Vísir - 16.06.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 16.06.1972, Blaðsíða 17
VtSIR. Föstudagur 16. júní 1972 17 TÓNABÍÓ Víðáttan mikla (The Big Country) MMUM tESTDM WX THE -©l& COUNTRY i»T»CHWCOmn««T»CHW»l*WA' Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn i þessari mynd. íslenzkur texti. Leikstjóri William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum inna 12 ára. LAUGARASBIO Sigurvegarinn Viðfræg bandarisk stórmynd i lit- um og Panavision. Stórkostleg kvikmyndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward Robert Wagner. Leikstjóri James Galdstone. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. - STJORNUBIO Launsátur (The Ambushers) ISLENZKUR TEXTI Islenzkur texti Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Techni- color Leikstjóri Henri Levin. Eftir sögu „The Ambushes" eftir Donald Hamilton Aðalhlutverk: Dean Martin, Senta Berger, Janice Rule. Sýnd kl. 5,7, og 9 Bönnuð innan 12 ára WÓDLEÍKHÚSID OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. EIKFXXAfi YKJAVÍKUlC Domino: i kvöld kl. 20.30. 5. "sýning — blá kort gilda. Spanskflugan:sunnudagkl. 20.30. Allra siðasta sinn. Domino: þriðjudag kl. 20.30, 6. sýning — gul kort gilda. Atómstöðin: miðvikudag kl. 20.30. Siöasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. MERKJA SALA s® Sölufólk óskast til að selja merki Þ júní. Merkin eru afgreidd að Frlkir ráð) kl. 1-4 í dag, og allan daginp 17. Há sölulaun eru greidd. — Þj jóöhátiöardagsins 17 kjuvegi 11 (Æskulýos júni. iöhátiðarnefnd. GLÆSILEGAR a^ STÚDENTA- f^% GJAFAVORUR€g\"JP NÝJUNG STÚDENTí^^M|Bl BLÖMAVÖNDUR ^¦C? með stúdentshúfu ogl f> mHjST islenzka fánanum Jj / W Nm RÖSIN ^fclA GLÆSIBÆ, simi 23523. P^ opið til 10 á föstucL "~ Mold Mold til sölu, heimkeyrð í lóðir. Uppl. i sima 40199. AtfGlfflég Avili fe m meðgleraugumfm VmW Austurstrœti 20 - Simi 14566

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.