Vísir - 16.06.1972, Side 9

Vísir - 16.06.1972, Side 9
VÍSIR. Föstudagur 16. júní 1972 9 — rannsóknir sýno, að hœgt er að verulegu leyti að koma í veg fyrir tannskemmdir, með þvi að nota það Vift skrifuðum hér á sfðunni i fyrra um nýtt tannkrem, sem vakið hefur mikla athygli erlendis og þykir veita miklu betri tannvernd en þau sem hingað til hafa verið á markaðinuin. Þetta tannkrem er komið til islands, en fæst sem komið er bara í lyfjaverzlunum. Það heitir Bofors og er framelitt af sænska fyrirtækinu Bofors Nobel-pharma, sem er dóttur- fyrirtæki geysistórs fram- leiðslufyrirtækis; Við höfum orð tannlækna fyrir þvi, að tann- kremið er framleitt undir visindalegu eftirliti, og gerðar hafa verið geysimiklar saman- burðar rannsóknir á þvi, sem allar benda til þess, að tann- kremið geti raunverulega komið i veg fyrir tann- skemmdir. Þessu tannkremi eru engin slipiefni, en þau eru mjög varasöm, þar sem þau rifa glerung tannanna og smám saman minnka viðnámsþrótt þeirra gegn bakterium. Þessi slipiefni, sem eru yfirleitt kalk blanda rýra lika áhrifamátt flúorsins og skyldra efna, sem notuð eru til þess að vinna gegn tannskemmdum, en Bofors inniheldur flúor. Bofors er lika mjög gott fyrir þá, sem hafa veika tannhálsa og hættir til tannkuís. Þá eru i þvi örsmáar plastkúlur, sem hreinsa en skaða ekki tannglerunginn eða tefja fyrir áhrifum fluorsins. Tilraunir með að bera Bofors saman við önnur tannkrem, benda til þess, að hæ'gt sé að verulegu leyti að koma i veg fyrir tannskemmdir barna, meö þvi að láta þau nota það að stað- aldri. Bofors fæst i öllum lyfja- verzlunum hér og kostar stór túpa (90 ml.) um 110 krónur. Bofors er ekki eins bragðsterkt og flest önnur tannkrem, en hér fæst það með tvenns konar mismunandi sterku bragði. Þaö þarf mjög litið i einu af tann- kreminu. Innan skamms er svo væntanleg hingað ný tegund af Bofors tannkremi, sem þeir sj&lfir vara þó svoíitið við, eða amk. viðurkenna að sé ekki eins gott og hitt. Það er ætlað fyrir reykingarfólk og aðra, sem hafa gular tennur og i þvi er kisildioxhide, sem leysir gula litinn frá tönnunum. Það er ætlað aðeins fyrir fullorðna, og er bezt að nota það samhliða hinu vanalega Bofors tann- kremi. Boforser nú seltáöllum Norðurlöndunum, en það eru aðeins nokkur ár siðan það kom fyrst á markaðinn. þs Klœðnaður í w Bofors tannkremið komið til Islands ferðalögin samt alltaf einhver vandræði með ferðafatnaðinn áðúr en lagt er af stað. Allir vilja reyna að taka sig vel út, hvort sem það er á rölti um Strikiö, Prinsessu stræti eða hér á troðngum í islenzkri sveit. Fólk vill njóta ferðalagsins eftir beztu getu, og hvenær njóta menn sin betur en uppdubbaðir i nýjum og falíegum klæðnaði? Og við birtum myndir hér á Innsiðunni, hugmyndir aö skemmtilegum ferðafatnaði. Göngufatnaöur, kjólar sem hægt væri að nóta við öll tæki- færijföt i sjómannatizkunni, sem hver kvenmaður gæti verið stoltur, af, hvort sem væri á lystisnekkju á Miðjarðarhafi eða litilli trillu við Reykjavikur- höfn. —EA Umsjón EA og ÞS Flestir eru nú eflaust farnir að hugsa fyrir sumarfriinu. Hvert skal fara? Til Mallorca og baða sig þar i sól og sjó eða til London i verzlunartúr? Eða jafnvel aðeins að dvelja innan lands- steinana ogferðastum landið, kynnast lifi landsmanna á hinum og þessum stöðum, klifa fjöll og dveljast i tjaldi undir berum himni? Jú, af nógu er svo sem að taka, þó að allir geti ekki látið það eftir sér að bregða sér i rán- dýra utanlandsferð og verði að láta sér annað og. minna nægja Fr: mjög sennilega yi„i sá ekki fyrir vonbrigðum sem kysi það að skoða land sitt vel og vand lega og sleppa i stað- inn bjórnum og nætur- klúbbunum i erlendum stórborgum. En jafnvel þó sumir noti sumarleyfið sem verslunarferð og vilji fata sig upp, þá verða

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.