Alþýðublaðið - 26.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Álþýðuflokksfundur verður ( Bárunni (östudaginn 27. þessa mánaðar kl. 71/3 sfðdegis. Umræðuefni: B»)arstj6rnark08ningin. — Margir ræðumenn. Flokksst jórnin. öðrum bætti, nefnilega með brenni v/ni, byssum og bareflum. Síkir dugnaðarmenn eru nú ( kjöri á Álistanum Ekki Kst mér á að kjósa þá. Torráður. Molar. Skýst þótt skýrr sé. Morgun- blaðið hefir hsldið því fram, þang að til i gœrt að rússneska drengn im hefði eingöngu vegna sótt varnarráðstafana verið vfsað úr landi. En í gær viðurkennir það á 4. dálki 3, sfðu, f Dagbók, að ástæðan hafi verið pblitisk, að honum hafi verið vfsað burt vegna þess, að hann kann tvö tungumál! I Þetta gatur hver séð, sem les klausuna, En skammast nú Guð- mundur Hannesson og aðrir þeir, sem störfuðu að nfðingsverkinu sfn ekki, þegar þeir ,'já, að þeir hafa verið notaðir sem verkfæri í höndum óhlutvandra æfintýra- manna, til að fremja verk, sem gert hefir landiuu slfka smán, sem brottvfsun drengsins? Oft er fiagð nndir fogra skinni, en dygð nndir dökknm hárum. Þessi málsháttur datt mér í hug, þegar eg las greinina f Mogga ( gær: „Svarta liðið*. „Hvítur“ talar um „Iögbrjótana og óaldar- seggina" og vill klfna þeim yfir ( iið Alþýðuflokksins. En, heyrðu „Hvítur!" Þú ert þó ekki einn af þeina œeð svörtu sáiina ? Þú skyldir þó ebki hsfa verið fullur 23. nóv. s. 1? Ójá, „Hvítur" misn, félags skspurinn, sem þú ert (, sýnir, að minsta kosti, sð þú ert ekkert sérlega vandur að virðingu þinni. Björn Halldórsson, Björn Rósen- kranz, ó. G Eyjólftson, Hjörleff- ur og Þorsteinn Gfslasou. Þetta eru alt þekt nöfnll Dyggur þjónn. Guðmundur Hannesson (settur landlæknirH), virðist nú, sfðan hann fekk lausn ( náð frá Læknablaðinu, vera orð- inn fastur starfsmaður Morgun- blaðsins. — Tekinn við af Sigurði Þórólfssyni. — Ýmsir hafa látið f ljósi undrun sína yflr greininni „Innflúenzan", eftir þennan herra, og stusgið saman nefjum um, hverju hún sætti. En nú mun gát an ráðin. Þessi stúfur úr nefndri grein ræður hana: „Versta torfæran er þó ótalin Hún er kostnaður sá, og marg- vfsieg óþægindi, sem fylgja strangri sóttvörn. Hver dagur, sem stór gufuskip eru tafin, kostar stórfé. Botnvörpuskip vor, sem sffelt fara til Englands, þurfa að fá kolum skipað upp og önnur nauðsynja störf unnin. Að hefta þau um vert(ðina er svo dýrt spaug, a,ð vér höfum ekki efni á þessu." Lengra þarf ekki að fars, þó vel væri greinin þess verð, að upp væri teklð fleira úr henni. En þetta nægir til að sýna, að Guðmundur þessi, er fyrir fram, með grein sinni, að afsaka það, sem Guðm, Björnsyni var forðum legið á hálsi (yrir, að hann skyldi hleypa inn- flúenzunni á Iand. En þetta atriði um kostnaðinn og togarana, bendir á hve dyggur þjónn G. H er nú orðinn húsbændum sínum, og s(st. að lasta það; en ekki var kvartað yflr því af hálfu þessa manns í sumar, að dýrt væri að láta tog árana Hggja, þegar þeir voru bundnir i garðinn um hábjarg ræðistfmann. En honum finst alt vinnandi til fyrir penings, og þá er von til, að hann vilji heldur eiga á hættu, að nokkur hundruð manns deyi úr innflúenzu, en að peningar tapist! Annars virðist Ktið samræmi vera f þessari tilslökunar prédikun „landlæknis* gagnvart inoflúenz unni og ráðstöfunum hans f haust, og virðist það benda til, að rétt hafi verið tilgátan um það, að brottvfsunin fræga hafi verið af öðrum rótum runnin en sótthættu. Enda viðurkent f Morgunblaðinu ( gær, að hún hafi verið runnln af póiitfskri fmyndunarveiki heimskra manna, Kvásir. _ .ÍÍ'.Tw'L—< J Um ðaginn og veginn. Fnnðir f kröld í Goodtempl arhúsinu, Dagsbrúuarfundur ti! kl. 8V3, en eftir það almennur Al- þýðufiokksfundur — Umræðuefni; Bæjarstjórnarkosningarnar —Uppí f G. T. h.: Aðalfundur verkakvfél. Framsókn. Iþróttamanuafnndnrinn f gær samþykti áskorun á bæjaistjó?n:na um að afnema skattinn af fþrótta- sýningum. — Sigurjón Pétursson reyndi þrisvar tll þess. að blsnda bæjarstjórnarkosningunum inn í umræðurnar, með því að mæla með Birni Ólafssyni, en svo köldu andaði til hans frá fundarmönnum, að tilraunir hans urðu árangurs- lausar. Tilætlun hans mun hafa verið, að bera upp áskorun til f- þróttamanna um að styðja Björn, en úr þv( varð ekki af ofangreindri ástæðu. Jafnaðarmannaféi.fandnrlnn i gærkvöldi var mjög fjöisóttur, því fleiri en þar voru rúmuðust ekki. Á fundinum gerðust ellefu menn félagsmenn. Um bæjar- stjórnarkosningarnar tóku 17 menn til máls. Fundur verður aftur ( næstu viku. Danðamörkin á lista auðvaids- ins má bczt sjá á látlausum svf- virðingusn, sem blöð þess, Mgbl. og Vfsir, hafa í frammi við menn- ina á Alþfl.listanuin. Segja, að þeir ætli að koma af stað morð um, ránum og gripdeildum. Hvað er rétta svarið við þessu? Að kjósa einmitt þessa mennl Togararnir. Leifur hepni og Njörður komu frá Engiandi f nótt. Hverjirf j Morgunblaðið tönglast látlaust á biltingaskrafi. Eru það Alþýðuflokksmennirnir, sem hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.