Vísir - 16.06.1972, Síða 22

Vísir - 16.06.1972, Síða 22
22 ' VÍSIR. Föstudagur 16. júni 1972 TIL SÖLU Tækifærisverð. Tvær ágætar springdýnur i hjónarúm til sölu á Hagamel, 46stærð 184x77. Uppl. i sima 10762. Til sölu nýdönsk ullarkápa (heils- árs). Nuddtæki á 1000 kr. Gylltir skór nr. 36 á kr. 600 Simi 82836. Til söluljósbrún hárkolla, ónotuð. Verð kr. 3. þús. Uppl. i sima 25883 eftir kl. 5. HJOL-VAGNAR Til sölu góð skermkerra og burðarrúm Uppl. i sima 81415. Barnakerra méð skerm óskast keypt. Uppl. i sima 82259. Silver Cross.Barnavagn til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 36549 eftirkl. 18.00 i dag og næstu daga. Mótorhjól. Honda CB 350 árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 32255 eftir kl. 7. Notuð gólfteppi til sölu. Upplýsingar i sima 15368. Til sölu 52ja ára gamlar spjald- hurðir og lamir, fyrir þann er hefur dálæti á gömlu með nýju. Simi 31224. Til sölu 18-20 ha. utanborðsmótor, .sem nýr, ásamt bát á trailer. Uppl. i sima 82686 i dag og morgun. Til sölu hátalarar á mjög hag- stæðu verði. Uppl. næstu daga i sima 14568. Til sölu. Minolta kvikmyndavél, litið notuð, á hálfvirði. Simi 11740. Til sölu vegna flutnings sjónvarp með FM útvarpi. Einnig sima- bekkur. Uppl. i sima 43934. Framus kassagitar til sölu. Uppl. i sima 40395 eftir kl. 8 næstu kvöld. Telpureiðhjól og kvenreiðhjól til sölu, Hamrahlið 37. óska eftir að leigja barnakerru i ca. 2 mánuði. Uppl. i sima 14738. Vcl með farinskermkerra, Silver Cross, til sölu. Simi 21491. Til sölu vcl með farinn barna- vagn. Uppl. i sima 52710. HEIMIUSTÆKI Servis þvottavél með suðu til sölu. Uppl. i sima 10882 eftir kl. 8. 15 ára BOSCII isskápuri góðu lagi til sölu á 5 þús. Simi 20636. Til siilu Kelvinator isskápur og Atlas frystiskápur. Mjög vel með farið. Uppl. i sima 40081 og 40093. BÍLAVIÐSKIPTI Trabant '67 til sölu, Góður bill. Uppl. i sima 52069 eítir kl. 6. Til siilu Kuba Imperial stereo útvarp með tveimur sérstæðum hátölurum og plötuspilara. Uppl. i sima 52157. Ilimm kvikmyndavél til sölu, einnig litið drengjareiðhjól. Uppl. i sima 15642 eftir kl. 17,00. Ilúsdýraáburður til sölu. Simi 84156.' Vinsælu kommóðurnar fást á Hörpugötu 13b, bæði úr eik og tekkfæn, 5 og 6 skúffu. Uppl. i sima 23829. Túnþiikur til siilu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 9 til 2 og 7,30 til 11 á kvöldin. Flöturá grafreiti ásamt uppistöð- um fást á Rauðarárstig 26. Simi 10217. Skoda Oktavia ’65 til sölu. Skoðaður ’72. Góður bill. Tæki- færisverð. Uppl. i sima 26973. Opel til sölu.Opel vél, Simi 30634 eftir kl. 20.00 i kvöld og allan daginn á morgun. óska cftirgólfskiptum girkassa i Chervolet fólksbifreið. Uppl. i sima 86738 eftir kl. 6. Til siilu Bcdford vörubifreið 8 tonn. Bill i sérflokki á góðu verði. Uppl. i sima 86738 eftir kl. 6. Volvo 1957 til sölu. Uppl. i sima 66184. Til sölu aftanikerra fyrir bil, Uppl. i sima 32960. Volkswagen árg. ’60 til sölu. Ný skoðaður á nýlegum dekkjum. Selst með númeri. Uppl. á Flóka- götu 23, kjallara. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. eftir kl. 6. simi 34292. Kaup — Sala. Viljum kaupa eða selja i umboðssölu falleg hús- gögn, helzt antik. Einnig list- muni, góð málverk og gamlar bækur. Afgreiðslutimi kl. 1 til 6 virka daga. Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar, Týsgötu 3, simi 17602. Málverka- salan. ÓSKAST KEYPT Vcl með fariðameriskt barnarúm óskast til kaups. Uppl. i sima 11996 milli kl. 5 og 8. Vil kaupa 4stk. spjaldahurðir 70 cm. breiðar Simi 43031. FATNADUR Ný gráköflótt herraföt til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 23552. Mikið úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfirdekkjum hnappa. Munið sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6, simi 25760. Vauxhall Victor ’63 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Selzt ódýrt. Alls konar skipti möguleg. Simi 52462. 2Volvo Iluctt Stationbilar árgerð ’55 og ’56 til sölu, Góð vél, gikassar, drif. Góð dekk. Uppl. i sima 81742 eftir kl. 7. Til siiluer Benz 180 árg. ’56, mjög ódýrt. Einnig (19 tommu) sjónvarp á gjafverði. Uppl. i sima 11042 eftir kl. 8 á kvöldin. Til siiluSkoda Oktavia ’65 i mjög góðu lagi. Ný skoðaður. A sama stað er til sölu hraðbátur með 28 ha vél Uppl. i sima 40197 eftir kl. 19. Tilsölu viirubilarM. Benz 1413 ’68 10 tonn, M. Benz 1413 ’65 8,5 tonn, M. Benz 1113 ’65 6,5 tonn, Volvo F- 85 ’66 8,4 tonn, Bedfórd’ ’62—’63—’64—’68 6,8 tonn, Ford D 500 '66 stálpallur 4 tonn, MAN ’64 og ’65 7,5—8 tonn. Uppl. i sima 52157. i Rússajeppa. Millikassi og gir- kassi i Rússajeppa i mjög góðu standi er til sölu. Einnig Bronko vél með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 13412. Kl. 20—22 á föstudag. Kápusalan Skúlagötu 51, gengið inn frá Skúlagötu. Seljum þessa dagana úrval af módel-terylene- kápum, aðallega nr. 36-38, Camelkápur, nr. 40, drengjakáp- ur, nr. 32-36, terylenefni, fóður- efni og svampefni, ennfremur stuttar terylenebuxur á kvenfólk. Selst ódýrt. Ilerrajakkar 2.500.Herrafrakkar 3.000» Herrabuxur frá 800. Man- settskyrtur á kr. 475. og margt fleira. Ódýri markaðurinn. Litli Skógur.Snorrabraut 22. Til sölu varahlutiri Trader vöru- bil, 6 cyl. vél og girkassi komplet, sturtur og stálpallur, hásing komplet meö felgum ef vill, grind og framöxull, nýtt togstangar- stýri. Uppl. i sima 52157. Sætisbak i VW ’70—’72. Óska eftir að kaupa sætisbak, bilstjórameg- in i V.W. árgerð ’70—’72. Uppl. i sima 41821 eftir kl. 19. Til sölu Opel Rekord árg. ’59. Verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 51625. Ford ’54.Til sölu 8 cyl. Ford ’54 i þvi ástandi sem hann er nú. Þarfnast litilsháttar viðgerðar fyrir gangsetningu (ATH) Mikið af fylgihlutum nýjum og gömlum. Selzt á sanngjörnu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 18521 kl. 7—10 i kvöld og næstu kvöld. Bilaeigendur athugið: Sjálf- viðgerðarþjónusta, gufuþvottur, sprautunaraðstaða, kranabila- þjónusta opin allan sólarhringinn. B.F.D. Björgunarfélagiö Dragi, Melbraut 26, Hafnarfirði. Til sölu Chervolet ’58. Uppl. i sima 14446 á kvöldin. HÚSNÆÐI í BOÐI 4ra hcrbergja ibúð til leigu til 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Simi 23271. 2ja herbergja nýleg ibúð til leigu. Teppi, simi og loftljós. Fyrir- framgreiðsla 12 mán. Reglusemi og góö umgengi áskilin. Tilboð sendist Visi fyrir mánuddags- vköld merkt „Vesturbær 5349.” HÚSNÆÐI ÓSKAST Ilalló. Þið sem viljið leigja tveimur konum ibúð. Vinsamleg- ast hringið i sima 24041 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona með 1 barnóskar eftir ibúð. Uppl. i sima 10471 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilver getur leigt barnlausum hjónum tveggja herbergja ibúð. Alger reglusemi. Uppl. i sima 32763. Iönaöarhúsnæöi óskast fyrir hreinlegan iðnað, ca. 60-100 fm. Uppl. i sima 15738 og 21485. Fullorðinn einhleypur maöur óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 25899 milli kl. 9 og 16.00. ibúð óskast til leigu næsta vetur, írá 1. sept—1. fúní 2 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir júli ’72, merkt „VETRARLEÍGA”. Strax! Viöskiptafræöinemi óskar eftir ibúð strax. Er með konu og þrjú börn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. veittar i simum 14639 og 14613. Ensk stúlka óskar eftir herbergi eða litilli ibúð strax. Uppl. i sima 38900, lina 36 kl. 9-5. Ég cr 22ára gömul, reglusöm og hreinleg. Mig vantar herbergi eða ibúð. Þeir sem geta hjáipað mér vinsamlegast hringi sima 86331 milli kl. 6-8 næstu kvöld. 2 systur með 2 börn óska eftir litilli ibúð strax. Uppl. i sima 25899. milli 1-3 á daginn. Eldri hjón vantar 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 85829. Ilerbergi óskast til leigu, sem • fyrst, fyrir ungan mann. Uppl. i sima 82958. óska að taka á leigu sumar- bústað i nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sima 83347. Reglusöm eldri kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir mánaðamót n.k. örugg greiðsla. Uppl. i sima 84652. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir herbergi til leigu Uppl. i sima 51326 eftir kl. 5. Fyrirfram- greiðsia ef óskað er. 18 ára stúlka óskar eftir her- bergi. Helzt i nágrenni við Hótel Sögu. Uppl. i sima 26107. Leigubilstjóri óskar eftir herbergi i Hafnarfirði. Helzt forstofu- eða súðarherbergi. Vinsamlegast hringið i sima 51919. Ungur maöurutan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi i Kópavogi, helzt i Austurbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 42344 eftir kl. 7 á kvöldin. l-3ja herbergja ibúð óskast nú þegar. Simi 35577 eftir kl. 4. Húsráöendur. Óska eftir rúm- góðri 2ja herbergja ibúð, eða ráðskonustöðu. Uppl. i sima 18552 eftir kl. 6. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu. Fjórir fullorðnir i heimili. Allt reglufólk. Uppl. i sima 23236 eftir kl. 18. á kvöldin hjá Jónasi Bjarnasyni járnamanni. Ungur og reglusamður maður utan af landi óskar eftir herbergi Uppl. i sima 38678 eftir kl. 7. •lúsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. ATVINNA í Barngóö og dugieg 12 ára telpa óskar eftir vinnu Uppl. i sima 15386. Tvitug stúlka óskareftir atvinnu strax. Er vön skrifstofustörfum. Mjög góð ensku og vélritunar- kunnátta. Simi 26591 eftir kl. 7. Simi 51290. Fulloröin kona óskar eftir vinnu nokkra tima á dag, um lengri eða skemmri tima. I Reykjavik, Hafnafirði eða nágrenni. Uppl. i sima 50833 milli kl. 4-8 i kvöld. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðum bát, Reglumaður. Simi 51461. Maður vanur trésmiði óskar eftir vinnu. Simi 51461. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast strax. Helgakjör Hamra- hlið 25. Ræstingakona óskast nú þegar i verzlun, Uppl. i sima 84750 frá kl. 18—20. Kona óskasttil eldhússtarfa, ekki helgarvinna. Hótel Vik. Vantar góða reglusgma stúlku á veitingahús úti á landi. Helzt fullkomna konu. Simi 37333 föstu- dagskvöld eftir kl. 7. SAFNARINN Kaupum isl. frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDID Kvenúr fannst siðast liðinn mánudag. Uppl. i sima 12652 eftir kl. 8. BARNAGÆZLA 13 ára stúlkaóskar eftir vist. Simi 82226. Telpa óskast til að gæta Iitils drengs i sumar uppi i sveit. Uppl. i sima 85421 eftir kl. 7. Barngóðstúlka óskast til að gæta 3 1/2 árs drengs. Uppl. föstudags- kvöld i sima 85623. Ég er 10 ára stelpa og hef mjög gaman af litlum börnum. Ef ykkur vantar barnfóstru fyrir 1-2 ára, þá hringið i sima 42808 eða 17267. Kona i Árbæjarhverfi óskar að taka börn i gæzlu á daginn. Hefur leyfi. Simi 81912. YMISLEGT Tek að mér allskyns glugga- útstillingar. Nýútskrifaður frá Danmörku. Simi 17044 milli kl. 10 og 12 f.h. ÞJONUSTA Húsaviðgerðir. Tek að mér að skipta um þök, steypi upp rennur og geri við glugga. Simi 18421. 'Húseigendur. Stolt hvers húseig-' anda er falleg útidyrahúrð. Tek að mér að slipa og lakka hurðirt Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. Traktorspressa til leigu. Simi 50482. J.C.B.grafa til leigu. Uppl. i sima 82098 og 17293. LAUST EMBÆTTI er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i vistfræði (ökólógiu) i verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla islands (liffræðiskor) er laust til umsókn- ar. Umsóknarfrestur til 12. júli 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 13. júni 1972. Miðlum i gegn um síma okkar góðum bilahlutum. Mótórum girkössum, drifum, boddyhlutum. Hlutirnir séu geymdir inni og seljendur ábyrgist notagildi þeirra. Simi 22767 milli kl. 20 til 22. Sölumiðstöð bifreiða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.