Vísir - 16.06.1972, Blaðsíða 21

Vísir - 16.06.1972, Blaðsíða 21
VÍSIR. Föstudagur 16. júní 1972 21 | ÍDAG |ÍKVÖLP| ÍDAG | í KVÖLPI ÍDAG | «¦ <t ** * .Reykjavik vorra daga" eftir Sjólaug Sveinsdóttir og Tómas Tómasson reykvískir unglingar 1946, I Óskar Gíslason, ljósmyndara. Sjónvarp 17. júní kl. 21,00: Reykjavík vorra daga Kvikmynd um Reykjavík, ára afmœlis borgarinnar islenzk kvikmyndagerð á sér hvorki langa né sam- fellda sögu. En hún er kannski lengri og eilítið merkilegri en marga grunar. Að vísu höfum við ekki komist til vegs og virðingar meðal kvik- myndaþjóða, en ástæðuna má rekja til fleiri aðila heldur en þeirra sem af „tómum áhuga" leiddust út í það fyrirtæki, að hef ja hér kvikmyndagerð. Óskar Gislason, ereinn af þessum áhugamönnum okkar og sá sem einna virkastur hefur verið í gerð kvikmynda hérlendis. Óskar starfar um þessar mundir hjá sjónvarpinu en það sýnir einmitt eina af kvik- myndum hans á morgun 17. júni gerð árið 1946, af Oskari Gíslasyni í tilefni 160 „Reykjavik vorra daga" gerð árið 1946. „Ég byrjaði á þessu svona um 1925, en það var nú bara leikur hjá mér" sagði óskar, i stuttu rabbium kvikmyndirsinar. „Þær voru teknar á 9 1/2 mm. vél þessar myndir sem ég tók þá, en voru nú hvergi sýndar vegna smæðar sinnar. Þetta voru sæmi- lega góðar myndir, svipaðar út- gáfur og 8 mm. myndir eru núna. 1 þá daga voru allar tökuvélar handsnúnar, sem varð,að snúa á vissum hraða, „Það var merkilegt nokk að . maður náði þessum hraða" segir Óskar, og heldur áfram, en það er ekki fyrr en 1944, að fyrsta opinbera myndin sem ég gerði , er sýnd, „Lýöveldishátiðin 1944" á Þing- vóllum. Svo komu fleiri myndir. 1946, þessi sem sjónvarpið sýnir á morgun „Reykjavik vorra daga". Hún er i tveimur köflum og hver kafli um 100 minútur, þannig að öll myndin er nálægt þrem timum i sýningu. Það er jú lengsta mynd sem ég hef gert. Þetta er litmynd, leikin af ungu fólki, Snjóiaugu Sveins- dóttur og Tómasi Tómassyni, sem ferðast um bæinn og skoða sig um, en Reykjav. átti 160 ára afmæli á þessu ári. Það er ekkert tal I myndinni, en Ævar Kvaran talar texta inn á hana. Nú sama ár, held ég, þá tek ég „Björgunarafrekið við Látra- bjarg", sem var upphaflega hálfur annar timi i sýningu en hefur siðan verið stytt niður i þrjú kortér. Næsta langa myndin er svo „Siðasti bærinn i dalnum" 1949, litmynd i fullri sýningar- lengd 1 1/2 timi. „Reykjavikur- ævintýri Bakkabræðra" minnir mig, að ég hafi gert 1951, en fyrsta raunverulega talmyndin min er „Nýtt hlutverk" eftir sögu Hannesar á horninu, VSV. Siðan þá hef ég aðallega gert smámyndir eiginlega engar heillegar myndir svo ég muni eftir. Annars hefur þessi kvik- myndagerð min verið alveg á eigin vegum, þó auðvitað hafi ég fengið hjálp góðra manna. Það var bara tómur áhugi sem bjargaði þessu öllu saman og ég held að þetta hafi yfirleitt staðið undir sér fjárhagslega," sagði Óskar Gislason að lokum. GF borg leikur polka og valsa eftir Jóhann Strauss. 21.30 Útvarpssagan: „Nótt I Blæng" eftir Jón Dan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga" eftir Kristinu Sigfúsdóttur. 22.35 Danslög I 300 ár, — þriðji þáttur. Jón Gröndal kynnir. 23.05 A tólfta tlmanum. Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 17. júni Þjóðhátiðardagur íslendinga. 8.00 Morgunbæn.Séra Þorsteinn B. Gislason fyrrum prófastur flytur. 8.10 íslenzk ættjarðarlög. 9.15 „Völuspá", tónverk eftir David Monrad Johansen. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátið I Reykjavik. a. Hátiðarathöfn við Austur- völl. Lúðrasveit Reykjavik leikur ættjarðarlög. Páll P. Pálsson stj. Formaður þjóð- hátiðarnefndar, Markús örn Autonsson, setur hátiðina. For- seti Islands, dr. Kristján Eld- járn, leggur blómsveig að fót stalli1 Jóns Sigurðssonar. Ólaf- ur Jóhannesson forsætisráö- herra flytur ávarp. Avarp Fjallkonunnar. Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Garðars Cortes. b. Guös- þjónusta I Dómkirkjunni kl. 11.15. Séra Leó Júliusson pró- fastur á Borg messar. Halldór Vilhelmsson og Dómkórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. 14.30 „Þar komu Gissur og Geir..." — og síðan margir fleiri. Einn þeirra, Jökull Jakobsson, finnur m.a. að máli formann Þingvallanefndar, Eystein Jónsson. 15.25 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Ungt lista fólk. Nemendur i Barnamúslk- skólanum í Reykjavik flytja islenzk og erlend lög. 16.45 Barnatimi: „Óvenjuleg úti- lega", leikrit eftir Ingibjörgu Þorbergs.Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hornin gjalla. Lúðrasveit Keflavikur leikur vor- og sum- arlög. Jónas Dagbjartsson stj. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi. 19.45 Alþingishátlðarkantata Páls - Isólfssonar. Flytjendur: Guð- mundur Jónsson, Karlakórinn Fóstbræður, Söngsveitin FIl- harmónia, Sinfóníuhljómsveit Islands og Þorsteinn ö. Stephensen, sem hefur fram- sögn. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. 20.30 „Skyldi manninum ekki leiðast að láta krossfesta sig?" Dagskrá frá listahátið i Reykja- vik úr verkum Steins Steinarrs í samantekt Sveins Einarsson- ar leikhússtjóra, sem flytur inn- gangsorð. / Flytjendur: Agúst Guðmundsson, Kjartan Ragnarsson, Kristln A. Ólafsdóttir, Kristín Anna Þór- arinsdóttir, Óskar Halldórs- son, Gunnar Jónsson sem leikur á gitar, og Reynir Jónasson, sem leikur á harmoniku. 21.45 Fornir dansar, hljómsveit- árverk eftir Jón Asgeirsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Útvarpað frá útidansleikjum á götum Reykjavikur og leikin danslög af hijómþlötum. 02.00 Dagskrariok. SUNNUDAGUR 18. júni 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands flytúr ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. *«fe* spa m -tt ¦5 •tt ¦» ¦ft •»• •ít -tt ¦» ¦ft -tt ¦» ¦5 ¦d ¦5 ¦n -5 <t -tt -tt ¦n ¦» •tt <t ¦tt ¦5 •5 £ ¦5 ¦» -tt « ¦» -tt ¦tt ¦tt ¦g ¦tt * ¦» -tt ¦tt ¦» -tt ¦tt ¦» -tt -» -tt ¦tt ¦tt ¦tt •&• * ¦» -tt -tt ¦ft (-tt -tt -tt -tt -tt ¦Ct -tt -tt -tt -tt -5 -tt -» -tt -tt -tt -tt ¦ít ¦ít -tt <t -tt -tt -tt Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Skemmtilegur * dagur og notadrjúgur á sinn hátt, þó að það verði ekki i peningalegu lilliti. Annriki mikið upp úr hádeginu og fram eftir. Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. jiini. Hrúturinn,21. marz—20.april. Það bendir allt til þess að dagurinn geti orðið allgóður, þrátt fyrir mikið annriki og vafstur. Ekki hvað sizt þegar liður á kvöldið. Nautið, 21. april— 21. mai. Hafðu náið samráð við fjölskylduna og þina nánustu i dag, einkum ef um ferðalag er að ræða, annars er hætt við að þú sætir gagnrýni siðar. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Þetta getur orðið góður dagur, þrátt fyrir talsvert annriki.einkum þegar á liður, og sennilega að miklu leyti annarra vegna. Krabbinn,22. júni—23. júli. Taktu ekki fyllilega mark á fréttum og fullyrðingum fólks i kring um þig i dag, það er ekki óliklegt að eitthvað reynist þar saman við siðar. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Það bendir allt til þess að þetta verði mikill annrikisdagur, en ef þú hefur ferðalag i hyggju, skaltu reyna að leggja af stað fyrri hluta dags. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Það Htur út fyrir að þér verði falinn einhver undirbúningur, og ættirðu að hafa náið samráð viö alla viðkomandi i þvi sambandi. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það bendir margt til þess að þú komizt i kynni við einhverja skemmtilega aðila af gagnstæða kyninu er á liður, og á það einkum við yngri kynslóðina. Drekinn.24. okt,—22. nóv. Vera má að útlitið i sambandi við einhverjar framkvæmdir, verði ekki sem bezt um tima, en allt mun þó ganga samkvæmt áætlun áður en lýkur. Bogmaðurinn,23. nóv—21. des. Góður dagur og skemrhtilegur, bæði heima og heiman, en getur þó orðið dálitið erfiður á ferðalagi, þó ekki svo að það dragi úr ánægjunni. Steingeitin,22. des.—20. jan. Þú hefur um ýmis- legt að velja i dag, og ef til vill verður það nokkur vandi fyrir þig að komast hjá að móðga engan i þvi sambandi. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Þaö er ekki ólik- legt að þú lendir i einhverju vafstri fyrri hluta dagsins, en eftir það mun allt ganga samkvæmt áætfun að kalla... <t ¦tt ¦tt ¦tt ¦tt -ti ¦tt -tt ¦Ct -tt ¦tt ¦tt -tt ¦tt ¦tt ^^^JfJ?9^9v^999^^^9^^<19^J?í1íLJ?J?J?í1999í1ví1I?ítvJ?í1í1J?-tI 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft. láð og lögur. Eyþór Einarsson grasafræðingur talar um gróðurfar I Skafta- felli. 10.45 tslenzk einsöngslög. Krist- inn Hallsson syngur lög eftir Sigurð Agústsson, Gylfa Þ. Gislason, Jón Benediktsso'n, lngólf Sveinsson o.fl. 11.00 Messa i Húsavikurkirkju. (Hljóðr. 9. aprll s.l.) Prestur Séra Björn H. Jónsson. Organ- leikari: Steingrimur Sigfússori; 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir. llall- grimur Jónasson rithöfundur talar um útsýnisstaði á norður- leið. 14.00 Miðdegistónleikar frá hollenzka útvarpinu. 15.05 „Fiðlarinn á þakinu". 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Olga Guðrún Arnadóttir stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með pólsku söngkonunni Bogna Sokorska. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bækur og bókmenntir. Hjörtur Pálsson innir Njörð P. Njarðvik lektor sagna um bók- menntalif i Sviþjóð. 20.00 Frá afmælissamsöng Karlakórsins Geysis 20. fyrra mánaðar. ,20.50 tslenzkir barnabókahöf- undar I: Haraldur Hannesson hagfræöingur talar um Jon Sveinsson, Nonna og velur til lestrar kafla úr verkum hans. 21.30 Arið 1940: siðari hluti. Helztu atburðir ársins rifjaöir upp I tali og tónum. Jónas Jónasson tók saman. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.