Alþýðublaðið - 26.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ farið hér með byssur til þess að íiota þser á meðborgara tías. ? Nei, það eru einmitt mennirnir, sera Morguublaðið mælir með Það eru tveir hvftliðar á þeim lista öullfoss kom í nótt frá út- lpndum og Vestmannaeyjum. ísflskssala. Skúli fógeti hefir aeit íyrir 1400 pd sterl. og Gyifi íyrir 1990 Hjósið þá menn i bæjarstjórn, sem ekki yilja lata nota útsvörin sem lögð eru á verkalýðiaia tsl þess að halda heildsölum og lpg fræðingum bæjarins veizlu fyrír, eða til þess að gefa kónginum að borða, sem nóg heíir fyrirl „Yerkamaðnrinn'' Nýir kaup endur héf etu nu orðnir 112 — Það er því komið fram yfir hundr aðið, sem Jafnaðarmannafélagið.ein setti sér að ná fyrir minna en vik < I Áfram þá, að koma tölunni upp í tvö hnndruð. Afram félaga'I Samtal. — Heyrðu Stjáni, bverti ætlar þú núna að kjósa? — Stfáni: Hvern eg ætla að kjósa? Nú, auðvitað kýs eg þá sem herforingjanafnið berá, hann Björn og hann Jónatan. Ef eg kýs þá ekki, gct eg búist við að veiða skotinn. Annars er nú, svona þér að segja, önnur ástæða Síka: Það er gott að hafa pen ing.ráð, er það ekki? — Mutnmi: Jú ú, en. það getur kostað mann bæði fangelsi og kosningarréttar missi, að þiggja mútur. — Stjáni: Qg ekki er eg nú svo kræddur um það Hvitíiðsrnir flæktmt fuliir um göturnar með „lögregluskip- ucs-rbiéfið" f vasanum, og íetigu enga refsingu íyrír. EJrs, pg mér yrði þá hegnt 'fyHr að þiggfa oiútur. Og fari böivað, eg held ekki — Jæja, Stjáni minn, kjóst þú bara þá með hvfta bandið og dökku sálina, eg kýs þá ekki. Þek mega nú dumpa, gálgafugl arnir þeir. z. Inflúenzan. Frá Grimsby er bkðinu ritað 15 jan£aí.- ,Ia$U" enzan er nú í flestum borguia hér í Engkndi og mjög slæm viða; einna verst er hún í Londpn, og hér í Grimsby Mjög margt deyr vikulega, aðallega böin og aldrað fólk. í sumum húsum hafa allir lagst f einn og öll sjúkrahús eru full, svo mestu vandræði bljótast af" Úr gama bréfl. „Fiskverð er hér fremur gott, og var ágætt síð ustu viku, en hefir heldur lækkað núna. Hér er óvenju kalt um þessar mundir, og allonkill snjór á götunum, og í dag var sfórhrfð og herkjufrost." „Pað árar yel fyrir ykknr núna", sagði einu smali Stefnis Dodda Vísislistans í gær við einn alþýðuflokksmann. „Na, hvernig þa?" „Jú, atvinnuleysið " — Þetta er gott dæmi um hugsunarhátt sðstandenda borgatalistans. Að hugsa sér annað eins, að tala um að „vel ári" fyrir alþýðunni, þeg ar hún stynur undir sultarokinu, sem auðvaldið hefir lagt henni á herðar. Sjúkrasamlag Beykjaríknr. Skpðunarlæknir próf. S«m. Bjara- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónssqn, Bergstaðastræti 3, sam Isgstími kl. 6—8 e. h. ^jálparstöð Hjúkrunarféiagsini Lfkn er opin ssm hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. k Þriðjudaga . . . —. 5 — 6 e. & Mtðvikudaga . . — 3 — 4 e. h Föstudaga .... — 5 — 6 e. k Langardaga . . . — 3 — 4 e, h. tSr sveitinni. Þorvaldur á Sauðanesi var eitt sinn um vetur staddur á Silfra stöðum hjá kunningja sfnum. — Meðan hann var fjarverandi upp í Skstgafirði, hrintu Látrabræður 36 sauðum er Þorvaldur áttí fram af björgum, og á sjó í knd.ttæð um viadi nýjum sexæringi er Þor valdur átti. Þegar Þorvaidur kom heim sagði konan honum grátandi tíðindin, þá mælti Þorvaldur: „Hirðum ekki hót urr> grát þó hickkvi nokkuð af auði, þá-sk&I efíu f annaa bát og ala «pp síýja sauði". Er sagt að fljótt hafi orðið um þá báða Lítrabræður árið eftir, og að þeir hefðu þar teklð laun fyrir nfdingsverkið. AlþýðuTÍsnr úr Eyjaflrði. Lag: „ó hve dýrðieg er að sjá." í Öxcafdli lifir Ijós, Silja þar er komin í fjós Þorsteinn gamli er hættur að heyja, hann ætlar að fara að deyja, :,: þ«ð er lfka kouiið kvöld :,: Vftan sögð eftir sama Benedikt og orti faliegu vfsuna: Arsól gljár við unnar svið opið báiu skrúða, ræðir smára, rjóðan við rósin táraprúða. Ki.il var að segja dá stórum hpi er rekið hafði í ungdæmi hans. Karl: „30 til 40 kerlingar fóru inn f augnatpftina, með skjóður sinar, til að kroppa þar fitu". Kerling haas: „Láltu ekki nokk- íirn lifandi msnn heyra þessa vit> Ieysu." K*rí: „Svei mér þá alla daga, altjend voru þær þrjár, fjórar." Karl sagði við kerlingu sína: „Hvað verður af öilusn gömlu tunglunufn heiliin?" % Hún: „Hvsð heldurðu að cg viti um það, ekki et eg þau." _ Nýkpmið: Lille Sommerfugl — Skárgárds- flickan — Tivoli Revuen. P.ötur, albúm, — nálar og varastykki f jéSfserahus R-víktsr. H.f. Verzlun ,,HMf»' . HverfÍBgötu 56 A. Tanblámi 15—18 aura, Stlvelai, ágæt tegund, pk. á 0,65. Stanga- Sápa, óvenju ódýr Sólskinssáp- an aiþekta. Sápndnft, sótthreins andi, á 0,30 pakninn. Pvotta- bretti, rcjög sterk. Tanklemmnr o. w. fl. til þrifnáðar og þægind?. AíþbL kostar i kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.