Vísir - 16.06.1972, Síða 8

Vísir - 16.06.1972, Síða 8
[ cTWenningarmál VtSIR. Föstudagur 16. júní 1972 Gunnar Björnsson skrífar um listahótíð: Kraftar og gœlur Það leikur ekki á tveim tungum, að Bandarikja- maðurinn André Watts er einn glæsilegasti píanóleik- ari, sem hefur látið Ijós sitt skína í Reykjavík. Það reynir mjög á merkingar- þol þeirra orða.er lýsa frá- bærum hljóðfæraleik, er gera á tilraun til að draga upp í orðum mynd af þess- um dásamlega listamanni, já hætt við að hér gildi hið fornkveðna að sjón er sögu ríkari — og þá reyndar bæði sjón og heyrn. Watts fæddist i Niirnberg 1946, sonur þeldökks hermanns banda- risks og konu hans ungverskrar, sem var góður pianóleikari. Hann öðlaðist frægð, þegar hann kom fram i sjónvarpsþætti Leonards Bernsteins, svo sem margir ts- lendingar muna. Fyrir hlé á tónleikunum i Há- skólabiói á miðvikudagskvöldið heyrðum við eintóman Schubert: fyrst tólf valsa op. 18, ákaflega skemmtilega músik, hlaðna krafti, en jafnframl leikandi létta. Þá var Sónata i a-moll op. 143 og loks Wanderererfantasian i C-dúr, verk, sem islenzkir tón- leikagestir eiga góðar minningar um. Sjálfum er mér minnisstæður flutningur ungfrú Ann Schein i Austurbæjarbiói fyrir mörgun ár- um. Uppistaða þessa verks er brot úr hinu góðkunna lagi Schu- berts, ,,Der Wanderer” og endar brotið á þessum einkennandi orð- um firringar og einmanaleika: „Ich bin ein Fremdling uberall”. Það væri lika synd að segja, að vantað hafi kvölina i leik Watts, innlifun hans er ákaflega sterk og sannfærandi: hann er allur i list sinni. Ég sagði hér að ofan, að erfitt væri að gripa til algengra orða, er lýsa á pianóleik André Watts. Hann hefur til að bera tækni, sem tekur fram flestu, sem ég hefi orðið vitni að áður. Flygillinn emjar undan tröllslegum krafti hans, en ómar lika undurblitt við finlegum gælum þessa frábæra snillings. Eftir hlé heyrðum við tvö verk eftir Franz Liszt, þennan sann- kallaða þýzka rómantiker, þrátt fyrir ungverska þjóðernið. Pianó- verk Liszts eru óskapleg virtú- ósastykki, svo þrælslega erfið, að tæpast verður með orðum lýst. 1 flutningi Watts fann maður ekk» mikið fyrir öröugieikunum, en gat notið frjálslegs forms og snot- urra lagllna, ásamt með öllum krómatisku krúsindúllunum. André Watts Helga Guðmundsdóttir með beztu gœðin ó vertíðaraflanum Skarðsvíkin, aflahœsti bóturinn, meðal þeirra beztu ó nýtingu aflans lloniiifjni'ftui' llliútur aflnmaKnttþús. sml. I.fl.5:f% :i bútar nflaniagn 1.5 þus. sml I. fl. 45.9% 1. Iluni II r»(íO t. 44<» kf» 2. HvannoyHMt HOOku Horuú 514 t. HilOku I. fl. 57% 55.9% 54.7% 1. Agúst (aiómundss II 724 t. 422 kj* 1 fl. 47.7% 2. Sigurborg 2521.940 kg 47.2% 3. Agust (íuftmundss 553 t. B40 kg 42.B% Vosliiiiiiiiiiiovjar 3B bútar aflamugn h.h þús. sml. l. fl. 52.3 % l VorltíSt íBOkg i. f|. 63.1% 2. Andvari 531 1. 402 kg 62.H%, 3. Danski I’éturlJIOt. 2H5kg 60.5%, 4. Þórunn Sveinsd. 4011.36H kg 59.B%, 5. (ijafar 204 t. 385 kg 58.6%, líafnarfjnríliur H bútar aflamagn 2.9 þús. sml 1 fl 48.5% 1. Hafstoinn4031.404kg l. fl. 53.5%, 2. Cubrún 479 t . H74 kg 50.7%, 3. Vcnus583t. 260 kg 49.8%, r ' : 'n Hér kemur á eftir skrá yfir hinar ein- stöku verstöðvar svo og þá báta, sem náð hafa mestum fiskgæðum i netafiski frá hverri verstöð á vertiðinni. Hér er ein- göngu miðað við þorsk. Stokksovri Bbútar aflam. 2.3þús.sml. l.fl.41.2%, Itoykjavik 2«b4lar- aflamagn 7,-t þús sml l .fl.51.9% Fiskmat rikisins hefur lokið út- reikningum um fiskgæöi, sam- kvæmt ferskfiskmati, á þorski veiddum með þorskanetum á ver- tiöinni i vetur á svæðinu frá llornafiröi til Stykkishólms. i skýrslu yfir þá báta, sem komu með beztan afla að sinni vcrstöð — miöaö við gæði — ber hæsta Helgu Guðmundsdóttur, sem veiddi i net á hálfum öörum mánuöi rúmlega 700 tonn af þorski, og fékk 74,8% af þeim fiski i 1. flokk. i grcinargerð, sem Jóhann Kúld, fiskimatsstjóri, hefur látið fylgja skýrslunni, bendir hann á, að Helga Guðmundsdóttir hafi takmarkaö netanotkun sina við það, sem skipshöfnin komst yfir að draga yfir daginn i góöu sjó- veðri. Jafnframt var þar um borð aliur fiskur blóögaður niöur i sjó- kar og is haföur með á sjóinn. „Ennfremur er aflahæsti bát- urinn á netum i ár, Skarðsvikin, með 64,4% af þorskafla sinum i 1. f 1.,” bendir fiskimatsstjóri einnig á. ,,Og Þórsnesið frá Stykkis- hólmi, sem aflaði yfir þúsund tonn af þorski, nær þó öðru sæti i gæðamati, og er næst á eftir Helgu Guðmundsdóttur með 72,1% i 1. flokki. — Þórsnesið miðaði netanotkunina við það, sem skipshöfnin gat dregið i sæmilegu sjóveðri, en það voru niu trossur (135 net). Þórsnesið fór ekki meö is á sjóinn, en það gerðu margir bátar aðrir, sem eru meðal þeirra, sem góðum árangri náðu á vertiðinni, hvað snertir fiskgæði”. Vetrarvertiðin i ár var ein sú erfiðasta, sem komið hefur um langt skeið, við þorskanetaveiðar hér fyrir suður- og suðvestur- landi. Bæði var vertiðin með eindæm- um stormasöm, svo og var lika mikil loðna i fiskinum um langan tima. En fiskur fullur af loðnu skemmist fljótt og er vandmeð- farinn. Útkoman á fiskgæðum netafisksins, þegar á heildina er litið, markast að sumu leyti af þessum erfiðu aðstæðum. Aðal þorskanetasvæðinu frá Hornafirði til Stykkishólms eru 16 verstöðvar, 9 þeirra koma út með betri fiskgæði heldur en á vertið- inni 1971, 1 verstöð stendur i stað, en 6 verstöðvar eru með lakari fiskgæði en i fyrra. t fyrra var hinsvegar veðrátta hagstæðari til sjósóknar, og þá var heldur engin ioðna i fiskinum. —GP Skarðsvik, aflahæsti bátur vertiðarinnar, var samt með þeirra beztu, hvað gæðum viðvék. 1. Hólmsteinn AK413t.720kg 1. fl. 47.2%, 1. Ulakkur 374 t H60 kg 2. Olafur Magnúss. 3051.370 kg 45.8%, 2. Sjóli 3H5 t. 490 kg 3. Vigfús Þóröars. 2401.870 kg 44%, 3. Arnarberg4H2t.8tí:ikg 4. Ka!dur613t. 674 kg Kyrarbakki Akranes i. n. «7.7% 63.7<V, 60.1% 59.2% Meðan fyrsti flokkurinn fer að mestu leyti til flökunar i frystihúsunum, er reynt að nýta hinn hluta aflans i saltfisk eða skreið (sem féll þó niður við Nigeriustyrjöldina). 7bútar - aflam.2þús. sml. 1. fl.44.1%, ltíbútar aflamat>n5.2þus. sml l.fl.55.3% 1. Jóhann l»orkelss. 407 t.408kn 1. fl. 51.6% 2. Alaborg304t.7(X)kg 47.5% 3. Hafrún 1591.714 kg 47.4%, Þorlákshöfn 20 bútar - aflam. 5.3 þús. sml. 1. fl. 4H.tí%, 1. Jónú Hofi 174 t 390 kg 1. fl. 55.7%, 2. Sturlaugur323 t.930kg 54.5%, 3. Dalaröst 2501.300 kg 53.9%, 4. FriÖrik Sigurftss. 436t.775kg 53.1%, 1. Kún :10B t . 998 kg 1. fl. 66.8% 2. Skimir4421.710kg 62.2%, 3. Sigurvon AK 3561.055 kg 60.7%, Kif Hbútar- aflamagn4.2þús.sml.— l.fl.63.tí%, 1. Helga (luömundsd. 7061.275 kg 1. fl. 74.8% 2. Saxhamar6231.720 kg 65.2%, 3. Skarösvik 12741.110kg 64.4%, (Irindavik 50 bútar - aflam. 19.3 þus. sml. - 1. fl. 45.5%, olafsvik 22 bútar - aflamagn 10 þus. sml. — l. fl. 54.6%, 1. Hraunsvik2271.5H0kg 2. Sigurvon(IK99t.tí90kg 3. Vöröunes 4691.770 kg 4. HrafnSv.bj. 7351. 30 kg 5. ValurNr. 1 1571.440 kg 6. Helgi Bjarnas. 76 1 650 kg 7. Þórkatla 602t .200kg 8. Vöröur 5991.630 kg 1 fl 58.7%, 1. Lúrus Sveinss. 9761.020 kg 55.9%, 2. Sveinbj. Jakobss. 5781.390 kg 54.9%, 3. Olafur 6:191.770 kg 53.7% 4. Matthildur H62 t. 580 kg 53.1% 52.7%, 51.6%, 51.3%, 1. fl. 65.9% 64.9%, 59.9%, 59.8%, Sandgeröi 14 bútar — aflamagn 4.4 þus. sml. — 1. fl. 51.4% (irundarfjöröur 7 bátar - aflamagn3.4 þús. sml. — 1. fl. 51.9%, 1. Hólmsteinn GK 460 1 430 kg 2. Vonin3361.440 kg 3. Gunnar Húmundars.410t. 109 kg 1. fl. 64.5% 1. Grundfiröingur6271. Hötíkg 60.2% 2. Gnýfari 6151.854 kg 58.9%, 3. Búra330t.540kg 54.4%, 53.3% Keflavik 38 bútar — aflamagn 13 þús. sml. — 1. fl. 52% 1. Hafborg 3091. 920 kg 1. fl. 71.9%, 2. Erlingur 110t.09tíkg 69.3% 3. Sæþór 4501.740 kg 67.6% 4. óli Tófturn 420 t. 223 kg 66.8% 5. Lómur 6991. 350 kg 61.8% V_____________________________________________ Stykkishólmur 3bútar— aflamagn 1.8þús sml. 1. f 1.65.2%, 1. Þórsnes 10251.570 kg 1. fl. 72.1%, 2. Glettingur304 t .983kg 62.6%, 3. Arney 4971. 560 kg 53.5% _________________________________:_______J Það er munur að kútta 1. flokks fisk heldur en dj.... netamorkuna

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.