Vísir - 16.06.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 16.06.1972, Blaðsíða 14
14 VÍSIR. Föstudagur 16. júní 1972 ÞJÓÐHÁTÍÐ í REYKJAVIK 1972 I. Dagskráin hefst: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykja- vík. 10.00 Gisli Halldórsson, forseti borgarstjórn- ar, leggur blómsveig frá Reykvíking- um á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkju- garðinum við Suðurgötu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ,,Sjá roðann á hnjúkunum háu". 10.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ætt- jarðarlög á Austurvelli. 10.40 Hátiðin sett: Markús örn Antonsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Karlakórinn Fóstbræður syngur „Hver " á sér fegra föðurland". Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóð- • sönginn. Avarp forsætisráðherra, Olafs Jóhannessonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur „Island ögrum skorið". Ávarp fjallkonu. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur „Ég vil elska mitt land". Kynnir á Austurvelli er ólafur Ragnarsson. 11.15 Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Séra Leó Júlíusson, prófasturá Borg á Mýr- um prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og Ragnar Björns- son leikur á orgel. Einsöngvari Halldór Vilhelmsson. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 664 „Upp þúsund ára þjóð", Nr. 671 „Beyg kné þín, fólk vors föðurlands", Nr. 26 „Nú gjaldi Guði þökk". II. Leikur lúðrasveita: 10.00 Við Hrafnistu. 11.00 Við Elliheimilið Grund. Lúðrasveit barna og unglinga leikur á báðum stöðunum. Stjórnandi Stefán Stephensen. III. Skrúðgöngur: Kl. 13.30 Safnazt saman á Hlemmtorgi, Sunnu- torgi, Grensásveqi oq Kleppsveqi. Frá Hlemmtorgi verður gengið um Laugaveg,' Suðurlandsbraut, Kringlu- mýrarbraut og Sigtún. Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjórn Olafs L. Kristjánssonar. Frá Sunnutorgi verður gengið um Laugarásveg, Sund- laugaveg og Reykjaveg. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Her- berts Hriberschek. Frá gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla verður gengið um Fellsmúla, Safamýri, Hall- armúla, Suðurlandsbraut og Reykja- veg. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Frá gatna- mótum Kleppsvegar og Dalbrautar verður gengið um Dalbraut, Rauða- læk, Laugalæk, Sundlaugaveg og Reykjaveg. Lúðrasveit barna og ungl- inga leikur undir stjórn Stefáns Stephensen. Skátarganga undir fánum fyrir skrúðgöngunum og stjórna þeim. IV. Barnaskemmtun við Laugardalshöll: Kynnirog stjórnandi Klemenz Jónsson. 14.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. „Góðirkunningjar." Samfelld dagskrá. Nokkuratriði úrþekktustu barnaleikrit um Thorbjörns Egners, Kardimommu- bænum, Dýrunum í Hálsaskógi og Karíusi og Baktusi. Flytjendur eru: Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Sigríður Hagalín, Borgar Garðarsson, Steindór Hjörleifsson, Kristbjörg Kjeld, Pétur Einarsson, Þórhallur Sigurðsson og Halla Guðmundsdóttir. Hljómsveit leikurmeð. Stjórnandi Carl Billich. Fallhlifarstökk — Félagar úr Flugbjörgunarsveitinni sýna. Sigurður M. Þorsteinsson kynnir. Skátar munu hafa sýningu á útbúnaði sínum og leiktækjum á Laugardals- svæðinu. V. Laugardalsvöllur: Kl. 15.30 17. júní mótið. Frjálsar íþróttir. Fim- leikasýning, glíma og boðhlaup ungl- inga á milli atriða mótsins. VI. Laugardalslaug: 17.00 Sundmót og sundknattleikur. VII. Síðdegisskemmtun á Austurvelli: 16.30 Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykja- víkur sýna dansa. Karlakórinn Fóstbræður syngur. VIII. Barnadans: 17.30 Barnadans í Templarasundi. Hljómsveit Olafs Gauks leikur hjá Þórshamri í hálfa aðra klukkustund. IX. Kvöldskemmtanir: ^^ 21.00 Lækjár*torg. ¦ Lúðrasveitin Svanur og kór einsöng- vara skemmta borgarbúum um stund áður en dansinn dunar. 21.30 Dans. Dansað verður á þrem stöðum í gamla miðbænum, á Lækjartorgi, í Templarastundi og við Vesturver. Hljómsveitir ólafs Gauks, Ásgeirs Sverrissonarásamt Náttúruog Dóminó leika fyrir dansi. 02.00 Hátiðinni slitið. Ath. Börn, sem veröa viðskila viö aostandendur sina meöan hátioahöldin standa yfir, eiga ', athvarfhjábarnfóstrum.erhafa munu aösetur i Laugardalshöllinni, (bakdyr) og i húsakynnum Jt Strætisvagna Reykjavikur hjá biöskýlinu á Lækjartorgi. Lögreglan mun koma bórnunum i « gæzlu á þessum stöoum. *• .•"•••* .? »•• ' »¦•• » mi Þjóðhátíðarnefnd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.