þar. Islenzk hjón hafa tekið hann tii fósturs, en fs lenzku yfírvöidin banna honum landsvist og senda hann rakleitt tii Dgnmerkur. Hann er því bæði heimilis og fóreldralaus. Og hvað gerir nú Danmörk? Ef það væri 5 ekki vegna barns pessa sjálfs. þá væri réttast, þegar honum er bötn uð augnveikin, og læknisvottorð er fengið fyrir því að hann sé heiibrigður, að senda hann aftur rakieitt til ísiands, svo yfirvöldin þar geti fengið tækiferi til þess að sýna hvort harðýðgi og hjarta- leysi þeirra er takmarkalaust. Þvi þó dreagurinn hefði augnveiki þá sem um er getið, þá býður þó siðfræðin vonandi ennþí að það eigi að lækna þá sjúku, en ekki úthýsa þeim. Það væri fa!legt ef hin ýmsu iönd færu að taka upp þá aðferð að reka sjúka útlendinga úr landi, En það hefir tsland nú gert, en vonandi er svo mikil mannúð í dönskum yfirvöldum, að þau haida ekki áfram þeirri sví virðilegu meðíerð, sem þetta for- eldralausa barn hefir orðið að sæta.“ Þetta álifc á ísiendingum sem kemur þarna f ijós verður maður alstaðar var við hér í Khöfn út af þessu máli, eins og eðlilegt er, því athæfi Iandsstjórnarinnar er svívirðilegt. En hvað lengi á þess um Jóni Magnússyni að haldast uppi að svívirða íslendinga í aug- um útlendinga?* Fátæktin. Lengur dylat það ekki neinum manni, sem Iítur f kringum sig með nokkurri eftirtekt, að sá ill- ræmdi gestur húngurvofan er nú tekin að æða hús úr húsi. Hún er hætt að iæðast. Allur hinn (á tækari lýður er í bersýnilegri hættu, ef ekki er aðgert. En hvaða iikur eru til þess, að þessi ill ræmdi, en þvf miður kunni gestur, verði stöðvaður á yfirreið sinni i þetta sinn? Eru nokkrar líkur tii þess að komið verði fyrir bráðan mann felli? Eg segi fyrir mig að eg sé' mjög fátt benda i þá átt, en bet ur færi að eg þar sé glámskygn. og ef svo er þá er vel. Má vera að það sé enn á valdi þeirra. manna sem með völdin og pen ingana fara, hvort hróp barnanna sem nú biðja um brauð verða tekin til greina eða ekki. En þa8 er hugboð mitt að þeim mamm- ons dýrkendum veitist erfitt að yfirgefa sinn gamla mann, ekki svo að skilja að þeir viiji ekki hjálpa á sína vísu, þ. e. með sam- skotum og ýmiskonar „lapparfi",, en þess er að gæta að slikt er að tjaida til einnar nætur. Það hlýtur alt að bera að sama brunnt áður en litið er við, sem eðiilegt er. Nei, ef hjáip á að koma, hjálp sem kemur að gagni, þá verður hún að vera róttækari en svo, hún verður að vera samkvæmt kenn- ingum jafnaðarmanna. Það er ekki nema eitt meðai til, og það er vinna, en það þykjast auðvalds- sinnar ekki skiija. Þeir segja að það séu öfgar að haida siíku fram, það sé bara boisivíka grýla að vinna. Nei, þegar minst er á það, þá hrista þeir höfuðið, og þegar sagt er við þa að bszta ráðið yið skuldum og fjárkreppu sé aukin framleiðsia með vinnu, þá segja þeir að það sé heimskuleg æsing og vitleysa að veiða fiskinn úr sjónum og að rækta landið; það borgar sig ekki, segja þeir. En hvernig væri þá að reyna að verzla, að selja allar vörur í heildsölu og smásölu með lægsta verðili Kjósendur! Miklu máli skiftir hvernig bæjarstjórnin er skipnð. Það er um tvo lista að veija; á öðrum eru alþýðuflokksmenn Þeir hafa altaf haldið þvi fram, að tyrsta ráð tii velmegunar sé starf- semi, og með henni ætia þeir að þagga niður hróp hinna aðþrengdu. A hinum eru heildsalar. Þeir eru heidur ekki óiíkiegir til þess að reyna hið sama, en aðeins með

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.