Vísir - 16.06.1972, Side 23

Vísir - 16.06.1972, Side 23
VtSIR. Föstudagur 16. júní 1972 23 ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vouge, ökuskóli og öll prófgögn er óskaö er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla—Æfingartimar. Kenni á Ford Cortinu ’71 Nokkrir nemendur geta byrjaö nú þegar. ökuskó1 i - prófgögn . Jón Bjarnason simi 86184. ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaöa, eftirsótta Toyota Special árg. '72. ökuskóli og prófgögn, ef óskaö er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiö Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá, sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. Lærið aksturá nýja Cortinu. öku- skóli ásamt útvegun prófgagna, ef óskað er. Snorri Bjarnason, simi 19975. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1302 L.S. ’72. Tek fólk i æfingatima, aöstoða við endurnýjun ökuskirteina. öll prófgögn á sama stað. Timar eftir samkomulagi. Jón Pétusson. Simi 2-3-5-7-9. Lærið að aka Cortinu. öll próf- gögn útveguð i fullkomnum öku- skóla, ef óskað er. Gnðbrandur Bogason. Simi 23811. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stéfáns Pétursson. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinn.u. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Simi 19729. KENNSLA Tungumál — Hraöritun. Kenni allt sumariö ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar og verzlunarbréfa- skriftir. Bý undir landspróf, stúdentsprófj dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. Sveinn Árnason H.F VÉLALEIGA S. 32160 EFNALAUGAR Þvoum þvottinn, hreinsum fötin, pressum fötin, kilóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, ■ blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7. Simi 12337. Ennfremur móttaka Flýtir,, Arnarhrauni 21, Hafnar- firði. FYRIR VEIDINIENN Veiðimenn. Lax og silungsmaðk- ar til sölu. Simar 20108 og 23229 eftir kl. 7 e.h. Lax og silungsmaðkar til sölu i Njörvasundi 17, simi 35995. Geymið auglýsinguna. Athugið! Auglýsinga- deild VÍSrS er að Hverfis- götu 32 1 VÍSIR 1 BBSBBKBH ■ SÍfVII 86611 BL0MAHUSIÐ Skipholti 37 simi 83070 Stúdenta- biómaskreytingar Blómum raðað i blómvendi og aðrar skreytingar, af skreytinga- meistara mar gr a með ára | Pantið tímanlego. j Munið Gíró-þjónustuna Engiandi ‘starfsreynslu frá Danmörku, Þýskalandi og INNHEIMTUMAÐUR Dagblaðið Visir óskar að ráða innheimtu- mann. Viðkomandi þarf að hafa rúm- góðan bil til umráða. Umsóknir ásamt greinargóðum upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt „INNHEIMTA” ÞJONUSTA Trésmiði. Byggjum hús og önnur mannvirki. Smiðum eldhús, klæða- skápa, útihurðir, glugga og alla aðra smiði. Vönduð vinna og efni. Siminn er 82923. Geymið auglýsinguna. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eftir kl. 18 virka daga. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum viö sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Ú t i h u r ð i r Látið okkur annast viðhalds- vinnu a útihurðum yðar og harðviðarklæðningum. Aherzla er lögð á mjög vandaða vinnu. Uppl. i sima 24663. — Harðviðar klæðningar Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á sjðnvarpsloftnetum. Simi 83991. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir KATHREIN sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir °8fjolbýlishús. S*ENTOFON kallkerfi SRA talstöðvar fyrir leigubila. KONEL talstöövar fyrir langferðabila. Allar nánari upplýsingar munum vér fúslega veita. Georg Asmundason & Co., Suöurlandsbraut 10 — simi 35277. Heimilistækjaviðgerðir Viögeröir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öör- um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viðgeröir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ölasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasími 18667. Hús gagna viðgerðir Viögerðir á gömlum húsgögnum, bæsuö, og póleruö. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höföavik viö Sætún. Simi 23912. Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar geröir sjónvárps- tækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86 Simi 21766. Sjónvarpsloftnet — Útvapsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og Reykjavikursjonvarpiö ásamt mögnurum, uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet I sambýlishús gegn föstu verðtilboöi, ef óskað er, útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVAPRSMBÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiöna I sima 34022 kl. 9-12 f.h. Sprunguviðgerðir, simi 20833 Þéttum sprungur i steinveggjum. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. I hádeginu og kl. 7 - 8.30 á kvöldin I sima 20833. Fataskápar Smiöa fataskápa I svefnherbergi, forstofur og barnaher- bergi. Simi 81777 Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgö tekin á efni og vinnu. Leitiö tilboöa. Sprunguviðgeröir I sima 26793. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp þakrennur og berum I, þéttum sprungur i veggjum. Vanir menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7 Tökum að okkur sprunguviðgerðir þéttingar á steyptum rennum og glerisetningar. Þéttum einnig lek þök. Gerum,einnig gamlar útihurðir sem nýjar. Hurfiir & Póstar, slriii 23347. Húsmæður, einstaklingar, fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, getur veriö tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir Siðu- múla 12, simi 31460. Loftpressa Traktorsloftpressa til leigu. Uppl. i sima 51806 eftir kl. 7 á kvöldin. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl I sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiö aug,- lýsinguna. Garðahreppur- Hafnfirðingar— Kópavogsbúar: Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og áferðarfallegar. Stærðir 40x40 50x50. Uppl. á staðnum i Hellugeröinni viö Stórás, Garðahreppi, og I sima 40020 eftir kl. 4. Loftpressa til leigu. Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar I Hafnarfirði, Garðahreppi og viðar. Þóröur Sigurðsson, simi 42679. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur meö hinu góöa og þaul- reynda gúmmfþéttiefni, þankitti. Fljót og góö þjónusta. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. KAUP —SALA ömmu gardínustangir, bast sólgardinur. Bambus dyrahengi og fyrir glugga 14. litum. Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval. Olfalda kústar, fjaörakústar, galdrakústar. óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur. Taukörfur, blaöagrindur og körfur I þúsundatali. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin, Gjafahúsið Skólavörðustlg 8 og Laugaveg 11 (Smiöjustlgsmegin )

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.