Vísir - 01.08.1972, Side 20

Vísir - 01.08.1972, Side 20
l>riöjudagur 1. ágúst 1972 Stálu vél úr bíl fyrir ári — en upp komast svik um síðir Upp komast svik um siöir, segir gamla máltækiö, og nýlega upplýsti rannsóknar- lögreglan i llatnarfiröi þjófnaö, sem framinn vará páskunum i fyrra. bá hafði verið stolið vél og sætum úr Volkswagen-bifreið suður á Reykjanesi. Billinn hafði staðið þar fyrir utan bústaö vitavarðarins, sem einn morguninn kom að honum vélar- og sætislausum. I ljós kom, að þarna voru að verki i skjóli myrkurs þrir piltar úr Keflavik, sem höfðu sett vélina og sætin i bil, sem þeir áttu sjálfir. Það var Gróa á Leiti, sem kom lögreglunni á sporið, þegar upp gaus kvittur um, hvar vélin mundi niðurkomin. En þegar hafðist upp á vélinni voru piltarnir búnið að eyði- leggja hana. — GP Tollgœzlan hefur enga aðstððu til að hindra eiturlyf jasmygl — Vonlaust verk meðan skortir sérþjálfað fólk og tœki, segir yfirtollvörðurinn á Keflavíkurflugvelli „Það er nánast von- laust að koma i veg fyr- ir eiturlyf jasmygl meðan okkur er ekki sköpuð nein aðstaða til rannsóknar á lyfjum. Ilikisvaldið hefur livorki látið i té fé eða tæki til að halda uppi el'tirliti” sagði Friðrik Sigíússon yfirtoílvörð- ur á Keflavikurflug- velli i samtali við Visi i gær. Staðreyndin er sú að á hverj- um degi geta menn smyglað til landsins birgðum af eiturlyfjum án þess að tollgæzlan hafi möguleika á að koma i veg fyrir slikt smygl. Blaðamaður Visis fékk að skoða sýnishorn af hin- um ýmsu tegundum eiturlyfja, sem yfirtollvörðurinn hafði undir höndum. Mikið af þvi gat eins verið meinlausar vitamins- pillur eða magnyl eftir útlitinu að dæma. Tollverðirnir hafa ekki fengið sérstaka þjálfun i að greina milli lyfja og eiturlyfja, enda krefst slikt i raun og veru sérstakrar menntunar. Á fjár lögum yfirstandandi árs voru veittar litlar 700 þúsundir til að koma i veg fyrir smygl á eitur- lyfjum. Þessi upphæð nægir til að fæða hasshundinn og gæzlu mann hans, en þótt það se góðra gjalda vert er ekki hægt að búast við að hundurinn og sá sem gætir hans geti komið i veg fyrir allt eiturlyfjasmygl. „Þrátt fyrir stór orð og fögur fyrirheit er þetta ekkert annað en hálfkák þessi leit að eitur- lyfjum. Ef við hefðum hér rannsóknartæki og sérþjálfað fólk væri etthvað hægt að gera, en eins og ástandið er núna stöndum við uppi varnarlausir gegn þessari hættu” sagði Friö- rik yfirtollvörður. Vitað er að talsvert magn af LSD kemur inn i landið i hverri viku svo dæmi sé tekið, en hasshundurinn er ekki þjálfaður i að þefa slikt uppi og ekki aöstaða til að greina slikt efni á flugvellinum nema i mjög takmörkuðum mæli. —sr. Gullskipið ó Skeiðarársandi: FARMUR UPP A MILUARD? Endastakkst í gjótu lhúum ú Álftanesi lcizl ekki á hlikiina, þegar þeir sáu hifrciö koina á inikiíli ferö eflir Álflanes- veginum kl. 19.25 i gær, og skyndilega flcyta kcrlingar og endastingasl úl af veginum lil inóls viö llraunborg. „Það lifir enginn þetta af,” tautaði einhver fyrir munni sér um leið og hann seildist i simann, að tilkynna lögreglunni um óhappið. Billinn þeyttist út fyrir veginn og endastakkst beint ofan i gjótu. Gjótan var sem betur fer, hvorki djúp né breið. En út úr flakinu skreið þó ökumaöurinn, stráheill og hafði varla hlotið skrámu. Hann var einn á ferð. Billinn var hinsvegar ekki svip- ur hjá sjón. — GP. „Nokkurn veginn öruggt að þeir tefli í dag/' segir Schmid „fcg lief ekki fengiö neina bciöni frá kcppendum uin að fresta skákinni i dag", sagði Lotliar Sclunid þegar Visir liaföi sainband viö hanu i morgun. „Ef ég verö ekki búinn að fá ITestunarbeiöni kl. 12 veröur örugglega teflt. en persónulega er ég nokkurn veginn viss, aö báðir inuni mæta til leiks i dag og skákin liefjist eins og gert er ráö fyrir kl. 5 i llöllinni." GK liinn dýrmæti farmur gull- skipsins, scm nú er vcrið aö gcra lokalcit aö austur á Skciöarár- sandi, var á sinum tíma metinn á 12 „tunnur gulls”, samkvæmt gömlum hcimildum. Viö höfum nú reynt að meta verðgildi farms- ins miöaö við núverandi gullverð, en i dag er gullkilóiö metið á um 2110 þúsund krónur, eöa sama verö og „gulltunnan” var metin á um 1920 (samkv. oröabók Blöndals). Má gera ráö fyrir að hver „gull- tunna” sé amk. 100 kiló (gull er mjög eölisþungt) og jafngildi þvi um 21) milljónum i dag. Ileildar- verö farmsins hefur þvi verið metiö á eitthvað i kringum 800 milljónir. samkvæmt núverandi gullveröi. Þessi útreikningur okkar er að visu mjög lauslegur, en sam- kvæmt upplýsingum Jakobs Benediktssonar hjá Orðabók Há- skólans var gulltunnan verðein- ing, sem byrjað var að nota á 17. öld, eða um það leyti er skipiö strandaði hér við land. „Gull- tunnan” var þá jafngildi 100 þús- und rikisdala og hvert kúgildi metið á 4 rikisdali, svo að menn geta gert sér i hugarlund hversu dýr „gulltunnan” var. Um stærð tunnunnar (eða verðeiningarinn- ar) er erfitt að segja, þvi að tunn- urnar voru yfirleitt þvi minni eft- ir þvi sem eðlisþyngd innihalds- ins var meiri. Gullið er mjög eðlisþung og er eitt kiló eins og tvö bollamál. Getur „gulltunnan” hafa tekið allt frá 100 til 200 kiló, en ef við höldum okkur við neðri mörkin og reiknum með 100 kiló- um i hverri tunnu ætti heildar- verðmæti farmsins að vera um 860 milljónir, samkvæmt núver- andi gullverði. Að sjálfsögðu er hér ekki um að ræða tómt gull, heldur ýmsa aðra gersemi, sem efalaust hefur rýrnað á þessum þremur öldum. Eitthvað komst á land af farmin- um, en þó er talið liklegt að megnið af honum hafi lent ofan i sandinum með skipinu. Farið var austur á sandinn um s.l. helgi og verður nú gerð lokatilraun til þess að finna skipið, en leitin að þvi hefur staðið i fjöldamörg ár. — ÞS Stal 10 þús. kr. fró vinstúlkunni Eflir aö hafa þegiö licimboö, og setiö i partii heila nótt frarn á inorgun, geröu tveir piltar úr Ilafnar- firði sér litið fyrir, þegar vinstúlkur þeirra voru farnar uin niorguninn til vinnu, og hrutust inn til þeirra. Þeir höfðu fengið pata af þvi, að þær ættu einhverja peninga, og það kom lika á daginn. Tóku þeir með sér 10 þúsund krónur, sem önnur stúlkan átti. Þegar stúlkurnar uppgötvuðu stuldinn, kærðu þær málið til lögreglunnar, sem felldi strax grun á pilt- ana, enda hefur annar komið við sögu fyrr vegna þjófnaðar. En áður en hafðist upp á piltunum, hringdi annar þeirra til lögreglunnar, játaði á sig þjófnaðinn og leysti frá skjóðunni. Bauö hann gull og græna skóga — eða að minnsta kosti að endurgreiða þýfið við fyrsta bezta tækifæri. — GP Stakk af frá árekstri: •• w LOGREGLA A VERÐI ÖKUMANNS í NÓTT VIÐ HÚS „Nei, ég liafði ekki hugsaö mér þaö ueitt," sagöi ökumaöurinn, sem haföi ekið burt frá árekstri, án þess að scgja til sin — en var svo stöðvaður af öörum öku- inamii, sem haföi elt hann uppi, og spurði livort liann ætlaöi ckki aö tilkynna lögreglunni óhappiö. Hann hafði ekið aftan á bil, sem stóð uppi á Arnarneshæðinni rétt upp úr miðnætti i nótt, og hélt sfð- an bara leiöar sinnar, en ökumað- ur, sem kom á eftir honum, fékk hann til þess að snúa við og gefa upp nafn, heimilisfang og sima- númer. — En að biða eftir lög- reglunni? Nehei! Þegar lögreglan heyrði atvikin, grunaði hana ýmislegt misjafnt, eins og að ökumaðurinn hefði kannski verið undir áhrifum áfengis, og ekki viljað biða lög- reglunnar þess vegna. Farið var heim til mannsins, en það var sama, hve fast var knúið dyr^ — enginn kom i gættina. Þetta var um hánótt og ekki náðist i yfirvaldið i Kópavogi til þess að fá húsleitarúrskurð, svo að hægt væri að sækja manninn inn. Voru þá lögregluþjónar settir á vörð um húsið, sem var örugg- lega hið rétta, þvi að hjá þvi stóð billinn, sem lent hafði i árekstrin- um. Skellan á honum leyndi þvi ekki. t morgun var svo maðurinn sóttur inn i húsið og færður til Hafnarfjarðar á lögreglustöðina til yfirheyrzlu, sem ekki var lok- ið, þegar blaðið fór i prentun. —GP. Litil stúlka kom á lögreglu- stöðina i gær með þennan páfa- gauk, sem Stefán sonur Gisla Guðbrandssonar lögregluþjóns heldur á, en hún hafði fundið hann, þar sem hann flögraði frjáls um loftin blá. Áreiðanlega saknar hans einhver, en á meðan kom lögreglan páfagauknum fyrir i geymslu heima hjá Gisla lögregluþjóni, sem sjálfur á páfagauka. Þar hefur þessi guli páfagaukur selskap, þar til eigandinn vitjar hans að Laugarnesvegi 102. — GP Þjóðleikhússtjóri enn í solti „Ég vil engu spá frekar en fyrri daginn hvenær embætti Þjóðleikhússtjóra verður veitt” sagði menntamálaráðherra i samtali við Visi i morgun. Nú er ekki nema mánuður þar til hinn nýi þjóðleikhússtjóri á að taka til starfa og margir velta þvi fyrir sér hvers vegna Magnús Torfi hefur ekki tekið ákvörðun ennþá. Eins og Visir hefur áður skýrt frá eru það Sveinn Einarsson og Jón Þórar- insson sem keppa um embættið og það er milli þeirra sem ráð- herrann þarf að velja. Og nú virðist úr vöndu að ráða. — SG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.