Vísir - 16.06.1972, Side 10

Vísir - 16.06.1972, Side 10
10 VÍSIR. Föstudagur 16. júni 1972 Ritstjóri: Stefón Guðjohnsen „GUÐ HLYTUR AÐ VERA ÍTALSKUR" ósigraftir á Oly mpium ótinu i bridge, scm haldift er i Miami á Aó IX umferóum loknum cru itölsku mcistararnir ennþá Soðningin fengin niðri á bryggju Þaö þykir afskapleg óhollt aö kaupa fisk eða aðra vöru úti undir hinum ómengaða islenzka loft- hjúpi, — það finnst borgarlækni a.m.k. þvi fiskrharkaður undir berum himni er bannaður, hvað þá grænmetismarkaðir og pylsu- salar með vagna sina. Jafnvel rauðmagakarlarnir á torgum hafa sætt einhverjum aðfinnslum og hefur þótt tvisýnt um tilveru- réttsinn. En þarna gómuðum viö einmitt einn sem var að festa kaup á tveim rauðmögum í soðið niðri á bryggju. Eflaust hefur honum orðið gott af góðgætinu. Fá engin svör Kennarar við Hamrahliðarskóla eru óánægðir með viðskipti sin við fjármálaráðuneytið. Launa- deildin þar lofaði þeim að láta i té úrteikning á launum hvers kennara, en þrátt fyrir mikla eftirgangsmuni hefur enn ekki tekizt að fá þessa útreikninga. Segja kennarar launagreiðslur gerðar æ flóknari og hafa valdið sifelldum mistökum og drætti á greiðslum, t.d . hefur einum kennara verið greitt ranglega siðan i haust er leið. „Kemur kennurum ekki við hvernig laun þeirra eru reiknuð?” spyrja kennararnir og vonast eftir skýringu frá ráðuneytinu. Þeir framleiða millana i stórum stil Háskólahappdrættið ungar út millunum (á isl.mælikvarða>og i þriðja sinn á stuttum tima fær heppinn miðaeigandi á 5. milljón króna. Miðinn var seldur uppboöi Frimanns i Hafnarhúsinu og hefur væntanlega fallið i hendur einshvers á höfuðborgarsvæðinu. Einhver Kópavogsbúi hefur lika fengið glaðning, þvi i Borgar- buðinni voru tveir miöar seldir, sem tveir 220. þús. króna vinningar féllu á. Kloridaskaga. Staða efstu sveit- anna er þannig að aöeins fjórar efstu koma til með aö keppa um Olympiutitilinn, þegar undan- keppninni er lokið: 1. Itália 2. Kanada 3. Bandarikin 4. Pólland 5. F'rakkland 6. Kina 7. Ástralia 8. Tyrkland. Sviþjóð er i 13. sæti, Finnland i 15. sæti og Danmörk i 22. sæti. Yfirburðir itölsku sveitarinnar eru gifurlegir, þvi hún hefur fast að þriggja leika forskot á annað sætið. Leikurinn milli Bandarisku Ásanna og ttölsku Bláu sveitar- innar var af mörgum talinn vera forspil að úrslitaleiknum og þvi kom það á óvart, hve geysimikla yfirburði ftalirnir höfðu. Þeir unnu leikinn með 63-3, sem gerði 20 minus 3. Edgar Kaplan, rit- stjóri Bridge World, sem horfði á 322 stig 265 stig 262 stig léikinn á Bridge-Rama, sagði á Sagnir i lokaða salnum: eftir að Italirnir hefðu spilað ger- Suður Norður samlega villulausan leik: Guð Jacoby Wolff hlýtur að vera italskur. jq Hér er eitt spil frá leiknum. ^S 3H Suður gefur, n-s á nættu. 3 q p A ¥ ♦ * * D-G-7-4 ▼ D-4 * K-D-9-5 * 10-8-6 A ¥ ♦ * 10-8 A-K-10-8-6 6 K-7-5-4-2 A 9-5-3 ¥ G-7-3-2 4 G-8-3-2 Jfc D-3 A-K-6-2 9-5 A-10-7-4 A-G-9 Sagnir i opna salnum: Suður Garozzo 1 L 1 G 2 G 3 T 6 L Norður Forquet 1 H 2 H 3 L 4 L P Sagnir Italanna voru eftir Precision-kerfinu, en öll italska sveitin spilar það. Opnunin var kröfusögn og svarið sýndi fimmlit og pósitiva hendi. Næsta sögn var spurning um háspil og Forquet sagðist eiga fjögur (ás = 2, Kóngur = 1). Garozzo sagði þá frá jafnri skiptingu og Forquet sýndi hinn fimmlitinn. Þar eð enginn tapslagur virtist vera fyrir utan trompslaginn, þá ákvað Garozzo að segja slemmuna. Garozza drap tigulútspilið, spilaði hjarta á kónginn og spaða á kónginn. Enn kom hjarta og hjarta trompað með laufaniu. Vestur yfirtrompaði með tiunni og spilaði spaða. Sagnhafi tók á ásinn, tók trompás,trompaði tigul og trompaði hjarta með gosanum. Þegar hann hélt og trompin brotnuðu, þá var slemman i húsi. Þar kom só síóasti á lága veroinu! rTh&n TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SÍIUII 42600 KÓPAVOGI SÖLUUMB0Ð 4 AKUREYRI: SKODAVERKSTÆÐIÐ KALDBAKSG. 11 B SlMI 12520

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.