Vísir - 16.06.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 16.06.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Föstudagur 16. júni 1972 19 SIGGi SIXPENSARI I Mér dettur ekki í hug að vera svo barnaleg, ástin. Ég veit bara að þú stendur þig alltaf ofsa vel. SKEMMTÍSTAÐIR Sigtún.Opið i kvöld og á morgun. Diskótek. Kynnir Magnús Magnússon. Hótel Borg. Opið til kl. 1 i kvöld. Opið annað kvöld til kl. 2. Hljóm- sveit Olafs Gauks og Svanhildur. Röðull. Hljomsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar leika i kvöld og á morgun. Silfurtunglið. Acropolis leikur i kvöld til kl 1. Veitingarhúsið Lækjarteig 2.0pið i kvóld til kl. 1. Hljómsveit Þor- steins Guðmundssonar og Kjarnar. Einnig opið á morgun til kl. 2 Hótel Loftieiðir.Blómasalur. Trió Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Karl Lilliendahl og Linda Walker. Opið á morgun til kl. 2. Hótel Saga.Opið á morgun til kl. 2. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. Tjarnarbúð. Roof Tops leika frá kl. 9-1. Skiphóll. Hljómsveitin Ásar skemmtir að venju i kvöld til kl. 1, og á morgun til kl. 2. Þórscafé. Opið i kvöld til kl 1. Hljómsveitin Loðmundur leikur. Lindarbær. Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9-1. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggi og Gunnar Páll Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Opið til kl. 1. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar og Björn Þorgeirsson leika fyrir dansi. Tékkneska bifreiða- umboðið, Auðbrekku 44-46, Kópavogi Skoda 110 L árg '70 Skoda 110 L árg '70 Skoda 110 L árg '70 Skoda 100 L árg '70 Skoda 100 L árg '70 Skoda 100 L árg '71 Skoda 100 S árg '70 Skoda Combi árg '72 Skoda Combi árg '68 Skoda 1000 M.B. árg '67 Skoda 1000 M.B. árg '67 Skoda 1000 M.B. árg '66 Skoda 1202 árg '68 Skoda 1202 árg '66. Tékkneska bif- reiöaumboðið/ Auðbrekku 44-46 . Kópavogi. Alveg satt.Skiptir ekki máli hvort það er| Leikurinn sem þeir ætluðu að spila, leikurinn sem þeir spiluðu eða leik urinn sem þeir héldu að þeir værUj aðspila.r-í' Vestan ingskaldi, skúrir. Hiti 6-8 stig. stinn- TILKYNNINGAR Ferðafélagsferðir i kvöld: 1. Þórsmörk 2. Mýrdalur og nágrenni. 3. Landmannalaugar- Veiðivötn Laugardagsmorgun: Botrissúlur Sunnudagsmorgun: Grindaskörð Ferðafélag Islands öldugötu 3 Simar 19533 og 11798 MINNINGARSPJÖLD Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabtíð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i sima 15941. Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. MinningabúðinniiLaugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hlin, Skólavörðustig 18, R. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. ' Minningarkort Flugbiörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá SígufðT Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minningarspjöld Kapellusjóös Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: .. Minningarbúðinni, Laugaveg 56/ Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, ¦ Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliöar- vegi 29, Kópavögl, ÞórCí Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. Elskulegur eiginmaður minn HANNES KJARTANSSON Sendiherra, sem andaðist i New York þann 11. þessa mánaðar,verður jarðsettur frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. júni ki. 1,30 eftir hádegi. Elin Kjartansson og börn. Nemendasamb. ML heldur sinn árlega stúdentafagnað i Útgarði i Glæsibæ sem hefst kl. 20.30 i kvöld. A-ðalfundur félagsins 'iverður haldinn að sama stað og hefst klst. áður. Prestkvennafélag fslands. Aðalfundur Prestkvennafélags íslands verður haldinn i Norræna húsinu, mánudaginn 19. júni n.k. kl. 14.00. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Kvöldferð- in verður farin mánudaginn 19. júni. Vinsamlega tilkynnið þátt- töku fyrir föstudagskvöld i sim- um 16093-14502. SYNINGAR Finnskur listmálari, Juhani Taivaljarvi, heldur málverka- sýningu, 16-18. júni i sýningarsal Iðnaðarmannafélagsins i Kefla- vik. Á sýningunni eru 25 ,,ris- myndir" (relief) og eru allar til sölu á hóflegu verði. Taivaljarvi hefur áður haldið sýningar hér- lendis, bæði i Norræna húsinu og á Selfossi. Hann er natúralisti og myndir hans eru unnar i ein- angrunarplasti, upphleyptar og siðan er strigi klæddur yfir þær og málaðofan i. Sýning Taivaljarvi i Keflavik er opin 16-18. júni frá kl. 16-22. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30 - 16.00 Vegna aukinnar aðsóknar verðursýningin „Norræn grafik" i Norræna húsinu, framlengd til sunnudagskvölds 18. júni. 30 myndir hafa þegar selzt. 13. landsfundur Kvenréttinda- félags Isl. verður settur með ¦ kaffisamsæti i átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn 19. júni kl. 20.30. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin MESSUR Laugarneskirkja. Messa á sunnudag kl. 11 Séra Garðar Svavarsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 11 á sunnudag. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11 á sunnudag. Séra Óskar J. Þor- laksson. Neskirkja. Guðsþjpnusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10.30. Ræðuefni 17. júni. Séra Arelius Nielsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. VISIR SÍMI8BB11 | í PAB | í KVÖLD HEILSUGÆZLA BELLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi lllOO, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVtK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. — fcg gerði merkilega uppgötvun i gærkveldi þegar ckkert var i sjónvarpinu: Við eigum bók! VISIR Apótek fyri* Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 Vikan 10.—16. júni: Laugavegs Apótek og Holts Apótek Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 — 09:00 á Reykjavikursvæðinu er i Stórholti 1. simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. 50 kr. sparnaður. Komið til min og sjáið nýju fatáefnin góðu. Fótin kosta upp- sett 150 kr. —' Að skoða kostar ekkert. Eins og að undanförnu, tökum vér föt til viðgerðar, hreinsunar og pressunar. Rydclsborg, Laufásveg 25. simi 510 Kggcrt Stefánsson býr á Skjaldbreið Vöruhúsið. lokar á morgun kl. 12. — ftg er búinn að fylla fyrir þig tankinn, pabbi. Og hér þarftu ekki að borga nema túkall fyrir litrann. BOGGI — Þið megið ekki taka það illa upp, þó að ég mæti kannski ekki á mánudaginn..."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.