Vísir - 05.08.1972, Side 5

Vísir - 05.08.1972, Side 5
Ópium , morfin og kódin eru ekki lengur ómissandi i nútima lækningum, að sögn visindamanna, sem starfa hjá alþjóðlegu heilbrigðismálastofn- uninni. 1350 tonn af ópium fara nú ár- lega til lækninga i heiminum og nærri jafn mikiö kemst á eitur- lyfjamarkaðinn. Sérfræðingar komast að þeirri niðurstöðu, að ýmis efni séu til staðar, sem geti komið algerlega i stað ópiumafurð- anna. morfins og kódins. Morfin er notað til að lina þjáningar.og kódin við hósta, og minni háttar þjáningum. Þeir segjajað önnur efni geti linað þjáningar að sama skapi og jafnvel verið betri til þess. Fjölskylda, sem bjó við suður strönd Luzoneyju á Filippseyjum, flýr með föggur sinar. Hroðalegt ástand á flóðasvœðunum: Fólk etur ketti, slöngur og rottur i undum skammt frá höfuðborginni Maila. Matarskorturinn hefur valdið hörðum átökum og of- beldisverkum. Kona, sem átti búð i bænum Samal, var stungin til dauöa af fólki, sem sagði, að hún neitaði þvi um mat á eðlilegu veröi. Kólera geisar á svæðunum, og er verið aö bólusetja.Fyrstu frétt- ir um útbreiðslu veikinnar munu þó hafa verið ýktar eða misfarizt en sagt er, að fjórir hafi nú látizt úr henni og mörg hundruð veikzt. Olíugeyma- sprengingin skemmdarverk Þrettán slösuðust, þegar fjórir stórir oliugeymar sprungu skammt frá italska hafnarbænum Trieste i gær. Við einn fundust leifar sprengju- þráða, sem bendir til skemrridarverks. Slökkvilið barðist ötullega til að reyna að slökkva mikinn hluta dag. Fyrst höfðu þrir geymar sprungið með skömmu millibili, og i þeim fjórða kviknaði, þegar geymarnir þrir hrundu og logandi olian flæddi um. Margir slökkviliðsmenn fengu alvarleg brunasár. FLOKKUR WALLACE BÝÐUR FRAM ÁN HANS „Ameríski flokkurinn" svokallaði undirbýr fram- boð án foringja síns, George Sallace, sem segist ekki verða i framboði til forsetakosningar. Wallace tók þátt i próf- kosningum i demókrataflokknum og gekk allsæmilega. Var þá talið, að hann hygðist engu siður bjóða sig fram i forseta- kosningum fyrir „þriðja flokk.” Wallace er nú i endurhæfingar- stöð i Birmingham og i þjálfun vegna lömunar á báðum fótum eftir morðtilraunina, er Arthur Bremer skaut á hann. Eftir fráhvarf Wallace er John Smith , sem hefur verið i repúblikanaflokknum, talinn lik- legastur frambjóðandi ameriska flokksins. Smith er 41 árs og hann beið ósigur i prófkosningum repúblik- ana i Kaliforniu. Mörg þúsund manna á flóðasvæðunum á Filipps- eyjum neyðast til að eta ketti, rottur og slöngur til að hjara. Þetta segir fólk, sem hefur komizt frá þeim svæðum, sem verst urðu úti. Þetta eru verstu flóð i sögu eyj- anna, og hafa að minnsta kosti 397 látið lifið á þremur vikum. Hungurdauðinn vofir yfir þús- Hver hreppir? Þessir hafa verið nefndir seni varaforsetaefni demókrata. Neöst eru Kdmund Muskie, Lawrence O’Brien og Patrick Lucy, talið frá vinstri. A efri hiutanum eru frá vinstri Gaylord Nelson, Frank Church og Sar- gent Shriver. Visir Laugardagur 5. ágúst 1972 I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND UMSJON: HAUKUR HELGASON BREMER I FANGELSI í 63 ÁR Tilræðismaður George Wallace, Arthur Bremer, var igærdæmdursekurog í 63ja ára fangelsi fyrir verknaðinn. Kviðdómur sex karla og sex kvenna kvað upp dóm- inn, og var Bremer dæmd- ur sekur í öllum liðum ákærunnar. George Wallace var skotinn á kosningafundi i Marylandfylki. Ákærandi vitnaði til dagbóka, sem fundust á heimili Bremers, þar sem hann lýsir þvi, hvernig hann „vildi myrða Nixon for- seta.” Ákærandi sagði, að hvötin til verknaðarins hefði verið sú ósk Bremers að verða „frægur og umtalaður maður.” „En nú er hann bara annars flokks morðingi, þar sem honum mistókst," sagði ákærandi. Verjandinn sagði, að Bremer væri „hreinn geðklofi” og hefði ekki stjórn á tilfinningum sinum. Hann taldi einnig, að ekki væri sannað, að kúlurnar, sem fundust i likama Wallace, væru úr byssu Bremers. Þaö væri heldur ekki fullsannað, að Bremer hefði helypt af skotum á staðnum, að sögn verjandans. 1 vörn málsins var fyrst og fremst haldið fram, aö Bremer væri ekki sakhæfur vegna geð- veiki. Kviðdómur hafnaði þessum kenningum. BYRLAÐ EITUR Á SJÚKRABEÐI Stúlka nokkur reynai að eitra fyrir skæruliða- loringja i Palestinu.sem hafði særzt lifshættu- lega i sprengingu. Læknar höfðu bannað gesta- komur að sjúkrabeði Bassam Abu Sharif, foringja alþýðufylkingar Palestinu. Sprengja hafði sprungið framan i hann og hann missti annað augað og þrjá fingur. Stúlkan kom með tárvot augu og færði blóm og brjóst sykur. Hún skildi þetta eltir í næsta herbergi við sjúkrastofuna og hugðist þvi einnig eitra fyrir gestina. Ættingjar skæruliðans fengu grunsemdir við hegðun stúlkunnar og kvöddu til lögreglu. Rannsóknir sýndu að brjóst- sykurinn var eitraður. Opíum, morfín og kódín, nú óþarft

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.