Vísir - 05.08.1972, Síða 2
2
visnsnt:
Haldið þér að ölvun
verði meiri eða minni
um þessa verzlunar-
mannahelgina heldur en
aðrar? /
Friftjón Þórajrinsson, nemandi:
Ég hugsa að hún verði minni
núna. Það gerir veðrið. Ég held,
að fólk liggi bara i leti i sólinni
yfir helgina og nenni hreinlega
ekki að drekka sig fullt.
li iið l> j ör g IVI a g n ú sd ó11 i r ,
bankaritari: Ja, ég veit ekki. Ef
veðrið helztsvona fram yfir helgi
þá er ég viss um það, að fólk vill
heldur flatmaga i sólskininu
heldur en að vera að drekka.
Kalrin (iuðjónsdóUir, nemi: Eg
held að hdn verði miklu meiri.
Það eru nefnilega langtum fleiri
krakkar sem fara út úr bænum
núna en i fyrra, sérstaklega á
Laugarvatn.
Sigurlaug Kósinkrans húsmóðir:
Auðvitað óska ég þess að ölvunin
verði minni. Þvi miður þá hef ég
grun um.að fólk drekki meira
núna en i fyrra. Það er góða
veðrið, sem gerir það, að fólk
flykkist út á land eiginlega bara
til að skemmta sér eins og það
kallar það — þ.e. drekka áfengi.
Sinilri Sigurjónsson, póstfulltrúi:
Ætli það verði ekki álika. Vona þó
að það verði minna.
Bjarni Kjarnason starfsm.
Rafveitu: Er þetta ekki alltaf að
aukast? Það verður liklega meira
núna um fylleri. Annars eru nú
ellefu ár siðan ég hætti þessum
ósóma, svo ég er nú ekki mikið
inni i þessum málum.
Visir Laugardagur 5. ágúst 1972
Áfram streymir endalaust
Allt ó ferð og flugi
Veðrið er nákvæmlega eins og
það á að vera um verzlunar-
mannahelgi, heiðskír himinn
nema nokkrar meinlausar skýja-
tjásur siglandi á hægri ferð á
austurhvolfinu. Fólk að flýta scr,
hílar að koma og fara, harnungar
teipur aðrcgast með tjald og bak-
poka. Leiðin liggur lil Eyja.
Flogið á klukkutima fresti og
Arni Johnsen mættur.
Ég og guð crum i Þór
Þú ætlar ekki að láta standa á
þér, spyr ég þúsundþjalasmiðinn.
— ()g ekki aldeilis, Eyjarnar i
kvöld, Atlavik á morgun og
Vaglaskógur á sunnudaginn.
— Þú ert að slá ömari alveg viö,
ætlarðu ekki að fá þér flugvél?
— Kannski. Ég kann á flugvél,
vantar bara prófið.
— Veðrið i Eyjum?
— Það er fint. Ég skal segja þér
drengur minn að veðrið er alltaf
finst, þegar Þór heldur Þjoðhátið-
ina.
— Þór?
— Já, við erum i Þor, ég og guð,
segir Arni og um leiö er kallað
upp i hátalarann:
Takið eftir: Flugfélagið til-
kynnir brottför til Vestmanna-
eyja.
Þau sitja þrjú saman sunnan
undir vegg og sleikja sólskinið,
þeir i alveg eins peysum og hún
með Jesus Christ Superstar á
brjóstunum.
— llvert ætlið þið krakkar?
— A Egilsstaði.
— Eruð þið að austan?
— Nei, við erum frá Selfossi og
ætlum að flýja sólskiniö,
herrarnir hafa orðið og hún hlær
olurlitið, finnst þeir sniðugir.
— Af hverju ekki Laugarvatn?
Iss, það er ekkert varið i það,
maður er búinn að vera þar svo
olt.
Hvert liggur leiðin um
helgina?
Ætli það séu ekki Eyjarnar.
Við ætlum sko að lita a landið, og
enn er það karlkynið sem stendur
fyrir svörum og sú litla með Jesus
segir þetta ekkert tiltakanlega
lágt og litur i kring um sig á eftir
til að gá að hvort einhverjir hafi
ekki heyrt hvað ’ hann sagði.
Borðalagðir flugstjórar ganga
um salinn og tindilfætt flugfreyja
með kynþokka i mjöðmunum
tiplar með bakka inn á skrifstof-
una. ösin eykst og áfram er
kallað i hátaiarann. Farþegar til
Isafjarðar, Akureyrar, Egils-
staða, Vestmannaeyja og úti
heldur sólin áfram að úthella
geislum sinum og flugvirkjar i
hvitum sloppum klifra upp á ne'fið
á sexunni sem stendur á tröðinni.
I’aufast mcð svartadauða i flösku
Klukkan er sex og hann hefur
dregið upp á sig, sólin á undan-
haldi. Fyrir utan Umferðarmið-
stöðina skiði og gitarar og
stúlkurnar tvær, sem standa þar
hjá þesslegar, að endastöðin
hlýtur að vera Kerlingafjöll.
Þröngt á þingi innan dyra —
liggur við að maður þurfi að
olnboga sig áfram. 1 einu horni
bakkabúðarinnar þrir unglingar
að paufast meö stóra Svarta-
dauðaflöskur. Kanski hafa þeir
borið hvitu kyrtlana s.l. vor eða
jafnvel eiga það eftir, þeir eru
meö sitt hár og ósköp lágir i lofti.
Aberandi aldursflokkar þrettán,
fjórtán fimmtán og upp i sextán.
Við hliðína á mér á bekk sitja
roskin hjón, hún dálitið dogguð
með finheitins eyrnarlokka og
hann góður með sig augsýnilega
eigandi eitthvað undir sér.
Hún: Veiztu, að ég er bara með
eina skó.
Hann: Maður fer nú varla að
klifra fjöll.
Hún: Ég var að taka dragtina úr
hreinsun, heldurðu hún
krumpist?
Hann: Fer ekki rútan að fara?
Hún: Sér nokkuð á mér elskan?
()g hann stendur upp reistur og
fattur og polli með eplakinnar
rekst á hann og segir ekki
„fyrirgefðu” og maðurinn
tautar: ,,Þeir kunna sig ekki
mikið þessir unglingsdjöflar.”
Þau hópast saman með töskur, tuðrur, poka og pinkla
vera að doka eftir dóttur sinni,
sem er að koma af reiðskóla,
hann fellur illa i kramið.
Hávær kliður, sambland af
háværu unglingatali, diska-
glamri, uppköllunum i hátalara,
og klikkinu i peningakössum. Oti
biða rúturnar það eru fullorðnir
rútubilar, halfrútubilar og allt
niður i tólfmannakálfá, og
klukkan að halla í sjo og
unglingarnir hópast saman á
hlaðinu með böggla, pinkla, bak-
poka, töskur tuðrur, og kannski
eins og eina flösku i felum og ég
spyr einn með ljóst hár, hvert
straumurinn liggi.
— Það er Laugarvatn ma’ r, það
er bezt að smúla inn spútti þar.
Ut i horni liggur ungur sveinn
og hallar sér upp að hvilu-
pokanum sinum, hann er ekkert
nema rólegheitin, bara biður
þolinmóður, og án sýnilegrar
eftirvæntingar.
Rykið þyrlast upp, þegar
rúturnar þeysast úr hlaði hver af
annarri. Það ýrir ofurlitið úr lofti,
en roði á vesturhimni. En vel á
minnst segir ekki einhvers
staðar: Kvöldroðinn bætir og
morgunroðinn vætir? Og að
lokum: Áfram streymir
endalaust o.frv. B.
Sleikja sólskinið og ætla i Atlavik
Christ á brjóstunum er hætt og
hlæja, lagar gleraugun á
nebbanum og teygir úr bifunum.
Þrir töffarar á bekk
A hlaðinu fyrir framan flug-
stöðina er bill frá Sæmundi að
taka á móti túristum fra Horna-
firði og þýzk kerling með stórt nef
og staf segir: Es ist wunderbar.
Angalitil dama með rauðar
slaufur i ljósum tikarspenum
segir á dönsku að hún sé að fara
með pabba og mömmu til Græn-
lands langt i burtu. Þrir toffar á
bekk. Einn á hvitri peysu með
hálfum ermum og tattóveraða
handleggi upp aö olnbogum.
Sá á hvitu peysuni stendur upp,
þenur út brjóstkassann og segir:
— Þetta helviti er ekki hægt
strákar, að sitja hér eins og
hænur á priki, komum fram á kló-
sett og fáum okkur sjúss. Hann
Það er Laugarvatn inar
Þrjú sænsk ungmenni við boro
að drekka kaffi þær tvær. Hvert
er ferðinni heitið spyr ég.
— Til Húsavikur, svarar hann, og
sú ljóshærða með gleraugun leið-
rettir hann og segir Húsafell.
— Er langt siðan þið komuð
hingað?
— Nei, bara tveir dagar, það er
voða vont að fá farartæki, við
ætluðum að fá okkur bilaleigubil,
en ómögulegt. Það er ..roligt” hér
i Reykjavik. segir pilturinn og
brosir.
Kristjón forstjóri vagar um
með pipuna og antvistast i bakka-
búðarréttinni, setur flöskur i
frystikistu og stjórnar stúlkunum
sinum. Hann er þreyttur i göngu-
laginu. en ábúðarmikill i and-
litinu.
tslenzkur Idiplómat frá
Washington röltir um og segist
Tveir ferðaklórir